Notkun berskjöldunar meðal sálfræðinga á Íslandi fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Áráttu- og þráhyggjuröskun (ÁÞR) einkennist af áráttuhegðun og þráhyggjuhugsunum. Þráhyggja lýsir sér í óþægilegum, u...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Aron Eydal Sigurðarson, Sindri Lárusson, Ástrós Elma Sigmarsdóttir, Hrafnkatla Agnarsdóttir, Guðmundur Skarphéðinsson
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Sálfræðingafélag Íslands 2021
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/621793
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621793
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621793 2023-05-15T16:52:47+02:00 Notkun berskjöldunar meðal sálfræðinga á Íslandi fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun The application of exposure by psychologists in Iceland for the treatment of pediatric obsessive-compulsive disorder Aron Eydal Sigurðarson Sindri Lárusson Ástrós Elma Sigmarsdóttir Hrafnkatla Agnarsdóttir Guðmundur Skarphéðinsson Háskóli Íslands 2021-05 http://hdl.handle.net/2336/621793 is ice Sálfræðingafélag Íslands Aron Eydal Sigurðarson, Sindri Lárusson, Ástrós Elma Sigmarsdóttir, Hrafnkatla Agnarsdóttir, Guðmundur Skarphéðinsson. Notkun berskjöldunar meðal sálfræðinga á Íslandi fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun. Sálfræðiritið. 2019; 24: 63-71. 1022-8551 http://hdl.handle.net/2336/621793 Sálfræðiritið Open Access - Opinn aðgangur Áráttu- og þráhyggjuröskun Börn Obsessive-Compulsive Disorder Child Article 2021 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:38Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Áráttu- og þráhyggjuröskun (ÁÞR) einkennist af áráttuhegðun og þráhyggjuhugsunum. Þráhyggja lýsir sér í óþægilegum, uppáþrengjandi og óviðeigandi hugsunum sem valda vanlíðan og kvíða. Árátta fylgir yfirleitt þráhyggju og einkennist af endurteknum athöfnum sem virka sem markviss leið til þess að draga úr óþægindum sem þráhyggjuhugsanirnar valda. Hugræn atferlismeðferð með berskjöldun og svarhömlun er fyrsti kostur sem meðferð við ÁÞR. Þessi rannsókn gengur út á að kanna viðhorf sálfræðinga á Íslandi til berskjöldunar við ÁÞR og kanna hve mikið og hvernig þeir beita berskjöldunarmeðferðinni þegar þeir vinna með börnum og unglingum með ÁÞR. Stuðst var við erlendan spurningalista sem var þróaður til að athuga meðferðaraðferðir sálfræðinga við kvíða og ÁÞR. Spurningalistinn var þýddur yfir á íslensku og sendur sálfræðingum í Sálfræðingafélagi Íslands og einungis þeir sem höfðu meðhöndlað ÁÞR barns síðastliðið ár voru þátttakendur, alls 26. Rannsóknin leiddi í ljós að almennt er viðhorf sálfræðinga á Íslandi jákvætt til meðferðarinnar. Allir þátttakendur rannsóknarinnar sögðust nota berskjöldun í meðferð við ÁÞR og eyddu 46,2% þátttakenda meira en 61% tíma meðferðar í berskjöldun. Í ljós kom þó að ekki voru allir að nota bestu mögulegu aðferðir berskjöldunar í sinni meðferð en rúm 43% sögðust ekki reyna að takmarka truflanir í æfingum, það er að segja truflanir í umhverfinu sem gætu komið niður á árangri meðferðarinnar. Þetta gerir það að verkum að börnin eru ekki að fá bestu mögulegu meðferðina vegna mögulegra truflana. Því þyrfti að auka kennslu og þjálfun í notkun berskjöldunar svo að sálfræðingar beiti henni rétt til að börn með ÁÞR á Íslandi eigi mestan möguleika á bata. Efnisorð: Þráhyggja, árátta, berskjöldun, svarhömlun Obsessive-compulsive disorder (OCD) is characterized by 1) obsessional thoughts, images or impulses which appear ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Áráttu- og þráhyggjuröskun
Börn
Obsessive-Compulsive Disorder
Child
spellingShingle Áráttu- og þráhyggjuröskun
Börn
Obsessive-Compulsive Disorder
Child
Aron Eydal Sigurðarson
Sindri Lárusson
Ástrós Elma Sigmarsdóttir
Hrafnkatla Agnarsdóttir
Guðmundur Skarphéðinsson
Notkun berskjöldunar meðal sálfræðinga á Íslandi fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun
topic_facet Áráttu- og þráhyggjuröskun
Börn
Obsessive-Compulsive Disorder
Child
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Áráttu- og þráhyggjuröskun (ÁÞR) einkennist af áráttuhegðun og þráhyggjuhugsunum. Þráhyggja lýsir sér í óþægilegum, uppáþrengjandi og óviðeigandi hugsunum sem valda vanlíðan og kvíða. Árátta fylgir yfirleitt þráhyggju og einkennist af endurteknum athöfnum sem virka sem markviss leið til þess að draga úr óþægindum sem þráhyggjuhugsanirnar valda. Hugræn atferlismeðferð með berskjöldun og svarhömlun er fyrsti kostur sem meðferð við ÁÞR. Þessi rannsókn gengur út á að kanna viðhorf sálfræðinga á Íslandi til berskjöldunar við ÁÞR og kanna hve mikið og hvernig þeir beita berskjöldunarmeðferðinni þegar þeir vinna með börnum og unglingum með ÁÞR. Stuðst var við erlendan spurningalista sem var þróaður til að athuga meðferðaraðferðir sálfræðinga við kvíða og ÁÞR. Spurningalistinn var þýddur yfir á íslensku og sendur sálfræðingum í Sálfræðingafélagi Íslands og einungis þeir sem höfðu meðhöndlað ÁÞR barns síðastliðið ár voru þátttakendur, alls 26. Rannsóknin leiddi í ljós að almennt er viðhorf sálfræðinga á Íslandi jákvætt til meðferðarinnar. Allir þátttakendur rannsóknarinnar sögðust nota berskjöldun í meðferð við ÁÞR og eyddu 46,2% þátttakenda meira en 61% tíma meðferðar í berskjöldun. Í ljós kom þó að ekki voru allir að nota bestu mögulegu aðferðir berskjöldunar í sinni meðferð en rúm 43% sögðust ekki reyna að takmarka truflanir í æfingum, það er að segja truflanir í umhverfinu sem gætu komið niður á árangri meðferðarinnar. Þetta gerir það að verkum að börnin eru ekki að fá bestu mögulegu meðferðina vegna mögulegra truflana. Því þyrfti að auka kennslu og þjálfun í notkun berskjöldunar svo að sálfræðingar beiti henni rétt til að börn með ÁÞR á Íslandi eigi mestan möguleika á bata. Efnisorð: Þráhyggja, árátta, berskjöldun, svarhömlun Obsessive-compulsive disorder (OCD) is characterized by 1) obsessional thoughts, images or impulses which appear ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Aron Eydal Sigurðarson
Sindri Lárusson
Ástrós Elma Sigmarsdóttir
Hrafnkatla Agnarsdóttir
Guðmundur Skarphéðinsson
author_facet Aron Eydal Sigurðarson
Sindri Lárusson
Ástrós Elma Sigmarsdóttir
Hrafnkatla Agnarsdóttir
Guðmundur Skarphéðinsson
author_sort Aron Eydal Sigurðarson
title Notkun berskjöldunar meðal sálfræðinga á Íslandi fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun
title_short Notkun berskjöldunar meðal sálfræðinga á Íslandi fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun
title_full Notkun berskjöldunar meðal sálfræðinga á Íslandi fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun
title_fullStr Notkun berskjöldunar meðal sálfræðinga á Íslandi fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun
title_full_unstemmed Notkun berskjöldunar meðal sálfræðinga á Íslandi fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun
title_sort notkun berskjöldunar meðal sálfræðinga á íslandi fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun
publisher Sálfræðingafélag Íslands
publishDate 2021
url http://hdl.handle.net/2336/621793
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Draga
Valda
geographic_facet Draga
Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Aron Eydal Sigurðarson, Sindri Lárusson, Ástrós Elma Sigmarsdóttir, Hrafnkatla Agnarsdóttir, Guðmundur Skarphéðinsson. Notkun berskjöldunar meðal sálfræðinga á Íslandi fyrir börn með áráttu- og þráhyggjuröskun. Sálfræðiritið. 2019; 24: 63-71.
1022-8551
http://hdl.handle.net/2336/621793
Sálfræðiritið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766043203958472704