"Eldhjarta Íslands": leitin að jarðfræðilegri uppsprettu landsins.

Publisher's version (útgefin grein) Heitur reitur er landsvæði sem einkennist af mikilli eldvirkni og jarðhita og stendur hátt yfir umhverfið. Ísland er einn af stærstu heitu reitum jarðar og gnæfir 2-4 km yfir venjulega hæð Norður-Atlantshafshryggjarins sem gengur í gegnum landið. Markmið fjöl...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Bjarnason, Ingi Þorleifur
Other Authors: Raunvísindastofnun (HÍ), Science Institute (UI), Verkfræði- og náttúruvísindasvið (HÍ), School of Engineering and Natural Sciences (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Hið íslenska náttúrufræðifélag 1997
Subjects:
Online Access:https://hdl.handle.net/20.500.11815/1033