Líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Könnuð var líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð á Íslandi í þeim tilgangi að draga ályktanir um þörf þess fyrir heilbrigðisþjónustu. Höfundar þróuðu spurningalista sem var sendur tvisvar, með...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Lovísa Baldursdóttir, Helga Jónsdóttir, Arnór Guðmundsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/87374
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/87374
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/87374 2023-05-15T16:49:08+02:00 Líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð The experience of Icelandic people waiting for coronary artery bypass graft (CABG) Lovísa Baldursdóttir Helga Jónsdóttir Arnór Guðmundsson 2009-12-04 http://hdl.handle.net/2336/87374 is ice Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga http://www.hjukrun.is Tímarit hjúkrunarfræðinga 1996, 72(1):7-13 1022-2278 http://hdl.handle.net/2336/87374 Tímarit hjúkrunarfræðinga Kransæðasjúkdómar Andleg líðan Hjúkrun Aðstandendur Coronary Artery Bypass Iceland Coronary Artery Disease Quality of Life Questionnaires Article 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:27Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Könnuð var líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð á Íslandi í þeim tilgangi að draga ályktanir um þörf þess fyrir heilbrigðisþjónustu. Höfundar þróuðu spurningalista sem var sendur tvisvar, með 10 mánaða millibili, til allra sem voru á biðlista fyrir kransæðaaðgerð á Landspítala á ákveðnum degi í hvort skipti. Svörun er 81,8% (N—72). Niðurstöður sýna að meðalbiðtími fólksins þegar rannsóknin var gerð var 5-6 mánuðir. Rúmlega 90% þátttakenda sögðu að hjartasjúkdómur þeirra hefði áhrif á vinnu þeirra og daglegt lífog svipaður földi þátttakenda var ósáttur við heilsu sína. Algengustu einkenni vanlíðunar voru þreyta, mæði, brjóstverkur og breytingar á skapi. Mánuðinn fyrir könnun jókst andleg vanlíðan, sérstaklega kvíði, viðkvœmni, óþolinmœði, pirringun vonleysi og þunglyndi Flestir (86,6%) töldu sig haldna streitu, þar af 28,4% mikilli streitu. Tœpur helmingur þátttakenda var ekki við störf og svipað hlutfall taldi sjúkdóminn hafa slæm áhrif áfjárhag sinn. Mun stœrra hlutfall eða 76,1% gat um áhyggjur af fjárhag, þar af 22,3% um miklar áhyggjur. Flestir þátttakenda töldu veikindin hafa veruleg áhrif á líðan maka eða nánasta aðstandanda, sérstaklega á andlega líðan hans. Af niðurstöðunum rná ráða að líðan fólks, sem bíður eftir kransœðaskurðaðgerð, er ekki góð. Á meðan á bið stendur þarfnast sjúklingar markvissrar hjúkrunar, einkum stuðnings og meðferðar við streitu og kviða. Since the beginning of coronary artery bypass graft (CABG) surgery in Iceland in 1986 a long ivaiting list has been a problem. A descriptive study was conducted to systematically describe the experience of Icelandic people ivaiting for CABG surgery with the purpose of gaining information about what kind of nursing service these people need. The survey, based on a mailed questionnaire developed by the authors, was conducted twice after pilot testing. The target population consisted of people awaiting coronary artery bypass graft surgery ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Maka ENVELOPE(145.376,145.376,59.989,59.989) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Kransæðasjúkdómar
Andleg líðan
Hjúkrun
Aðstandendur
Coronary Artery Bypass
Iceland
Coronary Artery Disease
Quality of Life
Questionnaires
spellingShingle Kransæðasjúkdómar
Andleg líðan
Hjúkrun
Aðstandendur
Coronary Artery Bypass
Iceland
Coronary Artery Disease
Quality of Life
Questionnaires
Lovísa Baldursdóttir
Helga Jónsdóttir
Arnór Guðmundsson
Líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð
topic_facet Kransæðasjúkdómar
Andleg líðan
Hjúkrun
Aðstandendur
Coronary Artery Bypass
Iceland
Coronary Artery Disease
Quality of Life
Questionnaires
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Könnuð var líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð á Íslandi í þeim tilgangi að draga ályktanir um þörf þess fyrir heilbrigðisþjónustu. Höfundar þróuðu spurningalista sem var sendur tvisvar, með 10 mánaða millibili, til allra sem voru á biðlista fyrir kransæðaaðgerð á Landspítala á ákveðnum degi í hvort skipti. Svörun er 81,8% (N—72). Niðurstöður sýna að meðalbiðtími fólksins þegar rannsóknin var gerð var 5-6 mánuðir. Rúmlega 90% þátttakenda sögðu að hjartasjúkdómur þeirra hefði áhrif á vinnu þeirra og daglegt lífog svipaður földi þátttakenda var ósáttur við heilsu sína. Algengustu einkenni vanlíðunar voru þreyta, mæði, brjóstverkur og breytingar á skapi. Mánuðinn fyrir könnun jókst andleg vanlíðan, sérstaklega kvíði, viðkvœmni, óþolinmœði, pirringun vonleysi og þunglyndi Flestir (86,6%) töldu sig haldna streitu, þar af 28,4% mikilli streitu. Tœpur helmingur þátttakenda var ekki við störf og svipað hlutfall taldi sjúkdóminn hafa slæm áhrif áfjárhag sinn. Mun stœrra hlutfall eða 76,1% gat um áhyggjur af fjárhag, þar af 22,3% um miklar áhyggjur. Flestir þátttakenda töldu veikindin hafa veruleg áhrif á líðan maka eða nánasta aðstandanda, sérstaklega á andlega líðan hans. Af niðurstöðunum rná ráða að líðan fólks, sem bíður eftir kransœðaskurðaðgerð, er ekki góð. Á meðan á bið stendur þarfnast sjúklingar markvissrar hjúkrunar, einkum stuðnings og meðferðar við streitu og kviða. Since the beginning of coronary artery bypass graft (CABG) surgery in Iceland in 1986 a long ivaiting list has been a problem. A descriptive study was conducted to systematically describe the experience of Icelandic people ivaiting for CABG surgery with the purpose of gaining information about what kind of nursing service these people need. The survey, based on a mailed questionnaire developed by the authors, was conducted twice after pilot testing. The target population consisted of people awaiting coronary artery bypass graft surgery ...
format Article in Journal/Newspaper
author Lovísa Baldursdóttir
Helga Jónsdóttir
Arnór Guðmundsson
author_facet Lovísa Baldursdóttir
Helga Jónsdóttir
Arnór Guðmundsson
author_sort Lovísa Baldursdóttir
title Líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð
title_short Líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð
title_full Líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð
title_fullStr Líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð
title_full_unstemmed Líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð
title_sort líðan fólks sem bíður eftir kransæðaskurðaðgerð
publisher Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/2336/87374
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(145.376,145.376,59.989,59.989)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Draga
Vinnu
Maka
Smella
geographic_facet Draga
Vinnu
Maka
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.hjukrun.is
Tímarit hjúkrunarfræðinga 1996, 72(1):7-13
1022-2278
http://hdl.handle.net/2336/87374
Tímarit hjúkrunarfræðinga
_version_ 1766039204098211840