Sjúkratilfelli : langdregin barkabólga í kjölfar herpes simplex sýkingar

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open In recent years only a few cases of croup due to herpes simplex infection among healthy children have been reported. This case report concerns a 15 month old, healthy boy who was admitted to the Children...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Margrét Sturludóttir, Helga Margrét Skúladóttir, Þórólfur Guðnason, Björn Árdal
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/7619
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/7619
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/7619 2023-05-15T16:52:20+02:00 Sjúkratilfelli : langdregin barkabólga í kjölfar herpes simplex sýkingar Case Report: Prolonged Croup due to Herpes Simplex Infection Margrét Sturludóttir Helga Margrét Skúladóttir Þórólfur Guðnason Björn Árdal 2007-01-18 YES http://hdl.handle.net/2336/7619 ICE is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/2006/12/nr/2597 Læknablaðið 2006, 92(12):855-57 0023-7213 17206016 PED12 AAA12 http://hdl.handle.net/2336/7619 Læknablaðið LBL12 Fræðigreinar Iceland Herpes Simplex Infant Adrenal Cortex Hormones Pharynx Herpesvirus 1 Human Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:20:55Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open In recent years only a few cases of croup due to herpes simplex infection among healthy children have been reported. This case report concerns a 15 month old, healthy boy who was admitted to the Children s Hospital with croup and failed to recover within the week. The boy had a postive throat culture for herpes simplex type 1 and was diagnosed with croup due to herpes simplex on the basis of sereology. The boy was treated with corticosteroids; a recognised practice in severe cases of croup. The harmful effects of corticosteroids in herpes simplex croup, if indeed any, are not known. We surmise that in this case the use of corticosteroids was not a decisive factor, but it has been previously noted that prolonged corticosteroid treatment can play a role in herpes simplex infection. Furthermore it has been debated whether other viral pathogens proceed the infection, but in this case serology indicates otherwise. Keywords: Croup, herpes simplex infection, corticosteroids. Á síðustu árum hefur örfáum tilfellum af herpes simplex barkabólgu verið lýst hjá áður hraustum börnum. Sjúkratilfellið er um 15 mánaða gamlan hraustan dreng sem lá inni á Barnaspítala Hringsins vegna barkabólgu, en hann sýndi ekki batamerki innan viku líkt og vaninn er. Drengurinn var greindur með herpes simplex barkabólgu á grunni blóðvatnsprófa en hann hafði sár í munni af hennar völdum. Drengurinn fékk barkstera við komu sem er viðurkennd meðferð við slæmri barkabólgu. Óljóst er hvort og hversu skaðlegir barksterarnir eru við herpes simplex barkabólgu. Í þessu tilfelli hafði barksteragjöfin ekki úrslitaáhrif en talið hefur verið að langvarandi barksteragjöf geti stuðlað að herpes simplex barkabólgu. Fræðimenn hafa einnig deilt um hvort aðrar veirur auðveldi herpes simplex að ná fótfestu en í þessu tilviki voru algengar veirusýkingar útilokaðar með blóðvatnsprófi. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Munni ENVELOPE(128.774,128.774,64.261,64.261) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic LBL12
Fræðigreinar
Iceland
Herpes Simplex
Infant
Adrenal Cortex Hormones
Pharynx
Herpesvirus 1
Human
spellingShingle LBL12
Fræðigreinar
Iceland
Herpes Simplex
Infant
Adrenal Cortex Hormones
Pharynx
Herpesvirus 1
Human
Margrét Sturludóttir
Helga Margrét Skúladóttir
Þórólfur Guðnason
Björn Árdal
Sjúkratilfelli : langdregin barkabólga í kjölfar herpes simplex sýkingar
topic_facet LBL12
Fræðigreinar
Iceland
Herpes Simplex
Infant
Adrenal Cortex Hormones
Pharynx
Herpesvirus 1
Human
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open In recent years only a few cases of croup due to herpes simplex infection among healthy children have been reported. This case report concerns a 15 month old, healthy boy who was admitted to the Children s Hospital with croup and failed to recover within the week. The boy had a postive throat culture for herpes simplex type 1 and was diagnosed with croup due to herpes simplex on the basis of sereology. The boy was treated with corticosteroids; a recognised practice in severe cases of croup. The harmful effects of corticosteroids in herpes simplex croup, if indeed any, are not known. We surmise that in this case the use of corticosteroids was not a decisive factor, but it has been previously noted that prolonged corticosteroid treatment can play a role in herpes simplex infection. Furthermore it has been debated whether other viral pathogens proceed the infection, but in this case serology indicates otherwise. Keywords: Croup, herpes simplex infection, corticosteroids. Á síðustu árum hefur örfáum tilfellum af herpes simplex barkabólgu verið lýst hjá áður hraustum börnum. Sjúkratilfellið er um 15 mánaða gamlan hraustan dreng sem lá inni á Barnaspítala Hringsins vegna barkabólgu, en hann sýndi ekki batamerki innan viku líkt og vaninn er. Drengurinn var greindur með herpes simplex barkabólgu á grunni blóðvatnsprófa en hann hafði sár í munni af hennar völdum. Drengurinn fékk barkstera við komu sem er viðurkennd meðferð við slæmri barkabólgu. Óljóst er hvort og hversu skaðlegir barksterarnir eru við herpes simplex barkabólgu. Í þessu tilfelli hafði barksteragjöfin ekki úrslitaáhrif en talið hefur verið að langvarandi barksteragjöf geti stuðlað að herpes simplex barkabólgu. Fræðimenn hafa einnig deilt um hvort aðrar veirur auðveldi herpes simplex að ná fótfestu en í þessu tilviki voru algengar veirusýkingar útilokaðar með blóðvatnsprófi.
format Article in Journal/Newspaper
author Margrét Sturludóttir
Helga Margrét Skúladóttir
Þórólfur Guðnason
Björn Árdal
author_facet Margrét Sturludóttir
Helga Margrét Skúladóttir
Þórólfur Guðnason
Björn Árdal
author_sort Margrét Sturludóttir
title Sjúkratilfelli : langdregin barkabólga í kjölfar herpes simplex sýkingar
title_short Sjúkratilfelli : langdregin barkabólga í kjölfar herpes simplex sýkingar
title_full Sjúkratilfelli : langdregin barkabólga í kjölfar herpes simplex sýkingar
title_fullStr Sjúkratilfelli : langdregin barkabólga í kjölfar herpes simplex sýkingar
title_full_unstemmed Sjúkratilfelli : langdregin barkabólga í kjölfar herpes simplex sýkingar
title_sort sjúkratilfelli : langdregin barkabólga í kjölfar herpes simplex sýkingar
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/2336/7619
long_lat ENVELOPE(128.774,128.774,64.261,64.261)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Munni
Smella
geographic_facet Munni
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/2006/12/nr/2597
Læknablaðið 2006, 92(12):855-57
0023-7213
17206016
PED12
AAA12
http://hdl.handle.net/2336/7619
Læknablaðið
_version_ 1766042468874190848