Tannhirðuvenjur unglinga á Íslandi í 10. bekk árin 2014 og 2016

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna venjur unglinga í 10 bekk á Íslandi árin 2014 og 2016 við munnhirðu s...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Dana Rún Heimisdóttir, Inga B Árnadóttir
Other Authors: DANA RÚN HEIMISDÓTTIR, CAND. ODONT, MS INGA B. ÁRNADÓTTIR DOKTOR. ODONT PRÓFESSOR, TANNLÆKNADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Tannlæknafélag Íslands 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/621441
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621441
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/621441 2023-05-15T16:52:47+02:00 Tannhirðuvenjur unglinga á Íslandi í 10. bekk árin 2014 og 2016 Dental hygiene practices in Iceland for 10 grades in 2014 and 2016 Dana Rún Heimisdóttir Inga B Árnadóttir DANA RÚN HEIMISDÓTTIR, CAND. ODONT, MS INGA B. ÁRNADÓTTIR DOKTOR. ODONT PRÓFESSOR, TANNLÆKNADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS 2020-05 http://hdl.handle.net/2336/621441 is ice Tannlæknafélag Íslands http://www.tannsi.is/skrar/file/tannlaeknabladid_1/tannlaeknabladid-2019-skja.pdf Dana Rún Heimisdóttir, Inga B. Árnadóttir. Tannhirðuvenjur unglinga á Íslandi í 10. bekk árin 2014 og 2016. Tannlæknablaðið. 2019; 37(1): 46-51 1018-7138 http://hdl.handle.net/2336/621441 Tannlæknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Tannhirða Unglingar Oral Hygiene Adolescent Article 2020 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:32Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna venjur unglinga í 10 bekk á Íslandi árin 2014 og 2016 við munnhirðu svo sem tíðni tannburstunar, notkun á tannþræði og flúormunnskoli. Kannað var hvort börnin fari reglulega í skoðun til tannlæknis, hvort þau þekki og viti að þau falli undir samning á milli Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um gjaldfrjálsar tannlækningar barna. Með þessu er hægt að gera fræðslu markvissari og efla forvarnir. Efniviður og aðferðir: Megindlegri rannsóknaraðferð var beitt þar sem prentaðir spurningalistar voru lagðir fyrir unglinga í 10 bekk árin 2014 og 2016. Við úrvinnslu gagna var notað tölfræðiforritið R og Rstudio. Skýribreytur voru búseta, kyn og upprunaland foreldra. Lýsandi tölfræði var notuð fyrir niðurstöður rannsóknarinnar. Niðurstöður: Svörun var alls 49% (n=4116), nokkuð jöfn eftir kynjum, 51% (n=2092) strákar og 49% (n=2023) stelpur. Flestir voru búsettir á höfuðborgarsvæði og nágrenni (67%), 30% til sjávar og 3% bjuggu til sveita. 86% (n=3521) áttu foreldra af íslenskum uppruna en 14% (n=593) foreldri eða foreldra af erlendum uppruna. 76,6% (n=446) unglinga með foreldra að erlendum uppruna leita tannlæknaþjónustu reglulega samanborið við 91,3% (n=3185) unglinga með íslenska foreldra. Árið 2013 var gerður samningur um greiðsluþátttöku ríkis vegna tannlæknaþjónustu barna að 18 ára aldri sem tók gildi í áföngum fram til 2018. 88,2% (n=2021) fóru reglulega til tannlæknis árið 2014 en 90,3% (n=1626) árið 2016. Strákar bursta sjaldnar en stelpur, nota síður tannþráð og flúormunnskol og því með marktækt lakari munnhirðu en stelpur. Umræða: Rannsóknin nær yfir allt landið og veitir góða innsýn í munnhirðu 15 ára unglinga á Íslandi. Ekki er marktækur munur á milli landshluta sem gefur til kynna að landið sé orðið einsleitara eins og fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á. Niðurstöðurnar ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Höfuðborgarsvæði ENVELOPE(-21.667,-21.667,64.167,64.167)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Tannhirða
Unglingar
Oral Hygiene
Adolescent
spellingShingle Tannhirða
Unglingar
Oral Hygiene
Adolescent
Dana Rún Heimisdóttir
Inga B Árnadóttir
Tannhirðuvenjur unglinga á Íslandi í 10. bekk árin 2014 og 2016
topic_facet Tannhirða
Unglingar
Oral Hygiene
Adolescent
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna venjur unglinga í 10 bekk á Íslandi árin 2014 og 2016 við munnhirðu svo sem tíðni tannburstunar, notkun á tannþræði og flúormunnskoli. Kannað var hvort börnin fari reglulega í skoðun til tannlæknis, hvort þau þekki og viti að þau falli undir samning á milli Sjúkratrygginga Íslands og Tannlæknafélags Íslands um gjaldfrjálsar tannlækningar barna. Með þessu er hægt að gera fræðslu markvissari og efla forvarnir. Efniviður og aðferðir: Megindlegri rannsóknaraðferð var beitt þar sem prentaðir spurningalistar voru lagðir fyrir unglinga í 10 bekk árin 2014 og 2016. Við úrvinnslu gagna var notað tölfræðiforritið R og Rstudio. Skýribreytur voru búseta, kyn og upprunaland foreldra. Lýsandi tölfræði var notuð fyrir niðurstöður rannsóknarinnar. Niðurstöður: Svörun var alls 49% (n=4116), nokkuð jöfn eftir kynjum, 51% (n=2092) strákar og 49% (n=2023) stelpur. Flestir voru búsettir á höfuðborgarsvæði og nágrenni (67%), 30% til sjávar og 3% bjuggu til sveita. 86% (n=3521) áttu foreldra af íslenskum uppruna en 14% (n=593) foreldri eða foreldra af erlendum uppruna. 76,6% (n=446) unglinga með foreldra að erlendum uppruna leita tannlæknaþjónustu reglulega samanborið við 91,3% (n=3185) unglinga með íslenska foreldra. Árið 2013 var gerður samningur um greiðsluþátttöku ríkis vegna tannlæknaþjónustu barna að 18 ára aldri sem tók gildi í áföngum fram til 2018. 88,2% (n=2021) fóru reglulega til tannlæknis árið 2014 en 90,3% (n=1626) árið 2016. Strákar bursta sjaldnar en stelpur, nota síður tannþráð og flúormunnskol og því með marktækt lakari munnhirðu en stelpur. Umræða: Rannsóknin nær yfir allt landið og veitir góða innsýn í munnhirðu 15 ára unglinga á Íslandi. Ekki er marktækur munur á milli landshluta sem gefur til kynna að landið sé orðið einsleitara eins og fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á. Niðurstöðurnar ...
author2 DANA RÚN HEIMISDÓTTIR, CAND. ODONT, MS INGA B. ÁRNADÓTTIR DOKTOR. ODONT PRÓFESSOR, TANNLÆKNADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS
format Article in Journal/Newspaper
author Dana Rún Heimisdóttir
Inga B Árnadóttir
author_facet Dana Rún Heimisdóttir
Inga B Árnadóttir
author_sort Dana Rún Heimisdóttir
title Tannhirðuvenjur unglinga á Íslandi í 10. bekk árin 2014 og 2016
title_short Tannhirðuvenjur unglinga á Íslandi í 10. bekk árin 2014 og 2016
title_full Tannhirðuvenjur unglinga á Íslandi í 10. bekk árin 2014 og 2016
title_fullStr Tannhirðuvenjur unglinga á Íslandi í 10. bekk árin 2014 og 2016
title_full_unstemmed Tannhirðuvenjur unglinga á Íslandi í 10. bekk árin 2014 og 2016
title_sort tannhirðuvenjur unglinga á íslandi í 10. bekk árin 2014 og 2016
publisher Tannlæknafélag Íslands
publishDate 2020
url http://hdl.handle.net/2336/621441
long_lat ENVELOPE(-21.667,-21.667,64.167,64.167)
geographic Höfuðborgarsvæði
geographic_facet Höfuðborgarsvæði
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.tannsi.is/skrar/file/tannlaeknabladid_1/tannlaeknabladid-2019-skja.pdf
Dana Rún Heimisdóttir, Inga B. Árnadóttir. Tannhirðuvenjur unglinga á Íslandi í 10. bekk árin 2014 og 2016. Tannlæknablaðið. 2019; 37(1): 46-51
1018-7138
http://hdl.handle.net/2336/621441
Tannlæknablaðið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766043203042017280