Nám í skóla og á vinnustað: Viðhorf og reynsla sveina, kennara og meistara af tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina
Publisher's version (útgefin grein) Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig nám í tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina fer fram á Íslandi, nánar tiltekið hvort samfella sé í skipulagi námsins og samhengi milli námsins í skóla og á vinnustað. Tekin voru viðtöl við sveina, kennara og meistara...
Published in: | Tímarit um uppeldi og menntun |
---|---|
Main Author: | |
Other Authors: | , , , |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
The Educational Research Institute
2017
|
Subjects: | |
Online Access: | https://hdl.handle.net/20.500.11815/1041 |
id |
ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1041 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftopinvisindi:oai:opinvisindi.is:20.500.11815/1041 2023-05-15T16:49:37+02:00 Nám í skóla og á vinnustað: Viðhorf og reynsla sveina, kennara og meistara af tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina Learning in school and at the workplace: Perspectives of recent graduates, teachers, and workplace trainers in the dual system of certified trades in Iceland Eiriksdottir, Elsa Menntavísindasvið (HÍ) School of Education (UI) Háskóli Íslands University of Iceland 2017-12-22 43-64 https://hdl.handle.net/20.500.11815/1041 is ice The Educational Research Institute Tímarit um uppeldi og menntun;26(1-2) file:///C:/Users/ingibjbe/Downloads/2686-3772-2-PB%20(4).pdf Elsa Eiríksdóttir. (2017). Nám í skóla og á vinnustað: Viðhorf og reynsla sveina, kennara og meistara af tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina. Tímarit um uppeldi og menntun, 26(1-2), 43-64. 2298-8394 2298-8408 (eISSN) https://hdl.handle.net/20.500.11815/1041 Tímarit um uppeldi og menntun doi.org/10.24270/tuuom.2017.26.3 info:eu-repo/semantics/openAccess Starfsmenntun Iðngreinar Framhaldsskólar Vinnustaðanám info:eu-repo/semantics/article 2017 ftopinvisindi https://doi.org/20.500.11815/1041 https://doi.org/10.24270/tuuom.2017.26.3 2022-11-18T06:51:43Z Publisher's version (útgefin grein) Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig nám í tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina fer fram á Íslandi, nánar tiltekið hvort samfella sé í skipulagi námsins og samhengi milli námsins í skóla og á vinnustað. Tekin voru viðtöl við sveina, kennara og meistara (átta í hverjum hóp) í fjórum iðngreinum. Niðurstöður benda til þess að tvískipta kerfið sé að miklu leyti rekið eins og tvö samhliða námskerfi og ekki sé nægilega hugað að því að námið myndi samfellda heild. Samskipti eru óformleg og ábyrgð á samræmingu virðist hvergi vera skilgreind. Einnig sýndu niðurstöður að styrkleikar námsins í skólanum eru veikleikar námsins á vinnustað og öfugt, og því getur verið erfitt að tryggja gæði námsins í heild. Tvískipta kerfið í löggiltum iðngreinum ætti að geta boðið upp á góða heildstæða þjálfun en víða þarf að lagfæra fyrirkomulag til að tryggja gæði og samfellu náms. Rannsóknarverkefnið var styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu í gegnum verkefnið Nám er vinnandi vegur og af Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands. In Iceland the vocational education and training (VET) system is generally organized as a dual system, where some of the training takes place at school and some at the workplace. Research has shown that learning at these different sites provides a complementary experience, in terms of, for example, different opportunities for learning and development of competencies (see Aarkrog, 2005; Billett 2009; Bjurulf, 2013; Eraut, 2004; Fuller & Unwin, 2004b; Griffiths & Guile, 2003; INAP Commission ‘Architecture Apprenticeship’, 2013; Lindberg, 2003; Schaap, Baartman, & de Bruijn, 2012). Research has, however, also shown that the effectiveness of the dual system is in part based on the coherence of the learning that takes place at each site. Transfer of learning from the school to the workplace and vice versa is often elusive, and students have difficulty making sense of how what they learn at school is relevant to work and how experiences at the workplace relate to ... Article in Journal/Newspaper Iceland Opin vísindi (Iceland) Fuller ENVELOPE(162.350,162.350,-77.867,-77.867) Unwin ENVELOPE(-57.894,-57.894,-63.328,-63.328) Tímarit um uppeldi og menntun 26 1-2 43 |
institution |
Open Polar |
collection |
Opin vísindi (Iceland) |
op_collection_id |
ftopinvisindi |
language |
Icelandic |
topic |
Starfsmenntun Iðngreinar Framhaldsskólar Vinnustaðanám |
spellingShingle |
Starfsmenntun Iðngreinar Framhaldsskólar Vinnustaðanám Eiriksdottir, Elsa Nám í skóla og á vinnustað: Viðhorf og reynsla sveina, kennara og meistara af tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina |
topic_facet |
Starfsmenntun Iðngreinar Framhaldsskólar Vinnustaðanám |
description |
Publisher's version (útgefin grein) Markmið rannsóknarinnar var að skoða hvernig nám í tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina fer fram á Íslandi, nánar tiltekið hvort samfella sé í skipulagi námsins og samhengi milli námsins í skóla og á vinnustað. Tekin voru viðtöl við sveina, kennara og meistara (átta í hverjum hóp) í fjórum iðngreinum. Niðurstöður benda til þess að tvískipta kerfið sé að miklu leyti rekið eins og tvö samhliða námskerfi og ekki sé nægilega hugað að því að námið myndi samfellda heild. Samskipti eru óformleg og ábyrgð á samræmingu virðist hvergi vera skilgreind. Einnig sýndu niðurstöður að styrkleikar námsins í skólanum eru veikleikar námsins á vinnustað og öfugt, og því getur verið erfitt að tryggja gæði námsins í heild. Tvískipta kerfið í löggiltum iðngreinum ætti að geta boðið upp á góða heildstæða þjálfun en víða þarf að lagfæra fyrirkomulag til að tryggja gæði og samfellu náms. Rannsóknarverkefnið var styrkt af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu í gegnum verkefnið Nám er vinnandi vegur og af Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands. In Iceland the vocational education and training (VET) system is generally organized as a dual system, where some of the training takes place at school and some at the workplace. Research has shown that learning at these different sites provides a complementary experience, in terms of, for example, different opportunities for learning and development of competencies (see Aarkrog, 2005; Billett 2009; Bjurulf, 2013; Eraut, 2004; Fuller & Unwin, 2004b; Griffiths & Guile, 2003; INAP Commission ‘Architecture Apprenticeship’, 2013; Lindberg, 2003; Schaap, Baartman, & de Bruijn, 2012). Research has, however, also shown that the effectiveness of the dual system is in part based on the coherence of the learning that takes place at each site. Transfer of learning from the school to the workplace and vice versa is often elusive, and students have difficulty making sense of how what they learn at school is relevant to work and how experiences at the workplace relate to ... |
author2 |
Menntavísindasvið (HÍ) School of Education (UI) Háskóli Íslands University of Iceland |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Eiriksdottir, Elsa |
author_facet |
Eiriksdottir, Elsa |
author_sort |
Eiriksdottir, Elsa |
title |
Nám í skóla og á vinnustað: Viðhorf og reynsla sveina, kennara og meistara af tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina |
title_short |
Nám í skóla og á vinnustað: Viðhorf og reynsla sveina, kennara og meistara af tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina |
title_full |
Nám í skóla og á vinnustað: Viðhorf og reynsla sveina, kennara og meistara af tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina |
title_fullStr |
Nám í skóla og á vinnustað: Viðhorf og reynsla sveina, kennara og meistara af tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina |
title_full_unstemmed |
Nám í skóla og á vinnustað: Viðhorf og reynsla sveina, kennara og meistara af tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina |
title_sort |
nám í skóla og á vinnustað: viðhorf og reynsla sveina, kennara og meistara af tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina |
publisher |
The Educational Research Institute |
publishDate |
2017 |
url |
https://hdl.handle.net/20.500.11815/1041 |
long_lat |
ENVELOPE(162.350,162.350,-77.867,-77.867) ENVELOPE(-57.894,-57.894,-63.328,-63.328) |
geographic |
Fuller Unwin |
geographic_facet |
Fuller Unwin |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
Tímarit um uppeldi og menntun;26(1-2) file:///C:/Users/ingibjbe/Downloads/2686-3772-2-PB%20(4).pdf Elsa Eiríksdóttir. (2017). Nám í skóla og á vinnustað: Viðhorf og reynsla sveina, kennara og meistara af tvískiptu kerfi löggiltra iðngreina. Tímarit um uppeldi og menntun, 26(1-2), 43-64. 2298-8394 2298-8408 (eISSN) https://hdl.handle.net/20.500.11815/1041 Tímarit um uppeldi og menntun doi.org/10.24270/tuuom.2017.26.3 |
op_rights |
info:eu-repo/semantics/openAccess |
op_doi |
https://doi.org/20.500.11815/1041 https://doi.org/10.24270/tuuom.2017.26.3 |
container_title |
Tímarit um uppeldi og menntun |
container_volume |
26 |
container_issue |
1-2 |
container_start_page |
43 |
_version_ |
1766039742273552384 |