Greining mismunandi tegunda vörtuveira á Íslandi : fylgni við forstigsbreytingar krabbameins á kynfærum

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) All biopsies of the cervix, vagina, vulva and penis submitted for histologic diagnosis to the Department of Pathology at the University of Iceland during a two month period were analyzed for...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Bjarni A. Agnarsson, Kristrún R. Benediktsdóttir, Kristrún Auður Ólafsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/90351
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/90351
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/90351 2023-05-15T16:48:03+02:00 Greining mismunandi tegunda vörtuveira á Íslandi : fylgni við forstigsbreytingar krabbameins á kynfærum Detection of different types of human papillomavirus in dysplastic lesions of the genital tract Bjarni A. Agnarsson Kristrún R. Benediktsdóttir Kristrún Auður Ólafsdóttir 2010-01-22 http://hdl.handle.net/2336/90351 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1991, 77(4):131-4 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/90351 Læknablaðið Papillomaviridae Papilloma Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:28Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) All biopsies of the cervix, vagina, vulva and penis submitted for histologic diagnosis to the Department of Pathology at the University of Iceland during a two month period were analyzed for different types of human papillomavirus (HPV). A total of 146 biopsies were analyzed. The study was performed by in-situ hybridization using DNA probes for HPV 6/11, 16/18 and 31/35/51. HPV was detected in 30% of lesions exhibiting morphologic evidence of HPV infection. In general biopsies which were positive for HPV 6/11 were without dysplasia or had low grade dysplasia (CIN I) while biopsies positive for HPV 16/18 or HPV 31/35/51 usually were of higher grades of dysplasia (CIN II or III). These results indicate that HPV types 6/11, 16/18 and 31/35/51 all cause infections of the genital tract in Iceland and that the association of dysplasia with different types of HPV appears similar in Iceland as described elsewhere. It is hoped that the methodology described in this study may be useful in the clinical setting. Tilgangur rannsóknarinnar, sem hér verður kynnt, var að kanna dreifingu og tíðni vörtuveirusýkinga í íslenskum sjúklingum. Í því skyni voru athuguð öll sýni frá leghálsi (cervix), leggöngum (vagina), leggangnaopi (vulva) og getnaðarlim (penis) sem bárust Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði til vefjagreiningar í janúar og febrúar 1989. Rannsökuð voru 146 sýni með blendingartækni (in-situ hybridization (ISH)) og notaðir DNA-þreifarar gegn vörtuveirum (human papillomavirus, HPV) 6/11, 16/18 og 31/35/51. Hlutfall HPV-jákvæðra sýna, þar sem vefjafræðileg teikn voru um slíka sýkingu, var 30%. Sýni jákvæð fyrir HPV 6/11 voru yfirleitt ýmist án forstigsbreytinga krabbameins eða með vægum breytingum (CIN I) en sýni jákvæð fyrir HPV 16/18 eða HPV 31/35/51 voru yfirleitt með alvarlegri forstigsbreytingar (CIN II eða III). Þessar niðurstöður benda í fyrsta lagi til þess að HPV af tegundunum 6/11, 16/18 og 31/35/51 ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Papillomaviridae
Papilloma
spellingShingle Papillomaviridae
Papilloma
Bjarni A. Agnarsson
Kristrún R. Benediktsdóttir
Kristrún Auður Ólafsdóttir
Greining mismunandi tegunda vörtuveira á Íslandi : fylgni við forstigsbreytingar krabbameins á kynfærum
topic_facet Papillomaviridae
Papilloma
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) All biopsies of the cervix, vagina, vulva and penis submitted for histologic diagnosis to the Department of Pathology at the University of Iceland during a two month period were analyzed for different types of human papillomavirus (HPV). A total of 146 biopsies were analyzed. The study was performed by in-situ hybridization using DNA probes for HPV 6/11, 16/18 and 31/35/51. HPV was detected in 30% of lesions exhibiting morphologic evidence of HPV infection. In general biopsies which were positive for HPV 6/11 were without dysplasia or had low grade dysplasia (CIN I) while biopsies positive for HPV 16/18 or HPV 31/35/51 usually were of higher grades of dysplasia (CIN II or III). These results indicate that HPV types 6/11, 16/18 and 31/35/51 all cause infections of the genital tract in Iceland and that the association of dysplasia with different types of HPV appears similar in Iceland as described elsewhere. It is hoped that the methodology described in this study may be useful in the clinical setting. Tilgangur rannsóknarinnar, sem hér verður kynnt, var að kanna dreifingu og tíðni vörtuveirusýkinga í íslenskum sjúklingum. Í því skyni voru athuguð öll sýni frá leghálsi (cervix), leggöngum (vagina), leggangnaopi (vulva) og getnaðarlim (penis) sem bárust Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði til vefjagreiningar í janúar og febrúar 1989. Rannsökuð voru 146 sýni með blendingartækni (in-situ hybridization (ISH)) og notaðir DNA-þreifarar gegn vörtuveirum (human papillomavirus, HPV) 6/11, 16/18 og 31/35/51. Hlutfall HPV-jákvæðra sýna, þar sem vefjafræðileg teikn voru um slíka sýkingu, var 30%. Sýni jákvæð fyrir HPV 6/11 voru yfirleitt ýmist án forstigsbreytinga krabbameins eða með vægum breytingum (CIN I) en sýni jákvæð fyrir HPV 16/18 eða HPV 31/35/51 voru yfirleitt með alvarlegri forstigsbreytingar (CIN II eða III). Þessar niðurstöður benda í fyrsta lagi til þess að HPV af tegundunum 6/11, 16/18 og 31/35/51 ...
format Article in Journal/Newspaper
author Bjarni A. Agnarsson
Kristrún R. Benediktsdóttir
Kristrún Auður Ólafsdóttir
author_facet Bjarni A. Agnarsson
Kristrún R. Benediktsdóttir
Kristrún Auður Ólafsdóttir
author_sort Bjarni A. Agnarsson
title Greining mismunandi tegunda vörtuveira á Íslandi : fylgni við forstigsbreytingar krabbameins á kynfærum
title_short Greining mismunandi tegunda vörtuveira á Íslandi : fylgni við forstigsbreytingar krabbameins á kynfærum
title_full Greining mismunandi tegunda vörtuveira á Íslandi : fylgni við forstigsbreytingar krabbameins á kynfærum
title_fullStr Greining mismunandi tegunda vörtuveira á Íslandi : fylgni við forstigsbreytingar krabbameins á kynfærum
title_full_unstemmed Greining mismunandi tegunda vörtuveira á Íslandi : fylgni við forstigsbreytingar krabbameins á kynfærum
title_sort greining mismunandi tegunda vörtuveira á íslandi : fylgni við forstigsbreytingar krabbameins á kynfærum
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/90351
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 1991, 77(4):131-4
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/90351
Læknablaðið
_version_ 1766038151544963072