Frímínútur í tveimur grunnskólum: Fyrirkomulag og sjónarmið starfsfólks sem sinnir gæslu nemenda

Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig frímínútum er háttað í tveimur grunnskólum, hversu mikilvæg agastefna skólanna virðist vera fyrir starfsfólk skólanna í daglegum störfum og að rýna í samspil frímínútna og skólabrags skólanna. Rannsóknin fór fram í tveimur grunnskólum í einu íslensku svei...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Möller, Kristín Þóra, Gunnþórsdóttir, Hermína
Other Authors: Kennaradeild (HA), Faculty of Education (UA), Hug- og félagsvísindasvið (HA), School of Humanities and Social Sciences (UA), Háskólinn á Akureyri, University of Akureyri
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Menntavísindasvið Háskóla Íslands 2017
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/1403
id ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1403
record_format openpolar
spelling ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1403 2023-05-15T16:52:07+02:00 Frímínútur í tveimur grunnskólum: Fyrirkomulag og sjónarmið starfsfólks sem sinnir gæslu nemenda Möller, Kristín Þóra Gunnþórsdóttir, Hermína Kennaradeild (HA) Faculty of Education (UA) Hug- og félagsvísindasvið (HA) School of Humanities and Social Sciences (UA) Háskólinn á Akureyri University of Akureyri 2017-11-29 1-18 https://hdl.handle.net/20.500.11815/1403 is ice Menntavísindasvið Háskóla Íslands Netla; http://netla.hi.is/greinar/2017/ryn/13.pdf Kristín Þóra Möller og Hermína Gunnþórsdóttir. (2017). Frímínútur í tveimur grunnskólum: Fyrirkomulag og sjónarmið starfsfólks sem sinnir gæslu nemenda. Netla, 1-18. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2017/ryn/13.pdf 1670-0244 https://hdl.handle.net/20.500.11815/1403 Netla info:eu-repo/semantics/openAccess Skólastarf Grunnskólar Education Elementary school info:eu-repo/semantics/article 2017 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/1403 2022-11-18T06:51:48Z Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig frímínútum er háttað í tveimur grunnskólum, hversu mikilvæg agastefna skólanna virðist vera fyrir starfsfólk skólanna í daglegum störfum og að rýna í samspil frímínútna og skólabrags skólanna. Rannsóknin fór fram í tveimur grunnskólum í einu íslensku sveitarfélagi vorið 2014. Eigindlegar rannsóknaraðferðir voru notaðar til þess að rannsaka viðhorf starfsfólks skólanna með viðtölum. Viðmælendur voru fjórir, tveir í hvorum skóla. Einnig voru vettvangsathuganir gerðar í báðum skólum í frímínútum og ýmis gögn um skólana greind, meðal annars niðurstöður skólanna í könnunum á vegum Skólapúlsins. Niðurstöður sýna að viðmælendur eru ósáttir við það hve starfslýsingar þeirra eru víðtækar og að lítil sem engin formleg starfsþjálfun er í boði. Markviss agastefna virðist nýtast starfsfólki vel sem verkfæri, umfram almennar skólareglur, og allt bendir til þess að flestum nemendum líði vel í frímínútum. Töluvert ber þó á aðgerðaleysi og agavandamálum í frímínútum skólanna tveggja, að mati viðmælenda. Með skipulegum leikjum og valkvæmum frímínútum væri hægt að koma í veg fyrir aðgerðaleysi, agavandamál og einelti. This article deals with recess periods in Icelandic compulsory schools. In Iceland there has been but little coverage of recess as part of overall school activity and the role of staff who supervise students during recess periods. The topic of recess is almost non-existent, whether we look in legislation, regulations or in the Icelandic National Curriculum Guide for Primary School. There is, however, a strong emphasis on a positive school atmosphere and a pleasant working environment in the primary schools. Students’ recess during school hours can significantly affect the atmosphere in the school. Recess periods make up a considerable section of the students’ school day and it is important, therefore, that they should feel comfortable during this free time. The students’ environment as a whole matters; what happens outside the classroom affects what takes place in class ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Recess ENVELOPE(-61.516,-61.516,-64.500,-64.500)
institution Open Polar
collection Opin vísindi (Iceland)
op_collection_id ftopinvisindi
language Icelandic
topic Skólastarf
Grunnskólar
Education
Elementary school
spellingShingle Skólastarf
Grunnskólar
Education
Elementary school
Möller, Kristín Þóra
Gunnþórsdóttir, Hermína
Frímínútur í tveimur grunnskólum: Fyrirkomulag og sjónarmið starfsfólks sem sinnir gæslu nemenda
topic_facet Skólastarf
Grunnskólar
Education
Elementary school
description Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig frímínútum er háttað í tveimur grunnskólum, hversu mikilvæg agastefna skólanna virðist vera fyrir starfsfólk skólanna í daglegum störfum og að rýna í samspil frímínútna og skólabrags skólanna. Rannsóknin fór fram í tveimur grunnskólum í einu íslensku sveitarfélagi vorið 2014. Eigindlegar rannsóknaraðferðir voru notaðar til þess að rannsaka viðhorf starfsfólks skólanna með viðtölum. Viðmælendur voru fjórir, tveir í hvorum skóla. Einnig voru vettvangsathuganir gerðar í báðum skólum í frímínútum og ýmis gögn um skólana greind, meðal annars niðurstöður skólanna í könnunum á vegum Skólapúlsins. Niðurstöður sýna að viðmælendur eru ósáttir við það hve starfslýsingar þeirra eru víðtækar og að lítil sem engin formleg starfsþjálfun er í boði. Markviss agastefna virðist nýtast starfsfólki vel sem verkfæri, umfram almennar skólareglur, og allt bendir til þess að flestum nemendum líði vel í frímínútum. Töluvert ber þó á aðgerðaleysi og agavandamálum í frímínútum skólanna tveggja, að mati viðmælenda. Með skipulegum leikjum og valkvæmum frímínútum væri hægt að koma í veg fyrir aðgerðaleysi, agavandamál og einelti. This article deals with recess periods in Icelandic compulsory schools. In Iceland there has been but little coverage of recess as part of overall school activity and the role of staff who supervise students during recess periods. The topic of recess is almost non-existent, whether we look in legislation, regulations or in the Icelandic National Curriculum Guide for Primary School. There is, however, a strong emphasis on a positive school atmosphere and a pleasant working environment in the primary schools. Students’ recess during school hours can significantly affect the atmosphere in the school. Recess periods make up a considerable section of the students’ school day and it is important, therefore, that they should feel comfortable during this free time. The students’ environment as a whole matters; what happens outside the classroom affects what takes place in class ...
author2 Kennaradeild (HA)
Faculty of Education (UA)
Hug- og félagsvísindasvið (HA)
School of Humanities and Social Sciences (UA)
Háskólinn á Akureyri
University of Akureyri
format Article in Journal/Newspaper
author Möller, Kristín Þóra
Gunnþórsdóttir, Hermína
author_facet Möller, Kristín Þóra
Gunnþórsdóttir, Hermína
author_sort Möller, Kristín Þóra
title Frímínútur í tveimur grunnskólum: Fyrirkomulag og sjónarmið starfsfólks sem sinnir gæslu nemenda
title_short Frímínútur í tveimur grunnskólum: Fyrirkomulag og sjónarmið starfsfólks sem sinnir gæslu nemenda
title_full Frímínútur í tveimur grunnskólum: Fyrirkomulag og sjónarmið starfsfólks sem sinnir gæslu nemenda
title_fullStr Frímínútur í tveimur grunnskólum: Fyrirkomulag og sjónarmið starfsfólks sem sinnir gæslu nemenda
title_full_unstemmed Frímínútur í tveimur grunnskólum: Fyrirkomulag og sjónarmið starfsfólks sem sinnir gæslu nemenda
title_sort frímínútur í tveimur grunnskólum: fyrirkomulag og sjónarmið starfsfólks sem sinnir gæslu nemenda
publisher Menntavísindasvið Háskóla Íslands
publishDate 2017
url https://hdl.handle.net/20.500.11815/1403
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-61.516,-61.516,-64.500,-64.500)
geographic Gerðar
Mati
Recess
geographic_facet Gerðar
Mati
Recess
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Netla;
http://netla.hi.is/greinar/2017/ryn/13.pdf
Kristín Þóra Möller og Hermína Gunnþórsdóttir. (2017). Frímínútur í tveimur grunnskólum: Fyrirkomulag og sjónarmið starfsfólks sem sinnir gæslu nemenda. Netla, 1-18. Sótt af http://netla.hi.is/greinar/2017/ryn/13.pdf
1670-0244
https://hdl.handle.net/20.500.11815/1403
Netla
op_rights info:eu-repo/semantics/openAccess
op_doi https://doi.org/20.500.11815/1403
_version_ 1766042253164281856