Mat á vistunarþörf aldraðra

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Alkunna er að öldruðum fjölgar mest allra aldurshópa í þjóðfélaginu. í árslok 1989 voru 70 ára og eldri 7.1% af þjóðinni (1), en voru 5% 1950 (2) og spáð er að þeir verði 11.6 % árið 2020 (3)...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Pálmi V. Jónsson, Sigurbjörn Björnsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2010
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/89294
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/89294
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/89294 2023-05-15T16:52:47+02:00 Mat á vistunarþörf aldraðra Pálmi V. Jónsson Sigurbjörn Björnsson 2010-01-13 http://hdl.handle.net/2336/89294 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1991, 77(8):313-7 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/89294 Læknablaðið Aldraðir Vistunarmat Hjúkrunarheimili Geriatric Assessment Aged Iceland Article 2010 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:28Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Alkunna er að öldruðum fjölgar mest allra aldurshópa í þjóðfélaginu. í árslok 1989 voru 70 ára og eldri 7.1% af þjóðinni (1), en voru 5% 1950 (2) og spáð er að þeir verði 11.6 % árið 2020 (3). Jafnframt vex fjöldi háaldraðra mest. Árið 1984 var hlutfall 85 ára og eldri 1.1% af heildarmannfjölda en spáð er að 2028 verði hlutfall þeirra 1.7% (4). Erlendar rannsóknir hafa sýnt, að 6.7% af 65-74 ára, 15.7% af 75-84 ára og 44% af 85 ára og eldri lifa við skerta færni í að minnsta kosti einni af athöfnum daglegs lífs (5). Borið saman við aldurshópinn 65-74 ára, hafa 85 ára og eldri liðlega þrefalt auknar líkur á því að tapa sjálfsbjargargetu, sjöfalt auknar líkur á að hafna á hjúkrunarheimili og 2.5 faldar líkur á dauða (6). Útgjöld ríkisins vegna vistunar aldraðra eru ekki fullkomlega ljós, en á árinu 1989 voru 999 einstaklingar á stofnunum reknum á hjúkrunardaggjaldi og 889 einstaklingar á stofnunum reknum á föstum fjárlögum (7,8). Meðalhjúkrunardaggjöld ársins 1989 voru 4.250 kr. (8) og má því ætla að útgjöld ríkisins vegna hjúkrunarvistunar aldraðra séu vægt áætluð 3 milljarðar kr. árlega og veruleg en óþekkt upphæð vegna þjónustuhúsnæðis aldraðra. Þrátt fyrir þetta er mikill vandi óleystur á suðvesturhorni landsins. Það er því ekki að undra að vistunarmál aldraðra séu í brennidepli. Undanfarna áratugi hafa margar viststofnanir fyrir aldraða starfað á Íslandi. Þessar stofnanir hafa verið reistar af opinberum aðilum, frjálsum félagasamtökum og einkaaðilum, en allar eru þær reknar af almannafé. Vegna hörguls á vistrými fyrir aldraða á höfuðborgarsvæðinu, hefur stundum verið deilt um úthlutun vistrýma. Í lögum um málefni aldraðra frá 1982, sem voru hin fyrstu sinnar tegundar, var gert ráð fyrir mati á þörf fyrir langtímavistun (9). Ekkert varð úr framkvæmdum, en í lögum frá 1989 um málefni aldraðra, var kveðið enn skýrar á um vistunarmatið og í kjölfar lagasetningarinnar var sett reglugerð um vistunarmat ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Tapa ENVELOPE(-51.967,-51.967,65.967,65.967) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Aldraðir
Vistunarmat
Hjúkrunarheimili
Geriatric Assessment
Aged
Iceland
spellingShingle Aldraðir
Vistunarmat
Hjúkrunarheimili
Geriatric Assessment
Aged
Iceland
Pálmi V. Jónsson
Sigurbjörn Björnsson
Mat á vistunarþörf aldraðra
topic_facet Aldraðir
Vistunarmat
Hjúkrunarheimili
Geriatric Assessment
Aged
Iceland
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Skoða/Opna(view/open) Alkunna er að öldruðum fjölgar mest allra aldurshópa í þjóðfélaginu. í árslok 1989 voru 70 ára og eldri 7.1% af þjóðinni (1), en voru 5% 1950 (2) og spáð er að þeir verði 11.6 % árið 2020 (3). Jafnframt vex fjöldi háaldraðra mest. Árið 1984 var hlutfall 85 ára og eldri 1.1% af heildarmannfjölda en spáð er að 2028 verði hlutfall þeirra 1.7% (4). Erlendar rannsóknir hafa sýnt, að 6.7% af 65-74 ára, 15.7% af 75-84 ára og 44% af 85 ára og eldri lifa við skerta færni í að minnsta kosti einni af athöfnum daglegs lífs (5). Borið saman við aldurshópinn 65-74 ára, hafa 85 ára og eldri liðlega þrefalt auknar líkur á því að tapa sjálfsbjargargetu, sjöfalt auknar líkur á að hafna á hjúkrunarheimili og 2.5 faldar líkur á dauða (6). Útgjöld ríkisins vegna vistunar aldraðra eru ekki fullkomlega ljós, en á árinu 1989 voru 999 einstaklingar á stofnunum reknum á hjúkrunardaggjaldi og 889 einstaklingar á stofnunum reknum á föstum fjárlögum (7,8). Meðalhjúkrunardaggjöld ársins 1989 voru 4.250 kr. (8) og má því ætla að útgjöld ríkisins vegna hjúkrunarvistunar aldraðra séu vægt áætluð 3 milljarðar kr. árlega og veruleg en óþekkt upphæð vegna þjónustuhúsnæðis aldraðra. Þrátt fyrir þetta er mikill vandi óleystur á suðvesturhorni landsins. Það er því ekki að undra að vistunarmál aldraðra séu í brennidepli. Undanfarna áratugi hafa margar viststofnanir fyrir aldraða starfað á Íslandi. Þessar stofnanir hafa verið reistar af opinberum aðilum, frjálsum félagasamtökum og einkaaðilum, en allar eru þær reknar af almannafé. Vegna hörguls á vistrými fyrir aldraða á höfuðborgarsvæðinu, hefur stundum verið deilt um úthlutun vistrýma. Í lögum um málefni aldraðra frá 1982, sem voru hin fyrstu sinnar tegundar, var gert ráð fyrir mati á þörf fyrir langtímavistun (9). Ekkert varð úr framkvæmdum, en í lögum frá 1989 um málefni aldraðra, var kveðið enn skýrar á um vistunarmatið og í kjölfar lagasetningarinnar var sett reglugerð um vistunarmat ...
format Article in Journal/Newspaper
author Pálmi V. Jónsson
Sigurbjörn Björnsson
author_facet Pálmi V. Jónsson
Sigurbjörn Björnsson
author_sort Pálmi V. Jónsson
title Mat á vistunarþörf aldraðra
title_short Mat á vistunarþörf aldraðra
title_full Mat á vistunarþörf aldraðra
title_fullStr Mat á vistunarþörf aldraðra
title_full_unstemmed Mat á vistunarþörf aldraðra
title_sort mat á vistunarþörf aldraðra
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2010
url http://hdl.handle.net/2336/89294
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-51.967,-51.967,65.967,65.967)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Mati
Tapa
Smella
geographic_facet Mati
Tapa
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 1991, 77(8):313-7
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/89294
Læknablaðið
_version_ 1766043179178524672