Vatnsbornar hópsýkingar á Íslandi – greining á umfangi og ástæðum

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download TILGANGUR Hreint neysluvatn er undirstaða lýðheilsu. Algengasta orsök sýkinga af völdum neysluvatns eru sýklar sem be...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: María J. Gunnarsdóttir, Ása St. Atladóttir, Sigurður M. Garðarsson
Other Authors: 1) 3) Vatnaverkfræðistofa umhverfis- og byggingarverkfræðideildar Háskóla Íslands, 2) Embætti landlæknis.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:unknown
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/621460
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621460
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621460 2023-05-15T16:52:20+02:00 Vatnsbornar hópsýkingar á Íslandi – greining á umfangi og ástæðum Waterborne outbreaks in Iceland - analysis of scale and causes María J. Gunnarsdóttir Ása St. Atladóttir Sigurður M. Garðarsson 1) 3) Vatnaverkfræðistofa umhverfis- og byggingarverkfræðideildar Háskóla Íslands, 2) Embætti landlæknis. 2020-06 http://hdl.handle.net/2336/621460 n/a unknown Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur https://www.laeknabladid.is/tolublod/2020/06/nr/7383 María J. Gunnarsdóttir, Ásta St. Atladóttir, Sigurður M. Garðarsson. Vatnsbornar hópsýkingar á Íslandi: greining á umfangi og ástæðum. 2020; 106(6): 293-301. 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/621460 Læknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Vatnsmengun Sýkingar Disease Outbreaks Drinking Water Environmental Pollution Article 2020 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:33Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download TILGANGUR Hreint neysluvatn er undirstaða lýðheilsu. Algengasta orsök sýkinga af völdum neysluvatns eru sýklar sem berast með saur manna eða dýra í vatnið. Markmið þessarar rannsóknar er að taka saman skráðar vatnsbornar hópsýkingar á 20 ára tímabili, 1998-2017, og greina hvað hafi valdið þeim. Jafnframt eru tekin saman tilvik þar sem neysluvatn hefur mengast þó sjaldan sé skráð hópsýking í tengslum við þau. AÐFERÐIR Gögn eru fengin úr gagnagrunnum rannsóknastofa, sóttvarnasviði Embættis landlæknis, Embætti sóttvarnarlæknis, skýrslum og viðtölum við viðkomandi heilbrigðiseftirlit og sóttvarnalækna. NIÐURSTÖÐUR Á tímabilinu 1998-2017 voru skráðar 15 vatnsbornar hópsýkingar, allar hjá minni vatnsveitum og sumar á fjölförnum ferðamannastöðum og í sumarhúsabyggðum. Sýkillinn er annaðhvort Campylobacter eða nóróveira og í einu tilfelli Cryptosporidium (launsporasýking). Um 500 manns urðu veikir í þessum hópsýkingum og þær höfðu áhrif á um 8000 manns, í lengri eða skemmri tíma. Rannsóknir hafa sýnt að einungis um 10% þeirra sem veikjast fara til læknis, og rata þannig í skrár, og því má leiða að því líkur að í það minnsta 250 manns hafi orðið veikir að meðaltali á ári hverju vegna mengaðs neysluvatns. Greining á niðurstöðum neysluvatnssýna leiddi í ljós að saurmengun greinist að meðaltali í um 50 vatnsveitum á ári hverju, sem er um 5% af skráðum vatnsveitum landsins. Helsta orsök vatnsbornu hópsýkinganna er lélegur frágangur og viðhald á vatnsbólum. ÁLYKTANIR Ýmislegt bendir til að vatnsbornar hópsýkingar séu fleiri en þær sem eru skráðar í opinberar skýrslur og þá sérstaklega hjá minni vatnsveitum. Einnig virðist heilbrigðisyfirvöldum á viðkomandi svæðum oft ekki gert viðvart þegar frávika verður vart í eftirliti. Nauðsynlegt er að bæta skráningu, upplýsingaflæði milli aðila, faraldsfræðilegar úttektir og eftirfylgni við hópsýkingar af ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Rata ENVELOPE(19.216,19.216,69.928,69.928) Vatnið ENVELOPE(-7.153,-7.153,62.184,62.184)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language unknown
topic Vatnsmengun
Sýkingar
Disease Outbreaks
Drinking Water
Environmental Pollution
spellingShingle Vatnsmengun
Sýkingar
Disease Outbreaks
Drinking Water
Environmental Pollution
María J. Gunnarsdóttir
Ása St. Atladóttir
Sigurður M. Garðarsson
Vatnsbornar hópsýkingar á Íslandi – greining á umfangi og ástæðum
topic_facet Vatnsmengun
Sýkingar
Disease Outbreaks
Drinking Water
Environmental Pollution
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download TILGANGUR Hreint neysluvatn er undirstaða lýðheilsu. Algengasta orsök sýkinga af völdum neysluvatns eru sýklar sem berast með saur manna eða dýra í vatnið. Markmið þessarar rannsóknar er að taka saman skráðar vatnsbornar hópsýkingar á 20 ára tímabili, 1998-2017, og greina hvað hafi valdið þeim. Jafnframt eru tekin saman tilvik þar sem neysluvatn hefur mengast þó sjaldan sé skráð hópsýking í tengslum við þau. AÐFERÐIR Gögn eru fengin úr gagnagrunnum rannsóknastofa, sóttvarnasviði Embættis landlæknis, Embætti sóttvarnarlæknis, skýrslum og viðtölum við viðkomandi heilbrigðiseftirlit og sóttvarnalækna. NIÐURSTÖÐUR Á tímabilinu 1998-2017 voru skráðar 15 vatnsbornar hópsýkingar, allar hjá minni vatnsveitum og sumar á fjölförnum ferðamannastöðum og í sumarhúsabyggðum. Sýkillinn er annaðhvort Campylobacter eða nóróveira og í einu tilfelli Cryptosporidium (launsporasýking). Um 500 manns urðu veikir í þessum hópsýkingum og þær höfðu áhrif á um 8000 manns, í lengri eða skemmri tíma. Rannsóknir hafa sýnt að einungis um 10% þeirra sem veikjast fara til læknis, og rata þannig í skrár, og því má leiða að því líkur að í það minnsta 250 manns hafi orðið veikir að meðaltali á ári hverju vegna mengaðs neysluvatns. Greining á niðurstöðum neysluvatnssýna leiddi í ljós að saurmengun greinist að meðaltali í um 50 vatnsveitum á ári hverju, sem er um 5% af skráðum vatnsveitum landsins. Helsta orsök vatnsbornu hópsýkinganna er lélegur frágangur og viðhald á vatnsbólum. ÁLYKTANIR Ýmislegt bendir til að vatnsbornar hópsýkingar séu fleiri en þær sem eru skráðar í opinberar skýrslur og þá sérstaklega hjá minni vatnsveitum. Einnig virðist heilbrigðisyfirvöldum á viðkomandi svæðum oft ekki gert viðvart þegar frávika verður vart í eftirliti. Nauðsynlegt er að bæta skráningu, upplýsingaflæði milli aðila, faraldsfræðilegar úttektir og eftirfylgni við hópsýkingar af ...
author2 1) 3) Vatnaverkfræðistofa umhverfis- og byggingarverkfræðideildar Háskóla Íslands, 2) Embætti landlæknis.
format Article in Journal/Newspaper
author María J. Gunnarsdóttir
Ása St. Atladóttir
Sigurður M. Garðarsson
author_facet María J. Gunnarsdóttir
Ása St. Atladóttir
Sigurður M. Garðarsson
author_sort María J. Gunnarsdóttir
title Vatnsbornar hópsýkingar á Íslandi – greining á umfangi og ástæðum
title_short Vatnsbornar hópsýkingar á Íslandi – greining á umfangi og ástæðum
title_full Vatnsbornar hópsýkingar á Íslandi – greining á umfangi og ástæðum
title_fullStr Vatnsbornar hópsýkingar á Íslandi – greining á umfangi og ástæðum
title_full_unstemmed Vatnsbornar hópsýkingar á Íslandi – greining á umfangi og ástæðum
title_sort vatnsbornar hópsýkingar á íslandi – greining á umfangi og ástæðum
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/2336/621460
long_lat ENVELOPE(19.216,19.216,69.928,69.928)
ENVELOPE(-7.153,-7.153,62.184,62.184)
geographic Rata
Vatnið
geographic_facet Rata
Vatnið
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://www.laeknabladid.is/tolublod/2020/06/nr/7383
María J. Gunnarsdóttir, Ásta St. Atladóttir, Sigurður M. Garðarsson. Vatnsbornar hópsýkingar á Íslandi: greining á umfangi og ástæðum. 2020; 106(6): 293-301.
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/621460
Læknablaðið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766042524048162816