Algengi og nýgengi blóðþurrðarhelti meðal íslenskra karla 1968-1986 : sterk tengsl við reykingar og kolesteról í blóði

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open The prospective Reykjavik study gave an opportunity to monitor secular trends from 1968-1986 of clinical intermittent claudication amongst Icelandic males, age 34-80 (n=9.141), and to assess the importan...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ingimar Örn Ingólfsson, Gunnar Sigurðsson, Helgi Sigvaldason, Guðmundur Þorgeirsson, Nikulás Sigfússon
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/75703
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open The prospective Reykjavik study gave an opportunity to monitor secular trends from 1968-1986 of clinical intermittent claudication amongst Icelandic males, age 34-80 (n=9.141), and to assess the importance of possible risk factors. Both prevalence and incidence of intermittent claudication decreased sharply after 1970 in all age groups, and this decline (more than 50%) occurred a few years earlier than the decline of coronary heart disease in Iceland. The only significant risk factors for intermittent claudication, in addition to age, were smoking which increased the risk 8-10-fold and serum cholesterol level. This decline in prevalence and incidence of intermittent claudication can largely be explained by decreased smoking and cholesterol levels amongst Icelandic' men. A follow-up study verified that patients with intermittent claudication stood twice the risk of cardiovascular and total mortality as non-intermittent claudication patients, indicating that this is a high risk group which should receive all possible preventive measures. Í hóprannsókn Hjartaverndar mætti 9141 karl á aldrinum 34-80 ára einu sinni eða oftar 1968-1986. Gögn sem þar hefur verið aflað um blóðþurrðarhelti gefa gott tækifæri til að kanna algengi og nýgengi sjúkdómsins og tengsl við áhættuþætti. Lækkun algengis frá 1968-1986 var 55%. Meðal sjötugra karlmanna lækkaði algengið úr 6,7% í 3,1% og meðal sextugra karla úr 3,2% í 1,4%. Algengið óx mjög hratt frá fimmtugsaldri fram undir sjötugt en þá dró úr aukningunni. Nýgengið lækkaði enn meira á tímabilinu (66%). Af samtímaþáttum var marktæk fylgni við aldur, ártal, reykingar, kólesteról, slagbilsþrýsting og hlébilsþrýsting. En aðeins aldur, reykingar og kólesteról höfðu marktækt forspárgildi um blóðþurrðarhelti á rannsóknartímabilinu. Áhættan á blóðþurrðarhelti var átt- til tíföld meðal þeirra sem reyktu 15 sígarettur eða meira á dag. Aldur, reykingar, slagbilsþrýstingur og kólesteról í blóði ...