Um hugræna atferlismeðferð og athafnasemismeðferð við þunglyndi

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Fjöldi rannsókna hefur sýnt að hugræn atferlismeðferð (HAM) er áhrifarík leið til að draga úr þunglyndi og koma í veg fyrir hrösun. Aftur á móti er lítið vitað um það hvers vegna meðferðin virkar. Samkvæ...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ívar Snorrason, Haukur Ingi Guðnason
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Sálfræðingafélag Íslands 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/78017
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/78017
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/78017 2023-05-15T16:52:47+02:00 Um hugræna atferlismeðferð og athafnasemismeðferð við þunglyndi Cognitive behavioural therapy and behavioural activation for depression Ívar Snorrason Haukur Ingi Guðnason 2009-08-20 http://hdl.handle.net/2336/78017 is ice Sálfræðingafélag Íslands http://www.sal.is Sálfræðiritið 2008, 13:199-211 1022-8551 http://hdl.handle.net/2336/78017 Sálfræðiritið Hugræn atferlismeðferð Þunglyndi Kvíði Cognitive Therapy Depression Article 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:23Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Fjöldi rannsókna hefur sýnt að hugræn atferlismeðferð (HAM) er áhrifarík leið til að draga úr þunglyndi og koma í veg fyrir hrösun. Aftur á móti er lítið vitað um það hvers vegna meðferðin virkar. Samkvæmt hugrænni kenningu Becks dregur meðferðin úr þunglyndi vegna þess að hún breytir kjamaviðhorfum sem kenningin gerir ráð fyrir að liggi að baki þunglyndi. Meðferðin er hins vegar margþætt og margar mögulegar skýringar á árangri hennar. í greininni verður farið yfir rannsóknir sem gefa til kynna að atferlisþáttur meðferðarinnar sé einkar mikilvægur. Fjallað verður í stuttu máli um rannsóknir á árangri HAM og í framhaldinu sagt ítarlega frá tveimur viðamiklum rannsóknum sem benda til þess að athafnasemismeðferð (AM), sem er fyrsti hluti HAM, beri a.m.k. jafn mikinn árangur og HAM í heild sinni. Einnig verða teknar saman rannsóknir á eiginleikum sjúklinga sem geta gefið vísbendingu um það hvort þeir svari betur AM eða HAM. í lokin verður fjallað um það hvað þessar niðurstöður þýða fyrir meðferð við þunglyndi hér á landi. A number of clinical trials have shown that cognitive behavioral therapy (CBT) is effective in reducing depressive symptoms and preventing relapse among depressed patients. However little is known about why the therapy works. According to Beck et al. (1979) the active change mechanism in CBT are interventions that focus on cognitive structures or core schema. However, CBT is a multi component therapy and other factors might explain its success. The current article reviews the efficacy literature in CBT with a special focus on two large scale component analyses that indicate that behavior activation (BA), which is the first part of traditional CBT, is at least as effective as the full CBT package. Also, research on patient characteristics in relation to treatment response in CBT versus BA will be reviewed. The implications of these findings for treatment of depression in Iceland are discussed. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Beck ENVELOPE(67.017,67.017,-71.033,-71.033) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Hugræn atferlismeðferð
Þunglyndi
Kvíði
Cognitive Therapy
Depression
spellingShingle Hugræn atferlismeðferð
Þunglyndi
Kvíði
Cognitive Therapy
Depression
Ívar Snorrason
Haukur Ingi Guðnason
Um hugræna atferlismeðferð og athafnasemismeðferð við þunglyndi
topic_facet Hugræn atferlismeðferð
Þunglyndi
Kvíði
Cognitive Therapy
Depression
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Fjöldi rannsókna hefur sýnt að hugræn atferlismeðferð (HAM) er áhrifarík leið til að draga úr þunglyndi og koma í veg fyrir hrösun. Aftur á móti er lítið vitað um það hvers vegna meðferðin virkar. Samkvæmt hugrænni kenningu Becks dregur meðferðin úr þunglyndi vegna þess að hún breytir kjamaviðhorfum sem kenningin gerir ráð fyrir að liggi að baki þunglyndi. Meðferðin er hins vegar margþætt og margar mögulegar skýringar á árangri hennar. í greininni verður farið yfir rannsóknir sem gefa til kynna að atferlisþáttur meðferðarinnar sé einkar mikilvægur. Fjallað verður í stuttu máli um rannsóknir á árangri HAM og í framhaldinu sagt ítarlega frá tveimur viðamiklum rannsóknum sem benda til þess að athafnasemismeðferð (AM), sem er fyrsti hluti HAM, beri a.m.k. jafn mikinn árangur og HAM í heild sinni. Einnig verða teknar saman rannsóknir á eiginleikum sjúklinga sem geta gefið vísbendingu um það hvort þeir svari betur AM eða HAM. í lokin verður fjallað um það hvað þessar niðurstöður þýða fyrir meðferð við þunglyndi hér á landi. A number of clinical trials have shown that cognitive behavioral therapy (CBT) is effective in reducing depressive symptoms and preventing relapse among depressed patients. However little is known about why the therapy works. According to Beck et al. (1979) the active change mechanism in CBT are interventions that focus on cognitive structures or core schema. However, CBT is a multi component therapy and other factors might explain its success. The current article reviews the efficacy literature in CBT with a special focus on two large scale component analyses that indicate that behavior activation (BA), which is the first part of traditional CBT, is at least as effective as the full CBT package. Also, research on patient characteristics in relation to treatment response in CBT versus BA will be reviewed. The implications of these findings for treatment of depression in Iceland are discussed.
format Article in Journal/Newspaper
author Ívar Snorrason
Haukur Ingi Guðnason
author_facet Ívar Snorrason
Haukur Ingi Guðnason
author_sort Ívar Snorrason
title Um hugræna atferlismeðferð og athafnasemismeðferð við þunglyndi
title_short Um hugræna atferlismeðferð og athafnasemismeðferð við þunglyndi
title_full Um hugræna atferlismeðferð og athafnasemismeðferð við þunglyndi
title_fullStr Um hugræna atferlismeðferð og athafnasemismeðferð við þunglyndi
title_full_unstemmed Um hugræna atferlismeðferð og athafnasemismeðferð við þunglyndi
title_sort um hugræna atferlismeðferð og athafnasemismeðferð við þunglyndi
publisher Sálfræðingafélag Íslands
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/2336/78017
long_lat ENVELOPE(67.017,67.017,-71.033,-71.033)
ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Beck
Draga
Smella
geographic_facet Beck
Draga
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.sal.is
Sálfræðiritið 2008, 13:199-211
1022-8551
http://hdl.handle.net/2336/78017
Sálfræðiritið
_version_ 1766043175360659456