Alfaðir ræður : er það góð stjórnun að skerða stjórnunaráhrif lækna á Landspítala? [ritstjórnargrein]

Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Flestir koma á sjúkrastofnanir til að leita sér lækninga, það er til þess að hitta lækni, sem býr yfir þekkingu til viðeigandi sjúkdómsgreiningar og með­ferðar. Eftir atvikum koma aðrar sérhæfðar starfs­stéttir að lækningu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Páll Torfi Önundarson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/7935
Description
Summary:Hægt er að lesa greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Flestir koma á sjúkrastofnanir til að leita sér lækninga, það er til þess að hitta lækni, sem býr yfir þekkingu til viðeigandi sjúkdómsgreiningar og með­ferðar. Eftir atvikum koma aðrar sérhæfðar starfs­stéttir að lækningunum, en þessi grein fjallar rúmsins vegna fyrst og fremst um stöðu lækna á Landspítala. Það vita allir að lækningastofnan­ir væru hvorki fugl né fiskur ef þar störfuðu ekki læknar. Læknar taka allar ákvarðanir um innlögn, greiningu, meðferð og útskrift, og þeir gefa öll fyrirmæli sem tekjur og kostnaður sjúkrastofnana byggja á. Starfsemin byggir á sérhæfðri þekkingu lækna sem numið hafa á góðum kennslustofnunum erlendis og læknarnir þekkja af eigin raun það besta í rekstri sambærilegra stofnana austan hafs og vestan. Með því er ekki lítið gert úr þekkingu og kunnáttu annarra fagstétta sjúkraþjónustunnar.