Öndunarmælingar í heilsugæslu : tækifæri og takmarkanir [ritstjórnagrein]
Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Almennt er viðurkennt að öndunarmælingar (e. spirometry) eigi að fara fram á heilsugæslustöðvum. Þar eru þær notaðar til greiningar og til að fylgjast með framvindu og meðferð sjúkdóma í öndunarfærum og lungum. Óeðlileg ö...
Main Author: | |
---|---|
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
2007
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/2336/9780 |
Summary: | Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Almennt er viðurkennt að öndunarmælingar (e. spirometry) eigi að fara fram á heilsugæslustöðvum. Þar eru þær notaðar til greiningar og til að fylgjast með framvindu og meðferð sjúkdóma í öndunarfærum og lungum. Óeðlileg öndunarmæling er merki um aukna áhættu á ótímabærum dauðsföllum ekki síður en hár blóðþrýstingur eða hækkað kólesteról. Öndunarmælingar hafa ekki náð eins mikilli útbreiðslu í heilsugæslu eins og blóðþrýstingsmælingar og hjartalínurit hafa gert. Segja má að öndunarmælingar hafi verið sveipaðar ákveðinni dulúð sem hafi haldið læknum frá því að framkvæma þær. |
---|