Astmameðferð á krepputímum [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Þegar kreppir að í þjóðfélaginu, eins og nú gerir, er leitað allra leiða til að draga úr útgjöldum ríkissjóðs. Við sem vinnum í heilbrigðiskerfinu finnum áþreifanlega fyrir því. Í sambandi vi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Davíð Gíslason
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Lyf
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/98981
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/98981
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/98981 2023-05-15T16:50:57+02:00 Astmameðferð á krepputímum [ritstjórnargrein] Asthma treatment in economic crisis [editorial] Davíð Gíslason 2010-05-17 http://hdl.handle.net/2336/98981 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2010, 96(4):241 0023-7213 20339162 http://hdl.handle.net/2336/98981 Læknablaðið Lyf Asma Lyfjakostnaður Asthma Financing Government Health Care Costs Humans Iceland Practice Guidelines as Topic Time Factors Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:31Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Þegar kreppir að í þjóðfélaginu, eins og nú gerir, er leitað allra leiða til að draga úr útgjöldum ríkissjóðs. Við sem vinnum í heilbrigðiskerfinu finnum áþreifanlega fyrir því. Í sambandi við útgjöld til heilbrigðismála hefur lyfjakostnaður lengi verið í brennidepli. Í þeirri umræðu vill oft gleymast mikilvægi lyfja í nútíma læknisfræði. Sú var tíðin að astmasjúklingar voru tíðir gestir á bráðamóttökum og legudeildum spítalanna. Þetta hefur breyst með tilkomu nýrra astmalyfja þótt orðið hafi þreföldun á algengi astma hjá ungu fólki hér á landi eftir 1990 (óbirtar heimildir). Finnar voru með sérstakt átaksverkefni varðandi astma á árnum 1994-2004.1 Frá 1980-1999 varð nærri fjórföldun á algengi astma þar í landi, en þrátt fyrir það fækkaði innlögnum á sjúkrahús um 36% og dauðsföllum af völdum astma fækkaði enn meira. Kostnaður vegna astma var kannaður í 11 Evrópulöndum árin 2000-2002. Hann var eðlilega minnstur hjá þeim sem hvorki misstu úr vinnu eða lentu á sjúkrahúsi, en átta sinnum meiri hjá þeim sem misstu úr vinnu og þurftu að leggjast á sjúkrahús.2 Langmestur kostnaður var fólginn í vinnutapi. Virkari lyf við astma hafa sparað miklar fjárhæðir fyrir samfélagið og bætt lífsgæði fjölda fólks. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Lyf
Asma
Lyfjakostnaður
Asthma
Financing
Government
Health Care Costs
Humans
Iceland
Practice Guidelines as Topic
Time Factors
spellingShingle Lyf
Asma
Lyfjakostnaður
Asthma
Financing
Government
Health Care Costs
Humans
Iceland
Practice Guidelines as Topic
Time Factors
Davíð Gíslason
Astmameðferð á krepputímum [ritstjórnargrein]
topic_facet Lyf
Asma
Lyfjakostnaður
Asthma
Financing
Government
Health Care Costs
Humans
Iceland
Practice Guidelines as Topic
Time Factors
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Þegar kreppir að í þjóðfélaginu, eins og nú gerir, er leitað allra leiða til að draga úr útgjöldum ríkissjóðs. Við sem vinnum í heilbrigðiskerfinu finnum áþreifanlega fyrir því. Í sambandi við útgjöld til heilbrigðismála hefur lyfjakostnaður lengi verið í brennidepli. Í þeirri umræðu vill oft gleymast mikilvægi lyfja í nútíma læknisfræði. Sú var tíðin að astmasjúklingar voru tíðir gestir á bráðamóttökum og legudeildum spítalanna. Þetta hefur breyst með tilkomu nýrra astmalyfja þótt orðið hafi þreföldun á algengi astma hjá ungu fólki hér á landi eftir 1990 (óbirtar heimildir). Finnar voru með sérstakt átaksverkefni varðandi astma á árnum 1994-2004.1 Frá 1980-1999 varð nærri fjórföldun á algengi astma þar í landi, en þrátt fyrir það fækkaði innlögnum á sjúkrahús um 36% og dauðsföllum af völdum astma fækkaði enn meira. Kostnaður vegna astma var kannaður í 11 Evrópulöndum árin 2000-2002. Hann var eðlilega minnstur hjá þeim sem hvorki misstu úr vinnu eða lentu á sjúkrahúsi, en átta sinnum meiri hjá þeim sem misstu úr vinnu og þurftu að leggjast á sjúkrahús.2 Langmestur kostnaður var fólginn í vinnutapi. Virkari lyf við astma hafa sparað miklar fjárhæðir fyrir samfélagið og bætt lífsgæði fjölda fólks.
format Article in Journal/Newspaper
author Davíð Gíslason
author_facet Davíð Gíslason
author_sort Davíð Gíslason
title Astmameðferð á krepputímum [ritstjórnargrein]
title_short Astmameðferð á krepputímum [ritstjórnargrein]
title_full Astmameðferð á krepputímum [ritstjórnargrein]
title_fullStr Astmameðferð á krepputímum [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Astmameðferð á krepputímum [ritstjórnargrein]
title_sort astmameðferð á krepputímum [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/98981
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Draga
Vinnu
Smella
geographic_facet Draga
Vinnu
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2010, 96(4):241
0023-7213
20339162
http://hdl.handle.net/2336/98981
Læknablaðið
_version_ 1766041068049006592