Alfaðir ræður : er það góð stjórnun að skerða stjórnunaráhrif lækna á Landspítala? [ritstjórnargrein]

Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Flestir koma á sjúkrastofnanir til að leita sér lækninga, það er til þess að hitta lækni, sem býr yfir þekkingu til viðeigandi sjúkdómsgreiningar og með­ferðar. Eftir atvikum koma aðrar sérhæfðar starfs­stéttir að lækningu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Páll Torfi Önundarson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/7935
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/7935
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/7935 2023-05-15T16:50:09+02:00 Alfaðir ræður : er það góð stjórnun að skerða stjórnunaráhrif lækna á Landspítala? [ritstjórnargrein] Can a hospital administration be good if it curtails the influence of physicians and surgeons? [editorial] Páll Torfi Önundarson 2007-01-30 74269 bytes application/pdf YES http://hdl.handle.net/2336/7935 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2006, 92(4):260-1 0023-7213 16582453 HEM12 http://hdl.handle.net/2336/7935 Læknablaðið Starfsmannastjórnun Stjórnun LBL12 Ritstjórnargreinar Hospital Administration Hospital-Physician Relations Humans Iceland Job Satisfaction Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:20:56Z Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Flestir koma á sjúkrastofnanir til að leita sér lækninga, það er til þess að hitta lækni, sem býr yfir þekkingu til viðeigandi sjúkdómsgreiningar og með­ferðar. Eftir atvikum koma aðrar sérhæfðar starfs­stéttir að lækningunum, en þessi grein fjallar rúmsins vegna fyrst og fremst um stöðu lækna á Landspítala. Það vita allir að lækningastofnan­ir væru hvorki fugl né fiskur ef þar störfuðu ekki læknar. Læknar taka allar ákvarðanir um innlögn, greiningu, meðferð og útskrift, og þeir gefa öll fyrirmæli sem tekjur og kostnaður sjúkrastofnana byggja á. Starfsemin byggir á sérhæfðri þekkingu lækna sem numið hafa á góðum kennslustofnunum erlendis og læknarnir þekkja af eigin raun það besta í rekstri sambærilegra stofnana austan hafs og vestan. Með því er ekki lítið gert úr þekkingu og kunnáttu annarra fagstétta sjúkraþjónustunnar. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Starfsmannastjórnun
Stjórnun
LBL12
Ritstjórnargreinar
Hospital Administration
Hospital-Physician Relations
Humans
Iceland
Job Satisfaction
spellingShingle Starfsmannastjórnun
Stjórnun
LBL12
Ritstjórnargreinar
Hospital Administration
Hospital-Physician Relations
Humans
Iceland
Job Satisfaction
Páll Torfi Önundarson
Alfaðir ræður : er það góð stjórnun að skerða stjórnunaráhrif lækna á Landspítala? [ritstjórnargrein]
topic_facet Starfsmannastjórnun
Stjórnun
LBL12
Ritstjórnargreinar
Hospital Administration
Hospital-Physician Relations
Humans
Iceland
Job Satisfaction
description Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Flestir koma á sjúkrastofnanir til að leita sér lækninga, það er til þess að hitta lækni, sem býr yfir þekkingu til viðeigandi sjúkdómsgreiningar og með­ferðar. Eftir atvikum koma aðrar sérhæfðar starfs­stéttir að lækningunum, en þessi grein fjallar rúmsins vegna fyrst og fremst um stöðu lækna á Landspítala. Það vita allir að lækningastofnan­ir væru hvorki fugl né fiskur ef þar störfuðu ekki læknar. Læknar taka allar ákvarðanir um innlögn, greiningu, meðferð og útskrift, og þeir gefa öll fyrirmæli sem tekjur og kostnaður sjúkrastofnana byggja á. Starfsemin byggir á sérhæfðri þekkingu lækna sem numið hafa á góðum kennslustofnunum erlendis og læknarnir þekkja af eigin raun það besta í rekstri sambærilegra stofnana austan hafs og vestan. Með því er ekki lítið gert úr þekkingu og kunnáttu annarra fagstétta sjúkraþjónustunnar.
format Article in Journal/Newspaper
author Páll Torfi Önundarson
author_facet Páll Torfi Önundarson
author_sort Páll Torfi Önundarson
title Alfaðir ræður : er það góð stjórnun að skerða stjórnunaráhrif lækna á Landspítala? [ritstjórnargrein]
title_short Alfaðir ræður : er það góð stjórnun að skerða stjórnunaráhrif lækna á Landspítala? [ritstjórnargrein]
title_full Alfaðir ræður : er það góð stjórnun að skerða stjórnunaráhrif lækna á Landspítala? [ritstjórnargrein]
title_fullStr Alfaðir ræður : er það góð stjórnun að skerða stjórnunaráhrif lækna á Landspítala? [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Alfaðir ræður : er það góð stjórnun að skerða stjórnunaráhrif lækna á Landspítala? [ritstjórnargrein]
title_sort alfaðir ræður : er það góð stjórnun að skerða stjórnunaráhrif lækna á landspítala? [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/2336/7935
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2006, 92(4):260-1
0023-7213
16582453
HEM12
http://hdl.handle.net/2336/7935
Læknablaðið
_version_ 1766040332172001280