Þversagnir og kerfisvillur? Kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi

Alþjóðlegar rannsóknir hafa sýnt fram á ólíka stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta í framhaldsskólum hvað varðar inntak náms, félagslega virðingu, réttlæti og tækifæri til framhaldsmenntunar. Þetta hefur einnig verið umræðuefni hér á landi í næstum heila öld. Markmið greinarinnar er að skoða hvernig ó...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Netla
Main Authors: Eiriksdottir, Elsa, Ragnarsdóttir, Guðrún, Jónasson, Jón Torfi
Other Authors: Menntavísindasvið (HÍ), School of Education (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Book Part
Language:Icelandic
Published: Menntavísindastofnun Háskóla Íslands 2018
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/1415
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.7
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1415
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1415 2023-05-15T16:52:07+02:00 Þversagnir og kerfisvillur? Kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi On Parity of Esteem between Vocational and General Academic Programs in Upper Secondary Education in Iceland Eiriksdottir, Elsa Ragnarsdóttir, Guðrún Jónasson, Jón Torfi Menntavísindasvið (HÍ) School of Education (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2018-12-31 23 https://hdl.handle.net/20.500.11815/1415 https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.7 is ice Menntavísindastofnun Háskóla Íslands Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun;Sérrit 2018 Elsa Eiríksdóttir, Guðrún Ragnarsdóttir og Jón Torfi Jónasson. (2018). Þversagnir og kerfisvillur? Kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi. Í Hjördís Þorgeirsdóttir og Þuríður J. Jóhannsdóttir (ritstjórar), Framhaldsskólinn í brennidepli: Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. Sérrit 2018. Reykjavík: Menntavísindastofnun Háskóla Íslands. 978-9935-468--15-4 https://hdl.handle.net/20.500.11815/1415 Netla doi:10.24270/serritnetla.2019.7 info:eu-repo/semantics/openAccess Bóknám Framhaldsskólar Vinnustaðanám Kennsluaðferðir Menntakerfi Námskrár Vocational education Academic programs Upper secondary education Curriculum Teaching practices Admission requirements info:eu-repo/semantics/bookPart 2018 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/1415 https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.7 2022-11-18T06:51:48Z Alþjóðlegar rannsóknir hafa sýnt fram á ólíka stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta í framhaldsskólum hvað varðar inntak náms, félagslega virðingu, réttlæti og tækifæri til framhaldsmenntunar. Þetta hefur einnig verið umræðuefni hér á landi í næstum heila öld. Markmið greinarinnar er að skoða hvernig ólík staða bóknámsog starfsnámsbrauta, með tilliti til virðingar, áherslu og forgangs, birtist í íslensku menntakerfi. Umfjöllunin er í þremur meginköflum: (1) Hlutverk og áhrif ytri stýringar – þá er sérstaklega vísað til menntastefnu stjórnvalda, til háskólastigsins og til atvinnulífsins; (2) Umgjörð framhaldsskóla og hvað kann að hafa áhrif á val nemenda; (3) Fyrirkomulag kennslu og mismunandi afstaða kennara. Leitast er við að varpa ljósi á þessa þætti með því að skoða annars vegar námskrár, skýrslur og önnur opinber gögn sem tengjast viðfangsefninu og hins vegar gögn úr rannsókninni Starfshættir í framhaldsskólum. Niðurstöðurnar ber allar að sama brunni: Ólík staða bóknáms- og starfsnáms er bæði kerfislæg og félagsleg og rætur hennar og tilvist er víða að finna. Birtingarmyndir ólíkrar stöðu komu fram í öllum meginköflunum. Stöðumun var að finna í viðhorfum í opinberri menntastefnu, í aðsókn og aðgengi að framhaldsskólanámi, kennsluháttum í framhaldsskólum og tækifærum að námi loknu. Mikilvægt er að skoða niðurstöðurnar í samhengi við jafnrétti til náms, tilgang menntunar og það hvernig ráðandi viðhorf lita stjórnsýslu menntamála, samfélagslega afstöðu og starfshætti í skólum, jafnvel þó að opinber stefnumótun einkennist af hinu gagnstæða og yfirlýst stefna sé að efla starfsnám. In a European context, there has long been a discussion on the problem of parity of esteem between vocational education and training (VET) and general academic upper secondary education (see for example CEDEFOP, 2014; Lasonen & Young, 1998; Parkes, 1993). VET education does not enjoy the same status as general academic upper secondary education, which usually provides a pathway to higher education. The disparity of esteem between ... Book Part Iceland Opin vísindi (Iceland) Lita ENVELOPE(40.276,40.276,64.456,64.456) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Netla
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Bóknám
Framhaldsskólar
Vinnustaðanám
Kennsluaðferðir
Menntakerfi
Námskrár
Vocational education
Academic programs
Upper secondary education
Curriculum
Teaching practices
Admission requirements
spellingShingle Bóknám
Framhaldsskólar
Vinnustaðanám
Kennsluaðferðir
Menntakerfi
Námskrár
Vocational education
Academic programs
Upper secondary education
Curriculum
Teaching practices
Admission requirements
Eiriksdottir, Elsa
Ragnarsdóttir, Guðrún
Jónasson, Jón Torfi
Þversagnir og kerfisvillur? Kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi
topic_facet Bóknám
Framhaldsskólar
Vinnustaðanám
Kennsluaðferðir
Menntakerfi
Námskrár
Vocational education
Academic programs
Upper secondary education
Curriculum
Teaching practices
Admission requirements
description Alþjóðlegar rannsóknir hafa sýnt fram á ólíka stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta í framhaldsskólum hvað varðar inntak náms, félagslega virðingu, réttlæti og tækifæri til framhaldsmenntunar. Þetta hefur einnig verið umræðuefni hér á landi í næstum heila öld. Markmið greinarinnar er að skoða hvernig ólík staða bóknámsog starfsnámsbrauta, með tilliti til virðingar, áherslu og forgangs, birtist í íslensku menntakerfi. Umfjöllunin er í þremur meginköflum: (1) Hlutverk og áhrif ytri stýringar – þá er sérstaklega vísað til menntastefnu stjórnvalda, til háskólastigsins og til atvinnulífsins; (2) Umgjörð framhaldsskóla og hvað kann að hafa áhrif á val nemenda; (3) Fyrirkomulag kennslu og mismunandi afstaða kennara. Leitast er við að varpa ljósi á þessa þætti með því að skoða annars vegar námskrár, skýrslur og önnur opinber gögn sem tengjast viðfangsefninu og hins vegar gögn úr rannsókninni Starfshættir í framhaldsskólum. Niðurstöðurnar ber allar að sama brunni: Ólík staða bóknáms- og starfsnáms er bæði kerfislæg og félagsleg og rætur hennar og tilvist er víða að finna. Birtingarmyndir ólíkrar stöðu komu fram í öllum meginköflunum. Stöðumun var að finna í viðhorfum í opinberri menntastefnu, í aðsókn og aðgengi að framhaldsskólanámi, kennsluháttum í framhaldsskólum og tækifærum að námi loknu. Mikilvægt er að skoða niðurstöðurnar í samhengi við jafnrétti til náms, tilgang menntunar og það hvernig ráðandi viðhorf lita stjórnsýslu menntamála, samfélagslega afstöðu og starfshætti í skólum, jafnvel þó að opinber stefnumótun einkennist af hinu gagnstæða og yfirlýst stefna sé að efla starfsnám. In a European context, there has long been a discussion on the problem of parity of esteem between vocational education and training (VET) and general academic upper secondary education (see for example CEDEFOP, 2014; Lasonen & Young, 1998; Parkes, 1993). VET education does not enjoy the same status as general academic upper secondary education, which usually provides a pathway to higher education. The disparity of esteem between ...
author2 Menntavísindasvið (HÍ)
School of Education (UI)
Háskóli Íslands
University of Iceland
format Book Part
author Eiriksdottir, Elsa
Ragnarsdóttir, Guðrún
Jónasson, Jón Torfi
author_facet Eiriksdottir, Elsa
Ragnarsdóttir, Guðrún
Jónasson, Jón Torfi
author_sort Eiriksdottir, Elsa
title Þversagnir og kerfisvillur? Kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi
title_short Þversagnir og kerfisvillur? Kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi
title_full Þversagnir og kerfisvillur? Kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi
title_fullStr Þversagnir og kerfisvillur? Kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi
title_full_unstemmed Þversagnir og kerfisvillur? Kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi
title_sort þversagnir og kerfisvillur? kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi
publisher Menntavísindastofnun Háskóla Íslands
publishDate 2018
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/1415
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.7
long_lat ENVELOPE(40.276,40.276,64.456,64.456)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Lita
Varpa
geographic_facet Lita
Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun;Sérrit 2018
Elsa Eiríksdóttir, Guðrún Ragnarsdóttir og Jón Torfi Jónasson. (2018). Þversagnir og kerfisvillur? Kortlagning á ólíkri stöðu bóknáms- og starfsnámsbrauta á framhaldsskólastigi. Í Hjördís Þorgeirsdóttir og Þuríður J. Jóhannsdóttir (ritstjórar), Framhaldsskólinn í brennidepli: Netla – veftímarit um uppeldi og menntun. Sérrit 2018. Reykjavík: Menntavísindastofnun Háskóla Íslands.
978-9935-468--15-4
https://hdl.handle.net/20.500.11815/1415
Netla
doi:10.24270/serritnetla.2019.7
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/1415
https://doi.org/10.24270/serritnetla.2019.7
container_title Netla
_version_ 1766042253335199744