Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Bakgrunnur: Sýnt hefur verið fram á að hjúkrunarfræðinemar sem finna fyrir einkennum streitu og kulnunar á námstímanu...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Birna G. Flygenring, Herdís Sveinsdóttir, Rakel Dís Björnsdóttir, Salome Jónsdóttir
Other Authors: 1)2)Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands 3)Heilsugæslan Salahverfi 4)Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2022
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/621987
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621987
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621987 2023-05-15T13:08:27+02:00 Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri Stress and burnout among nursing students during their final year at University of Iceland and University of Akureyri Birna G. Flygenring Herdís Sveinsdóttir Rakel Dís Björnsdóttir Salome Jónsdóttir 1)2)Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands 3)Heilsugæslan Salahverfi 4)Landspítali 2022-01 http://hdl.handle.net/2336/621987 is ice Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga https://www.hjukrun.is/timaritid/greinasafn/grein/2021/11/18/Streita-og-kulnun-hjukrunarfraedinema-a-lokaari-vid-Haskola-Islands-og-Haskolann-a-Akureyri/ Birna G. Flygenring, Herdís Sveinsdóttir, Rakel Dís Björnsdóttir, Salome Jónsdóttir. Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri. Tímarit hjúkrunarfræðinga. 2021; 97(3): 76-85. 2298-7053 http://hdl.handle.net/2336/621987 Tímarit hjúkrunarfræðinga Open Access - Opinn aðgangur Streita Kulnun Háskólanemar Hjúkrunarfræði Burnout Psychological Stress Faculty Nursing Students Article 2022 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:41Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Bakgrunnur: Sýnt hefur verið fram á að hjúkrunarfræðinemar sem finna fyrir einkennum streitu og kulnunar á námstímanum, eru líklegri til að glíma við streitu og kulnunareinkenni eftir útskrift og eru jafnframt líklegri til að hætta í starfi en þeir sem ekki finna fyrir þessum einkennum. Tilgangur: Að lýsa námi og framtíðaráformum, almennri og námstengdri streitu, bjargráðum og kulnun hjá lokaárs hjúkrunarfræðinemum á Íslandi; skoða samband almennrar streitu og kulnunar innbyrðis og við nám, framtíðaráform, og bakgrunnsbreytur; greina áhrifaþætti streitu, persónutengdrar og námstengdrar kulnunar og kulnunar tegndri samnemendum. Aðferð: Megindleg með lýsandi könnunarsniði. Mæltiækin Perceived Stress Scale (PSS) og Copenhagen Burnout Inventory (CBI) mældu einkenni streitu og kulnunar. Línuleg aðhvarfsgreining var notuð til að greina áhrifaþætti streitu og kulnunar. Niðurstöður: Þátttakendur voru 82 (72,6% svörun). Meðaltalsstig á PSS var 17,8 á kvarða frá 9-40, á persónutengdri kulnun 42,9, á námstengdri kulnun 56,9 og á kulnun tengdri samnemendum 31,2 á kvörðum frá 0-100. Meirihluti nemenda fann fyrir mikilli streitu sem tengdist háskólanáminu sjálfu (85%) og skorti á námsleiðbeiningum (57%). Fjórar aðhvarfsgreiningar voru unnar. Spálíkan 1 sýndi að nemendur sem telja sig fá lítinn/engan stuðning við námið og litlar/engar námsleiðbeiningar eru líklegri til að hafa hærra meðaltalsstig á PSS (r2=17,2). Spálíkan 2 sýndi að nemendur sem eru 30 ára og eldri eru líklegri til að hafa hærra meðaltalsstig á kvarðanum kulnun tengdri samnemendum (r2=8,1). Spálíkan 3 sýndi að nemendur með mikla/mjög mikla streitu tengda ástundun háskólanáms og samskiptum við kennara eru líklegri til að hafa hærra meðaltalsstig á kvarðanum um námstengda kulnun (r2=34,8). Líkan 4 sýnir að nemendur sem hafa fleiri stig á PSS eru líklegri til að hafa hærri meðaltalsstig ... Article in Journal/Newspaper Akureyri Akureyri Iceland University of Akureyri Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Akureyri Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Engan ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Streita
Kulnun
Háskólanemar
Hjúkrunarfræði
Burnout
Psychological
Stress
Faculty
Nursing
Students
spellingShingle Streita
Kulnun
Háskólanemar
Hjúkrunarfræði
Burnout
Psychological
Stress
Faculty
Nursing
Students
Birna G. Flygenring
Herdís Sveinsdóttir
Rakel Dís Björnsdóttir
Salome Jónsdóttir
Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri
topic_facet Streita
Kulnun
Háskólanemar
Hjúkrunarfræði
Burnout
Psychological
Stress
Faculty
Nursing
Students
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Bakgrunnur: Sýnt hefur verið fram á að hjúkrunarfræðinemar sem finna fyrir einkennum streitu og kulnunar á námstímanum, eru líklegri til að glíma við streitu og kulnunareinkenni eftir útskrift og eru jafnframt líklegri til að hætta í starfi en þeir sem ekki finna fyrir þessum einkennum. Tilgangur: Að lýsa námi og framtíðaráformum, almennri og námstengdri streitu, bjargráðum og kulnun hjá lokaárs hjúkrunarfræðinemum á Íslandi; skoða samband almennrar streitu og kulnunar innbyrðis og við nám, framtíðaráform, og bakgrunnsbreytur; greina áhrifaþætti streitu, persónutengdrar og námstengdrar kulnunar og kulnunar tegndri samnemendum. Aðferð: Megindleg með lýsandi könnunarsniði. Mæltiækin Perceived Stress Scale (PSS) og Copenhagen Burnout Inventory (CBI) mældu einkenni streitu og kulnunar. Línuleg aðhvarfsgreining var notuð til að greina áhrifaþætti streitu og kulnunar. Niðurstöður: Þátttakendur voru 82 (72,6% svörun). Meðaltalsstig á PSS var 17,8 á kvarða frá 9-40, á persónutengdri kulnun 42,9, á námstengdri kulnun 56,9 og á kulnun tengdri samnemendum 31,2 á kvörðum frá 0-100. Meirihluti nemenda fann fyrir mikilli streitu sem tengdist háskólanáminu sjálfu (85%) og skorti á námsleiðbeiningum (57%). Fjórar aðhvarfsgreiningar voru unnar. Spálíkan 1 sýndi að nemendur sem telja sig fá lítinn/engan stuðning við námið og litlar/engar námsleiðbeiningar eru líklegri til að hafa hærra meðaltalsstig á PSS (r2=17,2). Spálíkan 2 sýndi að nemendur sem eru 30 ára og eldri eru líklegri til að hafa hærra meðaltalsstig á kvarðanum kulnun tengdri samnemendum (r2=8,1). Spálíkan 3 sýndi að nemendur með mikla/mjög mikla streitu tengda ástundun háskólanáms og samskiptum við kennara eru líklegri til að hafa hærra meðaltalsstig á kvarðanum um námstengda kulnun (r2=34,8). Líkan 4 sýnir að nemendur sem hafa fleiri stig á PSS eru líklegri til að hafa hærri meðaltalsstig ...
author2 1)2)Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands 3)Heilsugæslan Salahverfi 4)Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Birna G. Flygenring
Herdís Sveinsdóttir
Rakel Dís Björnsdóttir
Salome Jónsdóttir
author_facet Birna G. Flygenring
Herdís Sveinsdóttir
Rakel Dís Björnsdóttir
Salome Jónsdóttir
author_sort Birna G. Flygenring
title Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri
title_short Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri
title_full Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri
title_fullStr Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri
title_full_unstemmed Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri
title_sort streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við háskóla íslands og háskólann á akureyri
publisher Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
publishDate 2022
url http://hdl.handle.net/2336/621987
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
geographic Akureyri
Mikla
Engan
geographic_facet Akureyri
Mikla
Engan
genre Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Iceland
University of Akureyri
op_relation https://www.hjukrun.is/timaritid/greinasafn/grein/2021/11/18/Streita-og-kulnun-hjukrunarfraedinema-a-lokaari-vid-Haskola-Islands-og-Haskolann-a-Akureyri/
Birna G. Flygenring, Herdís Sveinsdóttir, Rakel Dís Björnsdóttir, Salome Jónsdóttir. Streita og kulnun hjúkrunarfræðinema á lokaári við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri. Tímarit hjúkrunarfræðinga. 2021; 97(3): 76-85.
2298-7053
http://hdl.handle.net/2336/621987
Tímarit hjúkrunarfræðinga
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766090389866938368