Viðhorf Íslendinga til þunglyndismeðferðar : tilefni til bjartsýni [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Í þessu hefti Læknablaðsins er þarft innlegg í umræðu síðustu ára um notkun þunglyndislyfja.1 Ef marka má greinina eru viðhorf fólks á Íslandi til meðhöndlunar þunglyndis með lyfjum almennt j...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Páll Matthíasson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/91780
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/91780
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/91780 2023-05-15T16:51:49+02:00 Viðhorf Íslendinga til þunglyndismeðferðar : tilefni til bjartsýni [ritstjórnargrein] Public views on antidepressant treatment - a cause for optimism [editorial] Páll Matthíasson 2010-02-10 http://hdl.handle.net/2336/91780 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2009, 95(12):819 0023-7213 19996467 http://hdl.handle.net/2336/91780 Læknablaðið Þunglyndi Antidepressive Agents Depression Health Knowledge Attitudes Practice Iceland Patient Acceptance of Health Care Patient Satisfaction Public Opinion Time Factors Treatment Outcome Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:28Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Í þessu hefti Læknablaðsins er þarft innlegg í umræðu síðustu ára um notkun þunglyndislyfja.1 Ef marka má greinina eru viðhorf fólks á Íslandi til meðhöndlunar þunglyndis með lyfjum almennt jákvæð og því jákvæðari sem það er betur upplýst um þunglyndismeðferð. Niðurstöðurnar eru ánægjulegar í ljósi þess að framan af þessum áratug beindist fréttaflutningur oft að vaxandi notkun og kostnaði þunglyndislyfja og vangaveltum í þá veru að um óeðlilega aukningu væri að ræða. Virtist þar litið fram hjá því að fjölmargar skýringar gætu legið að baki aukinni þunglyndislyfjanotkun. Nefna má að hugsanlegt er að vaxandi umræða um þunglyndi meðal almennings hvetji fólk til að leita sér hjálpar fyrr en áður. Minni fordómar gagnvart þunglyndi ættu að hafa sömu áhrif. Fleiri ábendingar eru fyrir þunglyndislyfjanotkun nú en áður, meðal annars fjölmargar kvíðaraskanir og lyfin eru einnig auðveldari í notkun. Nærtækasta skýringin er samt sú að fleiri telja sig þurfa á meðferð að halda en á tíunda áratugnum. Rannsókn birt 2004 benti til þess að tíðni þunglyndis hefði ekki breyst hér á landi frá 1984 til 2002, þótt algengi þunglyndis- og kvíðaeinkenna á meðal kvenna hefði reyndar aukist.2 Rannsóknum ber þó ekki saman á milli landa. Á 10 ára tímabili, frá 1992 til 2002, jókst tíðni þunglyndis í Bandaríkjunum úr 3,3% í 7,1% í rannsókn þar sem verulega var vandað til greininga.3 Þetta er talin meginskýring aukinnar þunglyndislyfjanotkunar í Bandaríkjunum á tímabilinu 1992 til 2003 en þá óx hlutfall Banda-ríkjamanna á þunglyndislyfjameðferð úr 2,2% í 10,1%.4 Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Þunglyndi
Antidepressive Agents
Depression
Health Knowledge
Attitudes
Practice
Iceland
Patient Acceptance of Health Care
Patient Satisfaction
Public Opinion
Time Factors
Treatment Outcome
spellingShingle Þunglyndi
Antidepressive Agents
Depression
Health Knowledge
Attitudes
Practice
Iceland
Patient Acceptance of Health Care
Patient Satisfaction
Public Opinion
Time Factors
Treatment Outcome
Páll Matthíasson
Viðhorf Íslendinga til þunglyndismeðferðar : tilefni til bjartsýni [ritstjórnargrein]
topic_facet Þunglyndi
Antidepressive Agents
Depression
Health Knowledge
Attitudes
Practice
Iceland
Patient Acceptance of Health Care
Patient Satisfaction
Public Opinion
Time Factors
Treatment Outcome
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Í þessu hefti Læknablaðsins er þarft innlegg í umræðu síðustu ára um notkun þunglyndislyfja.1 Ef marka má greinina eru viðhorf fólks á Íslandi til meðhöndlunar þunglyndis með lyfjum almennt jákvæð og því jákvæðari sem það er betur upplýst um þunglyndismeðferð. Niðurstöðurnar eru ánægjulegar í ljósi þess að framan af þessum áratug beindist fréttaflutningur oft að vaxandi notkun og kostnaði þunglyndislyfja og vangaveltum í þá veru að um óeðlilega aukningu væri að ræða. Virtist þar litið fram hjá því að fjölmargar skýringar gætu legið að baki aukinni þunglyndislyfjanotkun. Nefna má að hugsanlegt er að vaxandi umræða um þunglyndi meðal almennings hvetji fólk til að leita sér hjálpar fyrr en áður. Minni fordómar gagnvart þunglyndi ættu að hafa sömu áhrif. Fleiri ábendingar eru fyrir þunglyndislyfjanotkun nú en áður, meðal annars fjölmargar kvíðaraskanir og lyfin eru einnig auðveldari í notkun. Nærtækasta skýringin er samt sú að fleiri telja sig þurfa á meðferð að halda en á tíunda áratugnum. Rannsókn birt 2004 benti til þess að tíðni þunglyndis hefði ekki breyst hér á landi frá 1984 til 2002, þótt algengi þunglyndis- og kvíðaeinkenna á meðal kvenna hefði reyndar aukist.2 Rannsóknum ber þó ekki saman á milli landa. Á 10 ára tímabili, frá 1992 til 2002, jókst tíðni þunglyndis í Bandaríkjunum úr 3,3% í 7,1% í rannsókn þar sem verulega var vandað til greininga.3 Þetta er talin meginskýring aukinnar þunglyndislyfjanotkunar í Bandaríkjunum á tímabilinu 1992 til 2003 en þá óx hlutfall Banda-ríkjamanna á þunglyndislyfjameðferð úr 2,2% í 10,1%.4
format Article in Journal/Newspaper
author Páll Matthíasson
author_facet Páll Matthíasson
author_sort Páll Matthíasson
title Viðhorf Íslendinga til þunglyndismeðferðar : tilefni til bjartsýni [ritstjórnargrein]
title_short Viðhorf Íslendinga til þunglyndismeðferðar : tilefni til bjartsýni [ritstjórnargrein]
title_full Viðhorf Íslendinga til þunglyndismeðferðar : tilefni til bjartsýni [ritstjórnargrein]
title_fullStr Viðhorf Íslendinga til þunglyndismeðferðar : tilefni til bjartsýni [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Viðhorf Íslendinga til þunglyndismeðferðar : tilefni til bjartsýni [ritstjórnargrein]
title_sort viðhorf íslendinga til þunglyndismeðferðar : tilefni til bjartsýni [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/91780
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Halda
Kvenna
Smella
geographic_facet Halda
Kvenna
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2009, 95(12):819
0023-7213
19996467
http://hdl.handle.net/2336/91780
Læknablaðið
_version_ 1766041918119084032