Summary: | Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Central serous retinopathy was investigated in a retrospective study in Iceland, 1981-1991. The national incidence is 0.6/100.000 inhabitants/year. In males, age 20-55, the incidence is 2.2/100.000/year. Those who have poor visual acuity in the early phase of the disease are significantly more likely to suffer a recurrence, than those with mild initial visual disturbance. Miðlægt vessandi sjónulos (central serous retinopathy) er augnsjúkdómur einkum í ungu og miðaldra fólki, er veldur sjóntapi sem yfirleitt gengur til baka. Við könnuðum nýgengi sjúkdómsins, einkenni, sjón, kyndreifingu og fleira hér á landi á 11 ára tímabili. Nýgengi sjúkdómsins er 0,6/100.000 íbúar/ár og hefur nýgengi ekki fyrr verið reiknað hjá heilli þjóð. Sjúkdómurinn er sjö sinnum algengari hjá körlum en konum. Sjúkdómurinn gengur yfirleitt til baka á tveimur mánuðum, en einn af fjórum fær hann aftur. Marktækt samhengi er milli slæmrar sjónskerpu í upphafi sjúkdóms og þess að fá sjúkdóminn aftur.
|