Segaleysandi meðferð í Egilsstaðalæknishéraði : fimm sjúkratilfelli á tveggja ára tímabili

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Egilsstadir is a rural district in Iceland with a population of 3100 people. In 1993 prehospital thrombolytic therapy started in Egilsstaðir district. A protocol was made and used as a therapeutic guide....

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Gunnar H. Gíslason, Gísli Baldursson, Þórður Harðarson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/64994
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/64994
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/64994 2023-05-15T16:49:08+02:00 Segaleysandi meðferð í Egilsstaðalæknishéraði : fimm sjúkratilfelli á tveggja ára tímabili Thrombolytic therapy in Egilsstaðir district. Five cases in a two year period Gunnar H. Gíslason Gísli Baldursson Þórður Harðarson 2009-04-15 http://hdl.handle.net/2336/64994 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1996, 82(7):516-20 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/64994 Læknablaðið Kransæðasjúkdómar Thrombolytic Therapy Iceland Coronary Artery Disease Article 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:18Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Egilsstadir is a rural district in Iceland with a population of 3100 people. In 1993 prehospital thrombolytic therapy started in Egilsstaðir district. A protocol was made and used as a therapeutic guide. In a period of two years five patients have been treated. Four of them got thrombolytic therapy started within four hours since beginning of symptoms. Two of the patients had successful reperfusion of the coronary arteries and two more had positive results. All of the cases were treated successfully without complications and then transferred to a special cardiology unit. Our experience is that prehospital thrombolytic therapy can easily be done in a rural setting. We consider the time gain in starting thrombolytic therapy before transferal to hospital critical to prevent morbidity and save lives. Our experience is positive to encourage continuation of prehospital thrombolytic therapy in rural settings. Egilsstaðalæknishérað er eitt víðfeðmasta læknishérað landsins, sem nær yfir Fljótsdalshérað, Eiða- og Hjaltastaðaþinghár, Borgarfjörð eystri, Tungu-, Hlíðar- og Jökuldalshrepp og norður yfir Möðrudalsöræfi að Víðidal. Að jafnaði starfa þrír til fjórir læknar í héraðinu með heildaríbúafjölda um 3.100 manns, sem getur aukist talsvert á sumrin vegna ferðamanna. Árið 1993 var farið að beita segaleysandi meðferð í Egilsstaðalæknishéraði. Samin var meðferðaráætlun í byrjun, sem var fylgt í hverju tilfelli. Í vissum tilfellum var haft samband við hjartasérfræðing til að staðfesta greiningu. Á tveggja ára tímabili hafa fimm sjúklingar verið meðhöndlaðir. Fjórir þeirra fengu meðferð innan fjögurra klukkustunda frá byrjun einkenna. Tveir sjúklingar fengu öruggt endurflæði kransæða og tveir aðrir sýndu merki um jákvæðan árangur. Gangur í öllum tilfellum var án alvarlegra fylgikvilla og voru sjúklingar fluttir á sérhæfða hjartadeild eftir meðferð. Okkar reynsla er að segaleysandi meðferð megi koma við í héraði á einfaldan ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658) Egilsstaðir ENVELOPE(-15.157,-15.157,64.962,64.962) Fljótsdalshérað ENVELOPE(-15.372,-15.372,65.250,65.250) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Hlíðar ENVELOPE(-21.334,-21.334,64.280,64.280)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Kransæðasjúkdómar
Thrombolytic Therapy
Iceland
Coronary Artery Disease
spellingShingle Kransæðasjúkdómar
Thrombolytic Therapy
Iceland
Coronary Artery Disease
Gunnar H. Gíslason
Gísli Baldursson
Þórður Harðarson
Segaleysandi meðferð í Egilsstaðalæknishéraði : fimm sjúkratilfelli á tveggja ára tímabili
topic_facet Kransæðasjúkdómar
Thrombolytic Therapy
Iceland
Coronary Artery Disease
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Egilsstadir is a rural district in Iceland with a population of 3100 people. In 1993 prehospital thrombolytic therapy started in Egilsstaðir district. A protocol was made and used as a therapeutic guide. In a period of two years five patients have been treated. Four of them got thrombolytic therapy started within four hours since beginning of symptoms. Two of the patients had successful reperfusion of the coronary arteries and two more had positive results. All of the cases were treated successfully without complications and then transferred to a special cardiology unit. Our experience is that prehospital thrombolytic therapy can easily be done in a rural setting. We consider the time gain in starting thrombolytic therapy before transferal to hospital critical to prevent morbidity and save lives. Our experience is positive to encourage continuation of prehospital thrombolytic therapy in rural settings. Egilsstaðalæknishérað er eitt víðfeðmasta læknishérað landsins, sem nær yfir Fljótsdalshérað, Eiða- og Hjaltastaðaþinghár, Borgarfjörð eystri, Tungu-, Hlíðar- og Jökuldalshrepp og norður yfir Möðrudalsöræfi að Víðidal. Að jafnaði starfa þrír til fjórir læknar í héraðinu með heildaríbúafjölda um 3.100 manns, sem getur aukist talsvert á sumrin vegna ferðamanna. Árið 1993 var farið að beita segaleysandi meðferð í Egilsstaðalæknishéraði. Samin var meðferðaráætlun í byrjun, sem var fylgt í hverju tilfelli. Í vissum tilfellum var haft samband við hjartasérfræðing til að staðfesta greiningu. Á tveggja ára tímabili hafa fimm sjúklingar verið meðhöndlaðir. Fjórir þeirra fengu meðferð innan fjögurra klukkustunda frá byrjun einkenna. Tveir sjúklingar fengu öruggt endurflæði kransæða og tveir aðrir sýndu merki um jákvæðan árangur. Gangur í öllum tilfellum var án alvarlegra fylgikvilla og voru sjúklingar fluttir á sérhæfða hjartadeild eftir meðferð. Okkar reynsla er að segaleysandi meðferð megi koma við í héraði á einfaldan ...
format Article in Journal/Newspaper
author Gunnar H. Gíslason
Gísli Baldursson
Þórður Harðarson
author_facet Gunnar H. Gíslason
Gísli Baldursson
Þórður Harðarson
author_sort Gunnar H. Gíslason
title Segaleysandi meðferð í Egilsstaðalæknishéraði : fimm sjúkratilfelli á tveggja ára tímabili
title_short Segaleysandi meðferð í Egilsstaðalæknishéraði : fimm sjúkratilfelli á tveggja ára tímabili
title_full Segaleysandi meðferð í Egilsstaðalæknishéraði : fimm sjúkratilfelli á tveggja ára tímabili
title_fullStr Segaleysandi meðferð í Egilsstaðalæknishéraði : fimm sjúkratilfelli á tveggja ára tímabili
title_full_unstemmed Segaleysandi meðferð í Egilsstaðalæknishéraði : fimm sjúkratilfelli á tveggja ára tímabili
title_sort segaleysandi meðferð í egilsstaðalæknishéraði : fimm sjúkratilfelli á tveggja ára tímabili
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/2336/64994
long_lat ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
ENVELOPE(-15.157,-15.157,64.962,64.962)
ENVELOPE(-15.372,-15.372,65.250,65.250)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(-21.334,-21.334,64.280,64.280)
geographic Merki
Egilsstaðir
Fljótsdalshérað
Smella
Hlíðar
geographic_facet Merki
Egilsstaðir
Fljótsdalshérað
Smella
Hlíðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 1996, 82(7):516-20
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/64994
Læknablaðið
_version_ 1766039201928708096