Breytingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á Íslandi : tengsl við áhættuþætti og mataræði

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Aukning kransæðasjúkdóms á Íslandi frá 1950 er vel þekkt, þótt orsök sé ekki að fullu skýrð, meðal annars vegna skorts á gögnum um áhættuþætti og neysluvenjur þjóðarinnar á þessum tíma. Í hóp...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Nikulás Sigfússon, Helgi Sigvaldason, Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir, Laufey Steingrímsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Gunnar Sigurðsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/92497
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/92497
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/92497 2023-05-15T16:47:50+02:00 Breytingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á Íslandi : tengsl við áhættuþætti og mataræði Nikulás Sigfússon Helgi Sigvaldason Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir Ingibjörg Stefánsdóttir Laufey Steingrímsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson Gunnar Sigurðsson 2010-02-18 http://hdl.handle.net/2336/92497 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1991, 77(2):49-58 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/92497 Læknablaðið Kransæðasjúkdómar Kransæðastífla Mataræði Myocardial Infarction Mortality Iceland Food Habits Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:30Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Aukning kransæðasjúkdóms á Íslandi frá 1950 er vel þekkt, þótt orsök sé ekki að fullu skýrð, meðal annars vegna skorts á gögnum um áhættuþætti og neysluvenjur þjóðarinnar á þessum tíma. Í hóprannsókn Hjartaverndar, sem staðið hefur yfir frá 1968, hefur rannsóknum meðal annars verið beint að áhættuþáttum sjúkdómsins og liggja nú fyrir niðurstöður úr fjórum áföngum hóprannsóknarinnar, ásamt niðurstöðum úr fjölþjóðlegri rannsókn sem Hjartavernd er aðili að og ber heitið MONICA-ICELAND. Þá hafa breytingar á matarvenjum þjóðarinnar frá 1970 verið rannsakaðar. Rannsóknir frá öðrum löndum benda til verulegrar lækkunar á tíðni kransæðasjúkdóms á síðustu árum, til dæmis í Bandaríkjunum, Ástralíu, Finnlandi og víðar, en hins vegar hafa litlar breytingar orðið í öðrum löndum og jafnvel aukning í Austur-Evrópu (1). Fyrri íslenskar rannsóknir á dánartíðni vegna kransæðasjúkdóms hafa náð til ársins 1985 (2,3). Í þessari grein verður reynt að varpa ljósi á, hvernig þessu hefur verið háttað á Islandi frá 1968, með tilliti til helstu áhættuþátta kransæðasjúkdóms og breytinga á matarvenjum þjóðarinnar á sama tíma. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Víðar ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Kransæðasjúkdómar
Kransæðastífla
Mataræði
Myocardial Infarction
Mortality
Iceland
Food Habits
spellingShingle Kransæðasjúkdómar
Kransæðastífla
Mataræði
Myocardial Infarction
Mortality
Iceland
Food Habits
Nikulás Sigfússon
Helgi Sigvaldason
Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir
Ingibjörg Stefánsdóttir
Laufey Steingrímsdóttir
Þorsteinn Þorsteinsson
Gunnar Sigurðsson
Breytingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á Íslandi : tengsl við áhættuþætti og mataræði
topic_facet Kransæðasjúkdómar
Kransæðastífla
Mataræði
Myocardial Infarction
Mortality
Iceland
Food Habits
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Aukning kransæðasjúkdóms á Íslandi frá 1950 er vel þekkt, þótt orsök sé ekki að fullu skýrð, meðal annars vegna skorts á gögnum um áhættuþætti og neysluvenjur þjóðarinnar á þessum tíma. Í hóprannsókn Hjartaverndar, sem staðið hefur yfir frá 1968, hefur rannsóknum meðal annars verið beint að áhættuþáttum sjúkdómsins og liggja nú fyrir niðurstöður úr fjórum áföngum hóprannsóknarinnar, ásamt niðurstöðum úr fjölþjóðlegri rannsókn sem Hjartavernd er aðili að og ber heitið MONICA-ICELAND. Þá hafa breytingar á matarvenjum þjóðarinnar frá 1970 verið rannsakaðar. Rannsóknir frá öðrum löndum benda til verulegrar lækkunar á tíðni kransæðasjúkdóms á síðustu árum, til dæmis í Bandaríkjunum, Ástralíu, Finnlandi og víðar, en hins vegar hafa litlar breytingar orðið í öðrum löndum og jafnvel aukning í Austur-Evrópu (1). Fyrri íslenskar rannsóknir á dánartíðni vegna kransæðasjúkdóms hafa náð til ársins 1985 (2,3). Í þessari grein verður reynt að varpa ljósi á, hvernig þessu hefur verið háttað á Islandi frá 1968, með tilliti til helstu áhættuþátta kransæðasjúkdóms og breytinga á matarvenjum þjóðarinnar á sama tíma.
format Article in Journal/Newspaper
author Nikulás Sigfússon
Helgi Sigvaldason
Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir
Ingibjörg Stefánsdóttir
Laufey Steingrímsdóttir
Þorsteinn Þorsteinsson
Gunnar Sigurðsson
author_facet Nikulás Sigfússon
Helgi Sigvaldason
Inga Ingibjörg Guðmundsdóttir
Ingibjörg Stefánsdóttir
Laufey Steingrímsdóttir
Þorsteinn Þorsteinsson
Gunnar Sigurðsson
author_sort Nikulás Sigfússon
title Breytingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á Íslandi : tengsl við áhættuþætti og mataræði
title_short Breytingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á Íslandi : tengsl við áhættuþætti og mataræði
title_full Breytingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á Íslandi : tengsl við áhættuþætti og mataræði
title_fullStr Breytingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á Íslandi : tengsl við áhættuþætti og mataræði
title_full_unstemmed Breytingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á Íslandi : tengsl við áhættuþætti og mataræði
title_sort breytingar á tíðni kransæðastíflu og kransæðadauðsfalla á íslandi : tengsl við áhættuþætti og mataræði
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/92497
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Varpa
Náð
Víðar
Smella
geographic_facet Varpa
Náð
Víðar
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 1991, 77(2):49-58
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/92497
Læknablaðið
_version_ 1766037942786064384