Skyn- og hreyfiþroski 90 íslenskra ungbarna mældur með þroskaprófi Bayleys

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þessi rannsókn er frumathugun á þroskaprófi Bayleys á Íslandi og veitir auk þess upplýsingar um skynhreyfiþroska hjá íslenskum börnum á aldrinum 6-10 mánaða. Prófuð voru 90 heilbrigð börn í þremur aldurs...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Evald Sæmundsen, Jónas G. Halldórsson, Margrét Arnljótsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Sálfræðingafélag Íslands 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/84284
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/84284
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/84284 2023-05-15T16:48:03+02:00 Skyn- og hreyfiþroski 90 íslenskra ungbarna mældur með þroskaprófi Bayleys Evald Sæmundsen Jónas G. Halldórsson Margrét Arnljótsdóttir 2009-10-15 http://hdl.handle.net/2336/84284 is ice Sálfræðingafélag Íslands http://www.sal.is Sálfræðiritið 1990, 1:7-18 1022-8551 http://hdl.handle.net/2336/84284 Læknablaðið Þroskapróf Ungbörn Child Development Infant Iceland Motor Skills Neuropsychological Tests Article 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:26Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þessi rannsókn er frumathugun á þroskaprófi Bayleys á Íslandi og veitir auk þess upplýsingar um skynhreyfiþroska hjá íslenskum börnum á aldrinum 6-10 mánaða. Prófuð voru 90 heilbrigð börn í þremur aldurshópum, 6, 8 og 10 mánaða. Þrjátíu einstaklingar voru í hverjum aldurshópi og jafnt af báðum kynjum. Úrtak var valið af handahófi úr hópi þeirra barna, sem fæddust á Fæðingardeild Landsspítalans frá miðjum apríl fram í miðjan júlí 1987. Notuð var 1969 útgáfan af þroskaprófi Bayleys og tveir af þremur mælikvörðum lagðir fyrir þ.e. vitsmunakvarði og hreyfikvarði. Íslensk börn á ofangreindum aldri mælast hærra en bandaríska stöðlunarúrtakið á vitsmunakvarða (p <.001). Hins vegar víkja íslensk börn ekki marktækt frá bandarískum stöðlum á hreyfikvarða. Prófið greindi vel á milli aldurshópa á báðum kvörðum (p <.001). Niðurstöðurnar undirstrika þörf fyrir að rannsaka þroskapróf sem flutt eru á milli menningarsvæða. Á meðan ekki hafa farið fram frekari rannsóknir á þroskaprófi Bayleys á Íslandi, er ástæða fyrir prófendur að túlka niðurstöður með varúð og nota prófið ekki eitt sér til greiningar á þroskafrávikum This project is a preliminary study in Iceland on the Bayley Scales of Infant Development, which also provides information regarding the sensori-motor development of Icelandic children aged 6-10 months. Ninety healthy children in three age groups, 6, 8 and 10 months, were tested. Each group consisted of 30 individuals, 15 boys and 15 girls. The study group was chosen at random from children born at the National University Hospital of Iceland from mid-April to mid-July 1987. The 1969 version of the Bayley Scale was used, and two of the three scales applied, i.e. the mental scale and the motor scale. The Icelandic study group scored significantly higher than the US standardization sample on the mental scale (p < 0.001), while the difference was only marginal and not significant for the motor scale. Both ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Þroskapróf
Ungbörn
Child Development
Infant
Iceland
Motor Skills
Neuropsychological Tests
spellingShingle Þroskapróf
Ungbörn
Child Development
Infant
Iceland
Motor Skills
Neuropsychological Tests
Evald Sæmundsen
Jónas G. Halldórsson
Margrét Arnljótsdóttir
Skyn- og hreyfiþroski 90 íslenskra ungbarna mældur með þroskaprófi Bayleys
topic_facet Þroskapróf
Ungbörn
Child Development
Infant
Iceland
Motor Skills
Neuropsychological Tests
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þessi rannsókn er frumathugun á þroskaprófi Bayleys á Íslandi og veitir auk þess upplýsingar um skynhreyfiþroska hjá íslenskum börnum á aldrinum 6-10 mánaða. Prófuð voru 90 heilbrigð börn í þremur aldurshópum, 6, 8 og 10 mánaða. Þrjátíu einstaklingar voru í hverjum aldurshópi og jafnt af báðum kynjum. Úrtak var valið af handahófi úr hópi þeirra barna, sem fæddust á Fæðingardeild Landsspítalans frá miðjum apríl fram í miðjan júlí 1987. Notuð var 1969 útgáfan af þroskaprófi Bayleys og tveir af þremur mælikvörðum lagðir fyrir þ.e. vitsmunakvarði og hreyfikvarði. Íslensk börn á ofangreindum aldri mælast hærra en bandaríska stöðlunarúrtakið á vitsmunakvarða (p <.001). Hins vegar víkja íslensk börn ekki marktækt frá bandarískum stöðlum á hreyfikvarða. Prófið greindi vel á milli aldurshópa á báðum kvörðum (p <.001). Niðurstöðurnar undirstrika þörf fyrir að rannsaka þroskapróf sem flutt eru á milli menningarsvæða. Á meðan ekki hafa farið fram frekari rannsóknir á þroskaprófi Bayleys á Íslandi, er ástæða fyrir prófendur að túlka niðurstöður með varúð og nota prófið ekki eitt sér til greiningar á þroskafrávikum This project is a preliminary study in Iceland on the Bayley Scales of Infant Development, which also provides information regarding the sensori-motor development of Icelandic children aged 6-10 months. Ninety healthy children in three age groups, 6, 8 and 10 months, were tested. Each group consisted of 30 individuals, 15 boys and 15 girls. The study group was chosen at random from children born at the National University Hospital of Iceland from mid-April to mid-July 1987. The 1969 version of the Bayley Scale was used, and two of the three scales applied, i.e. the mental scale and the motor scale. The Icelandic study group scored significantly higher than the US standardization sample on the mental scale (p < 0.001), while the difference was only marginal and not significant for the motor scale. Both ...
format Article in Journal/Newspaper
author Evald Sæmundsen
Jónas G. Halldórsson
Margrét Arnljótsdóttir
author_facet Evald Sæmundsen
Jónas G. Halldórsson
Margrét Arnljótsdóttir
author_sort Evald Sæmundsen
title Skyn- og hreyfiþroski 90 íslenskra ungbarna mældur með þroskaprófi Bayleys
title_short Skyn- og hreyfiþroski 90 íslenskra ungbarna mældur með þroskaprófi Bayleys
title_full Skyn- og hreyfiþroski 90 íslenskra ungbarna mældur með þroskaprófi Bayleys
title_fullStr Skyn- og hreyfiþroski 90 íslenskra ungbarna mældur með þroskaprófi Bayleys
title_full_unstemmed Skyn- og hreyfiþroski 90 íslenskra ungbarna mældur með þroskaprófi Bayleys
title_sort skyn- og hreyfiþroski 90 íslenskra ungbarna mældur með þroskaprófi bayleys
publisher Sálfræðingafélag Íslands
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/2336/84284
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.sal.is
Sálfræðiritið 1990, 1:7-18
1022-8551
http://hdl.handle.net/2336/84284
Læknablaðið
_version_ 1766038150846611456