Álitamál um hjartavöðvasjúkdóm [ritstjórnargrein]
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Nýlega var haldin í Reykjavík 22. norræna ráðstefnan um hjartasjúkdóma. Þar var þess meðal annars minnst að hálf öld er síðan Eugene Braunwald greindi fyrst sjúkdóm í hjartavöðva sem nú nefnist ofþykktar...
Main Author: | |
---|---|
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
2009
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/2336/85019 |
id |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/85019 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/85019 2023-05-15T16:50:57+02:00 Álitamál um hjartavöðvasjúkdóm [ritstjórnargrein] Controversies in hypertrophic cardiomyopathy [editorial] Þórður Harðarson 2009-10-29 http://hdl.handle.net/2336/85019 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2009, 95(9):555 0023-7213 19738289 http://hdl.handle.net/2336/85019 Læknablaðið Hjartasjúkdómar Hjartalækningar Cardiomyopathy Hypertrophic Cardiovascular Agents Humans Iceland Article 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:26Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Nýlega var haldin í Reykjavík 22. norræna ráðstefnan um hjartasjúkdóma. Þar var þess meðal annars minnst að hálf öld er síðan Eugene Braunwald greindi fyrst sjúkdóm í hjartavöðva sem nú nefnist ofþykktarsjúkdómur hjartavöðva (OH) eða hypertrophic cardiomyopathy á ensku. OH er algengastur meðfæddra hjartasjúkdóma og má ætla að 500-2500 Íslendingar séu haldnir honum.1, 2 Ljóst varð af umræðum á þinginu að ýmis óvissa tengist þessum sjúkdómi. Þessum leiðara er ætlað að reifa nokkur slík álitamál. Í flestum tilvikum er OH arfgengur sjúkdómur3 þótt hann geri oftast fyrst vart við sig á unglingsárum eða síðar. Lengi stóðu vonir til þess að unnt væri að sýna fram á góða fylgni tiltekinnar stökkbreytingar og sjúkdómsmyndar. Búist var við því að í sumum tilvikum væri hægt að fullvissa fólk á erfðafræðilegum grundvelli um að sjúkdómstjáning þess yrði aldrei svæsin. Í öðrum tilvikum mætti búast við alvarlegri framvindu sem krefðist nákvæms eftirlits. Þessar vonir hafa brugðist og erfðamengið gefur enn sem komið er litlar sem engar vísbendingar um einkennamynstur sjúkdómsins eða horfur. Sjúkdómsgreiningin byggist oftast á óeðlilegri þykknun á hjartavöðvanum án þess að fyrir liggi augljósar orsakir. Sé ómskyggni takmarkað eða þykknunin á óvenjulegum stað í hjartavöðvanum getur segulómun verið gagnleg. Article in Journal/Newspaper Iceland Reykjavík Reykjavík Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Reykjavík Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
institution |
Open Polar |
collection |
Hirsla - Landspítali University Hospital research archive |
op_collection_id |
ftlandspitaliuni |
language |
Icelandic |
topic |
Hjartasjúkdómar Hjartalækningar Cardiomyopathy Hypertrophic Cardiovascular Agents Humans Iceland |
spellingShingle |
Hjartasjúkdómar Hjartalækningar Cardiomyopathy Hypertrophic Cardiovascular Agents Humans Iceland Þórður Harðarson Álitamál um hjartavöðvasjúkdóm [ritstjórnargrein] |
topic_facet |
Hjartasjúkdómar Hjartalækningar Cardiomyopathy Hypertrophic Cardiovascular Agents Humans Iceland |
description |
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Nýlega var haldin í Reykjavík 22. norræna ráðstefnan um hjartasjúkdóma. Þar var þess meðal annars minnst að hálf öld er síðan Eugene Braunwald greindi fyrst sjúkdóm í hjartavöðva sem nú nefnist ofþykktarsjúkdómur hjartavöðva (OH) eða hypertrophic cardiomyopathy á ensku. OH er algengastur meðfæddra hjartasjúkdóma og má ætla að 500-2500 Íslendingar séu haldnir honum.1, 2 Ljóst varð af umræðum á þinginu að ýmis óvissa tengist þessum sjúkdómi. Þessum leiðara er ætlað að reifa nokkur slík álitamál. Í flestum tilvikum er OH arfgengur sjúkdómur3 þótt hann geri oftast fyrst vart við sig á unglingsárum eða síðar. Lengi stóðu vonir til þess að unnt væri að sýna fram á góða fylgni tiltekinnar stökkbreytingar og sjúkdómsmyndar. Búist var við því að í sumum tilvikum væri hægt að fullvissa fólk á erfðafræðilegum grundvelli um að sjúkdómstjáning þess yrði aldrei svæsin. Í öðrum tilvikum mætti búast við alvarlegri framvindu sem krefðist nákvæms eftirlits. Þessar vonir hafa brugðist og erfðamengið gefur enn sem komið er litlar sem engar vísbendingar um einkennamynstur sjúkdómsins eða horfur. Sjúkdómsgreiningin byggist oftast á óeðlilegri þykknun á hjartavöðvanum án þess að fyrir liggi augljósar orsakir. Sé ómskyggni takmarkað eða þykknunin á óvenjulegum stað í hjartavöðvanum getur segulómun verið gagnleg. |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Þórður Harðarson |
author_facet |
Þórður Harðarson |
author_sort |
Þórður Harðarson |
title |
Álitamál um hjartavöðvasjúkdóm [ritstjórnargrein] |
title_short |
Álitamál um hjartavöðvasjúkdóm [ritstjórnargrein] |
title_full |
Álitamál um hjartavöðvasjúkdóm [ritstjórnargrein] |
title_fullStr |
Álitamál um hjartavöðvasjúkdóm [ritstjórnargrein] |
title_full_unstemmed |
Álitamál um hjartavöðvasjúkdóm [ritstjórnargrein] |
title_sort |
álitamál um hjartavöðvasjúkdóm [ritstjórnargrein] |
publisher |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur |
publishDate |
2009 |
url |
http://hdl.handle.net/2336/85019 |
long_lat |
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
geographic |
Reykjavík Smella |
geographic_facet |
Reykjavík Smella |
genre |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2009, 95(9):555 0023-7213 19738289 http://hdl.handle.net/2336/85019 Læknablaðið |
_version_ |
1766041067527864320 |