Tíðni svipgerða α1-andtrýpsíns meðal Íslendinga

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Although the Z and S alleles causing α1-arantitrypsin deficiency are present at a high frequency in Northern Europeans, α1-arantitrypsin deficiency has never been identified in an Icelandic patient. In t...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ísleifur Ólafsson, Sigríður Hjaltadóttir.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/65814
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/65814
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/65814 2023-05-15T16:51:28+02:00 Tíðni svipgerða α1-andtrýpsíns meðal Íslendinga Distribution of α1-antitrypsin phenotypes in Icelanders Ísleifur Ólafsson Sigríður Hjaltadóttir. 2009-04-22 http://hdl.handle.net/2336/65814 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1996, 82(4):293-4, 296 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/65814 Læknablaðið Gene Frequency alpha 1-Antitrypsin Deficiency Phenotype Iceland Article 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:20Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Although the Z and S alleles causing α1-arantitrypsin deficiency are present at a high frequency in Northern Europeans, α1-arantitrypsin deficiency has never been identified in an Icelandic patient. In this study the frequency of the major α1-antitrypsin phenotypes M, F, S and Z, was determined in 511 unrelated Icelandic individuals by isoelectric focusing in polyacrylamide gel slabs. The frequencies of the alleles in this population were: M = 0.946; F = 0.006; S = 0.037; and Z = 0.011. The results demonstrate the presence of α1-arantitrypsin deficiency alleles in the Icelandic population at somewhat lower allele frequency than is found in the other Nordic populations. Arfgengur α1-arandtrýpsínskortur er vel þekktur áhættuþáttur fyrir lungnaþembu. Þó að helstu genaafbrigðin sem valda skortinum, það er samsæturnar S og Z, séu tiltölulega algengar meðal þjóða af norrænu kyni, hefur α1-arandtrýpsínskortur aldrei greinst hér á landi. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort genaafbrigði α1-andtrýpsínskorts væri að finna meðal Íslendinga. Svipgerð α1-arandtrýpsíns var ákvörðuð með rafhvarfsmiðun hjá 511 óskyldum einstaklingum. Allar helstu svipgerðirnar fundust í þýðinu. Reiknuð samsætutíðni þeirra var: M = 0,946; F = 0,006; S = 0,037; og Z = 0,011. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að þær gerðir samsætna sem valda α1-arandtrýpsínskorti eru til staðar á Íslandi, en tíðni þeirra er nokkuð lægri en í öðrum norrænum þýðum. Niðurstööurnar benda einnig til vangreiningar á α1-andtrýpsínskorti hér á landi. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Gene Frequency
alpha 1-Antitrypsin Deficiency
Phenotype
Iceland
spellingShingle Gene Frequency
alpha 1-Antitrypsin Deficiency
Phenotype
Iceland
Ísleifur Ólafsson
Sigríður Hjaltadóttir.
Tíðni svipgerða α1-andtrýpsíns meðal Íslendinga
topic_facet Gene Frequency
alpha 1-Antitrypsin Deficiency
Phenotype
Iceland
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Although the Z and S alleles causing α1-arantitrypsin deficiency are present at a high frequency in Northern Europeans, α1-arantitrypsin deficiency has never been identified in an Icelandic patient. In this study the frequency of the major α1-antitrypsin phenotypes M, F, S and Z, was determined in 511 unrelated Icelandic individuals by isoelectric focusing in polyacrylamide gel slabs. The frequencies of the alleles in this population were: M = 0.946; F = 0.006; S = 0.037; and Z = 0.011. The results demonstrate the presence of α1-arantitrypsin deficiency alleles in the Icelandic population at somewhat lower allele frequency than is found in the other Nordic populations. Arfgengur α1-arandtrýpsínskortur er vel þekktur áhættuþáttur fyrir lungnaþembu. Þó að helstu genaafbrigðin sem valda skortinum, það er samsæturnar S og Z, séu tiltölulega algengar meðal þjóða af norrænu kyni, hefur α1-arandtrýpsínskortur aldrei greinst hér á landi. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort genaafbrigði α1-andtrýpsínskorts væri að finna meðal Íslendinga. Svipgerð α1-arandtrýpsíns var ákvörðuð með rafhvarfsmiðun hjá 511 óskyldum einstaklingum. Allar helstu svipgerðirnar fundust í þýðinu. Reiknuð samsætutíðni þeirra var: M = 0,946; F = 0,006; S = 0,037; og Z = 0,011. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að þær gerðir samsætna sem valda α1-arandtrýpsínskorti eru til staðar á Íslandi, en tíðni þeirra er nokkuð lægri en í öðrum norrænum þýðum. Niðurstööurnar benda einnig til vangreiningar á α1-andtrýpsínskorti hér á landi.
format Article in Journal/Newspaper
author Ísleifur Ólafsson
Sigríður Hjaltadóttir.
author_facet Ísleifur Ólafsson
Sigríður Hjaltadóttir.
author_sort Ísleifur Ólafsson
title Tíðni svipgerða α1-andtrýpsíns meðal Íslendinga
title_short Tíðni svipgerða α1-andtrýpsíns meðal Íslendinga
title_full Tíðni svipgerða α1-andtrýpsíns meðal Íslendinga
title_fullStr Tíðni svipgerða α1-andtrýpsíns meðal Íslendinga
title_full_unstemmed Tíðni svipgerða α1-andtrýpsíns meðal Íslendinga
title_sort tíðni svipgerða α1-andtrýpsíns meðal íslendinga
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/2336/65814
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Smella
Valda
geographic_facet Smella
Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 1996, 82(4):293-4, 296
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/65814
Læknablaðið
_version_ 1766041575294500864