Könnun á vaktlæknisþjónustu í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open In November 1990 we conducted a survey concerning the content of the on duty activity in the districts of Hafnarfjörður, Garðabær and Bessastaðahreppur with total of 23,000 inhabitants. From 17.00 to 08....

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Emil L. Sigurðsson, Bjarni Jónasson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/80636
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open In November 1990 we conducted a survey concerning the content of the on duty activity in the districts of Hafnarfjörður, Garðabær and Bessastaðahreppur with total of 23,000 inhabitants. From 17.00 to 08.00 on weekdays and around the clock on Saturdays and Sundays one on duty doctor is working in this area. To study which patients seek help and what diagnosis and treatments are given, all contacts with the on duty doctors were registrated. A total of 627 contacts were made with the on duty doctors. A little over 40% were house calls, 36% telephone consultations and 22% office visits. Most of the patients were children and acute diseases, infections in the respiratory system, ear-nose and throat infections and accidents were the most frequent diagnosis. Nearly 50% of the patients received a drug prescription as a problem solution, but a large group of people required only general advises. Only 5% were referred to hospital. Our results seem to be in accordance with results from studies in Sweden and England. Athugun sú sem hér um ræðir er framvirk könnun á umfangi og innihaldi vaktlæknisþjónustunnar í Hafnarfirði, Garðabæ og Bessastaðahreppi. Á rannsóknarsvæðinu búa rúmlega 23.000 manns og þar eru starfræktar tvær heilsugæslustöðvar, Heilsugæslustöðin Sólvangi í Hafnarfirði og Heilsugæslan í Garðabæ. Vaktlæknisþjónustan er rekin frá klukkan 17.00 til 8.00 á virkum dögum og um helgar allan sólarhringinn. Tilgangur könnunarinnar var að athuga hverjir nýta sér þessa þjónustu, um hvaða sjúkdómsflokka er þar að ræða og jafnframt hvaða úrlausnir eru veittar. Ennfremur að kanna hvenær sólarhringsins sjúklingar leita til vaktarinnar og hvar þeir eru búsettir. Á rannsóknartímanum var 627 sinnum haft samband við vaktlæknana. Um 40% af samskiptunum voru vitjanir, viðtöl á stofu voru 22% og símtöl sem ekki leiddu til vitjana 36%. Hafnfirðingar notuðu þjónustuna hlutfallslega meira en íbúar Garðabæjar og Bessastaðahrepps. ...