Einkenni frá hálsi og hnakka, herðum og öxlum : hóprannsókn á úrtaki Íslendinga II

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) This is a part of a population study among Icelanders on the prevalence of muskuloskeletal symptoms. The aim of this paper was to describe symptoms from neck and shoulder. A random sample of...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ólöf Anna Steingrímsdóttir, Vilhjálmur Rafnsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/97453
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/97453
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/97453 2023-05-15T16:52:20+02:00 Einkenni frá hálsi og hnakka, herðum og öxlum : hóprannsókn á úrtaki Íslendinga II Musculoskeletal symptoms from neck and shoulders. Survey of a random sample of the Icelandic population, II. Ólöf Anna Steingrímsdóttir Vilhjálmur Rafnsson 2010-04-27 http://hdl.handle.net/2336/97453 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1990, 76(3):141-4 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/97453 Læknablaðið Atvinnusjúkdómar Stoðkerfi (líffærafræði) Háls Vöðvabólga Axlir Muscular Diseases Occupational Diseases Iceland Shoulder Neck Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:31Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) This is a part of a population study among Icelanders on the prevalence of muskuloskeletal symptoms. The aim of this paper was to describe symptoms from neck and shoulder. A random sample of 855 subjects received a questionnaire developed by a working group supported by the Nordic Council of Ministers. Women did report more symptoms than men. The percentages of women and men who became unable to work because of symptoms from neck the last 12 months were 14.5 and 11.7 respectively. 15.3% women and 12% men became unable to work some time during the last 12 months because of symptoms from shoulders. The results will be used as a reference material in future studies. Á vegum Atvinnusjúkdómadeildar Vinnueftirlits ríkisins fór fram hóprannsókn á úrtaki Íslendinga. Athuguð voru einkenni frá hreyfi- og stoðkerfi. Við rannsóknina var notaður spurningalisti, sem var unninn af starfshópi á vegum Norrænu embættismannanefndarinnar um vinnuverndarmálefni (1, 2), en áður hefur verið sagt frá niðurstöðum úr yfirlitshluta hans (3). Í þessari grein verður sagt frá þeim hluta listans sem fjallar nánar um einkenni frá hálsi eða hnakka og herðum eða öxlum. Listinn hefur verið þýddur í heild og birtist í fyrri grein (3). Markmiðið með þessum hluta rannsóknarinnar var að fá nánari upplýsingar um algengi einkenna frá hálsi eða hnakka og herðum eða öxlum, hve lengi þau hefðu varað og hvort menn teldu sig hafa orðið óvinnufæra þeirra vegna. Niðurstöðurnar er síðan hægt að nota til að bera saman við niðurstöður, sem fást þegar spurningalistinn er lagður fyrir ýmsa starfshópa. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Atvinnusjúkdómar
Stoðkerfi (líffærafræði)
Háls
Vöðvabólga
Axlir
Muscular Diseases
Occupational Diseases
Iceland
Shoulder
Neck
spellingShingle Atvinnusjúkdómar
Stoðkerfi (líffærafræði)
Háls
Vöðvabólga
Axlir
Muscular Diseases
Occupational Diseases
Iceland
Shoulder
Neck
Ólöf Anna Steingrímsdóttir
Vilhjálmur Rafnsson
Einkenni frá hálsi og hnakka, herðum og öxlum : hóprannsókn á úrtaki Íslendinga II
topic_facet Atvinnusjúkdómar
Stoðkerfi (líffærafræði)
Háls
Vöðvabólga
Axlir
Muscular Diseases
Occupational Diseases
Iceland
Shoulder
Neck
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) This is a part of a population study among Icelanders on the prevalence of muskuloskeletal symptoms. The aim of this paper was to describe symptoms from neck and shoulder. A random sample of 855 subjects received a questionnaire developed by a working group supported by the Nordic Council of Ministers. Women did report more symptoms than men. The percentages of women and men who became unable to work because of symptoms from neck the last 12 months were 14.5 and 11.7 respectively. 15.3% women and 12% men became unable to work some time during the last 12 months because of symptoms from shoulders. The results will be used as a reference material in future studies. Á vegum Atvinnusjúkdómadeildar Vinnueftirlits ríkisins fór fram hóprannsókn á úrtaki Íslendinga. Athuguð voru einkenni frá hreyfi- og stoðkerfi. Við rannsóknina var notaður spurningalisti, sem var unninn af starfshópi á vegum Norrænu embættismannanefndarinnar um vinnuverndarmálefni (1, 2), en áður hefur verið sagt frá niðurstöðum úr yfirlitshluta hans (3). Í þessari grein verður sagt frá þeim hluta listans sem fjallar nánar um einkenni frá hálsi eða hnakka og herðum eða öxlum. Listinn hefur verið þýddur í heild og birtist í fyrri grein (3). Markmiðið með þessum hluta rannsóknarinnar var að fá nánari upplýsingar um algengi einkenna frá hálsi eða hnakka og herðum eða öxlum, hve lengi þau hefðu varað og hvort menn teldu sig hafa orðið óvinnufæra þeirra vegna. Niðurstöðurnar er síðan hægt að nota til að bera saman við niðurstöður, sem fást þegar spurningalistinn er lagður fyrir ýmsa starfshópa.
format Article in Journal/Newspaper
author Ólöf Anna Steingrímsdóttir
Vilhjálmur Rafnsson
author_facet Ólöf Anna Steingrímsdóttir
Vilhjálmur Rafnsson
author_sort Ólöf Anna Steingrímsdóttir
title Einkenni frá hálsi og hnakka, herðum og öxlum : hóprannsókn á úrtaki Íslendinga II
title_short Einkenni frá hálsi og hnakka, herðum og öxlum : hóprannsókn á úrtaki Íslendinga II
title_full Einkenni frá hálsi og hnakka, herðum og öxlum : hóprannsókn á úrtaki Íslendinga II
title_fullStr Einkenni frá hálsi og hnakka, herðum og öxlum : hóprannsókn á úrtaki Íslendinga II
title_full_unstemmed Einkenni frá hálsi og hnakka, herðum og öxlum : hóprannsókn á úrtaki Íslendinga II
title_sort einkenni frá hálsi og hnakka, herðum og öxlum : hóprannsókn á úrtaki íslendinga ii
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/97453
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 1990, 76(3):141-4
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/97453
Læknablaðið
_version_ 1766042487550377984