Að skima eftir ristilkrabbameini : hvers vegna, hvernig og hvenær? [ritstjórnargrein]

Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Á undanförnum árum hefur víða verið rætt um ristilkrabbamein þar eð niðurstöður stórra slembi­rannsókna (1-3) hafa sýnt að unnt er að fækka dauðsföllum af völdum sjúkdómsins með því að skima eftir blóði í hægðum. Þá eru ví...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ásgeir Theodórs
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2006
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/8006