Sjúkraskrármál á Landspítala: staða og framtíðarsýn

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download INNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig staðið væri að sjúkraskrármálum á Landspítala og skoða stefnum...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Klara Katrín Friðriksdóttir, Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Ragna Kemp Haraldsdóttir
Other Authors: 1) Sjúkraskrár- og skjaladeild Landspítala, 2) Félagsvísindasviði Háskóla Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/621832
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621832
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621832 2023-05-15T16:52:20+02:00 Sjúkraskrármál á Landspítala: staða og framtíðarsýn Medical records at the National Hospital of Iceland: Present status and future prospects Klara Katrín Friðriksdóttir Jóhanna Gunnlaugsdóttir Ragna Kemp Haraldsdóttir 1) Sjúkraskrár- og skjaladeild Landspítala, 2) Félagsvísindasviði Háskóla Íslands 2021-08 http://hdl.handle.net/2336/621832 is ice Læknafélag Íslands https://www.laeknabladid.is/tolublod/2021/0708/nr/7747 Klara Katrín Friðriksdóttir, Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Ragna Kemp Haraldsdóttir. Sjúkraskrármál á Landspítala: staða og framtíðarsýn. Læknablaðið. 2021; 107(7-8): .331-36. 0023-7213 1670-4959 http://hdl.handle.net/2336/621832 Læknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Heilsufarsupplýsingar Medical Records Article 2021 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:38Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download INNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig staðið væri að sjúkraskrármálum á Landspítala og skoða stefnumótun varðandi þessi mál meðal stjórnenda og starfsfólks. Rannsókn sem þessi hefur ekki áður verið gerð. Hún leggur til nýja þekkingu varðandi kerfisbundna skjalastjórn sjúkraskráa og fræðilegt gildi hennar felst í að kanna hvernig staðið er að viðkvæmum málaflokki út frá lagalegum sjónarmiðum og upplýsingaöryggi. Hagnýtt gildi rannsóknarinnar felst í því að hægt er að nýta niðurstöðurnar sem stöðumat á yfirstandandi verkefnum og áætlunum innan Landspítala. EFNIVIÐUR Beitt var eigindlegri aðferðafræði við gagnaöflun og greiningu og stuðst við margprófun og grundaða kenningu. Fyrirliggjandi rituð gögn voru skoðuð, viðtöl tekin, þátttökuathuganir framkvæmdar og loks var rýnihópur settur saman. Þó að ekki sé hægt að alhæfa um niðurstöðurnar gefa þær mikilvægar vísbendingar um ástand mála, ekki síst þar sem mettun virtist hafa náðst og ekki líklegt að viðbótargagnasöfnun hefði bætt við nýjum upplýsingum. NIÐURSTÖÐUR Rannsóknarniðurstöður sýna að unnið hefur verið ötullega að mótun og innleiðingu á upplýsingastefnu og aðgengisstefnu í samræmi við lög, reglur og alþjóðlega staðla og ljóst er að stjórnendur hafa sett sér háleit markmið. Þá hefur alþjóðleg vottun fengist innan heilbrigðis- og upplýsingatæknideildar varðandi upplýsingaöryggi. ÁLYKTUN Meginvandinn virðist vera tvíþættur: Í fyrsta lagi þyrfti yfirstjórn málaflokksins innan spítalans að vera skýrari og í öðru lagi hefur ekki tekist að afla nauðsynlegs fjár þannig að hægt sé að framfylgja markmiðum á árangursríkan hátt. Í ljós kom að skerpa þarf á stuðningi stjórnenda, bæta fræðslumálin til muna og efla öryggisvitund og ábyrgð starfsfólks í tengslum við sjúkraskrár. INTRODUCTION: The aim of the research was to examine the status of medical records at the National ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Mettun ENVELOPE(20.182,20.182,69.891,69.891)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Heilsufarsupplýsingar
Medical Records
spellingShingle Heilsufarsupplýsingar
Medical Records
Klara Katrín Friðriksdóttir
Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Ragna Kemp Haraldsdóttir
Sjúkraskrármál á Landspítala: staða og framtíðarsýn
topic_facet Heilsufarsupplýsingar
Medical Records
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download INNGANGUR Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig staðið væri að sjúkraskrármálum á Landspítala og skoða stefnumótun varðandi þessi mál meðal stjórnenda og starfsfólks. Rannsókn sem þessi hefur ekki áður verið gerð. Hún leggur til nýja þekkingu varðandi kerfisbundna skjalastjórn sjúkraskráa og fræðilegt gildi hennar felst í að kanna hvernig staðið er að viðkvæmum málaflokki út frá lagalegum sjónarmiðum og upplýsingaöryggi. Hagnýtt gildi rannsóknarinnar felst í því að hægt er að nýta niðurstöðurnar sem stöðumat á yfirstandandi verkefnum og áætlunum innan Landspítala. EFNIVIÐUR Beitt var eigindlegri aðferðafræði við gagnaöflun og greiningu og stuðst við margprófun og grundaða kenningu. Fyrirliggjandi rituð gögn voru skoðuð, viðtöl tekin, þátttökuathuganir framkvæmdar og loks var rýnihópur settur saman. Þó að ekki sé hægt að alhæfa um niðurstöðurnar gefa þær mikilvægar vísbendingar um ástand mála, ekki síst þar sem mettun virtist hafa náðst og ekki líklegt að viðbótargagnasöfnun hefði bætt við nýjum upplýsingum. NIÐURSTÖÐUR Rannsóknarniðurstöður sýna að unnið hefur verið ötullega að mótun og innleiðingu á upplýsingastefnu og aðgengisstefnu í samræmi við lög, reglur og alþjóðlega staðla og ljóst er að stjórnendur hafa sett sér háleit markmið. Þá hefur alþjóðleg vottun fengist innan heilbrigðis- og upplýsingatæknideildar varðandi upplýsingaöryggi. ÁLYKTUN Meginvandinn virðist vera tvíþættur: Í fyrsta lagi þyrfti yfirstjórn málaflokksins innan spítalans að vera skýrari og í öðru lagi hefur ekki tekist að afla nauðsynlegs fjár þannig að hægt sé að framfylgja markmiðum á árangursríkan hátt. Í ljós kom að skerpa þarf á stuðningi stjórnenda, bæta fræðslumálin til muna og efla öryggisvitund og ábyrgð starfsfólks í tengslum við sjúkraskrár. INTRODUCTION: The aim of the research was to examine the status of medical records at the National ...
author2 1) Sjúkraskrár- og skjaladeild Landspítala, 2) Félagsvísindasviði Háskóla Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Klara Katrín Friðriksdóttir
Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Ragna Kemp Haraldsdóttir
author_facet Klara Katrín Friðriksdóttir
Jóhanna Gunnlaugsdóttir
Ragna Kemp Haraldsdóttir
author_sort Klara Katrín Friðriksdóttir
title Sjúkraskrármál á Landspítala: staða og framtíðarsýn
title_short Sjúkraskrármál á Landspítala: staða og framtíðarsýn
title_full Sjúkraskrármál á Landspítala: staða og framtíðarsýn
title_fullStr Sjúkraskrármál á Landspítala: staða og framtíðarsýn
title_full_unstemmed Sjúkraskrármál á Landspítala: staða og framtíðarsýn
title_sort sjúkraskrármál á landspítala: staða og framtíðarsýn
publisher Læknafélag Íslands
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/2336/621832
long_lat ENVELOPE(20.182,20.182,69.891,69.891)
geographic Mettun
geographic_facet Mettun
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://www.laeknabladid.is/tolublod/2021/0708/nr/7747
Klara Katrín Friðriksdóttir, Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Ragna Kemp Haraldsdóttir. Sjúkraskrármál á Landspítala: staða og framtíðarsýn. Læknablaðið. 2021; 107(7-8): .331-36.
0023-7213
1670-4959
http://hdl.handle.net/2336/621832
Læknablaðið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766042529001635840