Fjöldi tannlækna á Íslandi – spá um fjölda tannlækna fram til ársins 2040

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Íbúafjöldi hér á landi 1. apríl 2019 var 358.780. Tannlæknar voru á sama tíma 284 sem gerir 1.263 íbúa á tannlækni. Á...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Börkur Thoroddsen, Svend Richter, Sigfús Þór Elíasson
Other Authors: BÖRKUR THORODDSEN, CAND. ODONT. DMD SVEND RICHTER, CAND. ODONT. MS. DÓSENT EMERITUS, TANNLÆKNADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS SIGFÚS ÞÓR ELÍASSON, CAND. ODONT. MSD, PRÓFESSOR EMERITUS, TANNLÆKNADEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS, VÍSINDAMAÐUR, NIOM, OSLO, NOREGI
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Tannlæknafélag Íslands 2020
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/621437
Description
Summary:To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Íbúafjöldi hér á landi 1. apríl 2019 var 358.780. Tannlæknar voru á sama tíma 284 sem gerir 1.263 íbúa á tannlækni. Á sama tíma bjuggu 45.670 erlendir ríkisborgarar á Íslandi eða 12.7% af heildarmannfjölda. Íslenskir ríkisborgargar eru 313.110 eða 1.103 íbúar á tannlækni. Í nýlegri mannfjöldaspá er gert ráð fyrir að Íslendingum fjölgi nokkuð á næstu árum. Einnig mun öldruðum fjölga hlutfallslega meira en ungu fólki vegna aukins langlífis og lækkandi fæðingartíðni. Ef miðað væri við að tannlæknar hættu störfum 67 ára, væru á þessu ári um 1.416 íbúar á hvern tannlækni á Íslandi en 1.237 ef erlendir ríkisborgarar hér væru ekki taldir með. Ef miðað er við að 8 tannlæknar útskrifist árlega frá Tannlæknadeild HÍ og einn tannlæknir komi erlendis frá má gera ráð fyrir, miðað við sömu forsendur og miðspá mannfjöldaspár Hagstofu Íslands gangi eftir, að 1.356 íbúar verði á tannlækni árið 2030 og að hlutfallið haldist nánast óbreytt til 2040. Ef einungis íbúar með íslenskt ríkisfang eru taldir, yrði hlutfallið 1.185 árið 2030 og svipað 2040. Ef miðað er við að tannlæknar hætti sjötugir yrðu samsvarandi tölur árið 2030 1.259 og 1.100. Í báðum tilfellum er hlutfallið hærra en í Danmörku, Noregi og Svíðjóð.Tannlækningar eldri borgara, sérstaklega tenntra, lasburða gamalmenna á vistheimilum verður krefjandi og tímafrekt viðfangsefni í framtíðinni. Telja verður að atvinnuhorfur tannlækna séu góðar auk þess sem nægilegur fjöldi tannlækna ætti að vera tiltækur á næstu áratugum. Rannsóknir á tannheilsu þjóðarinnar skortir til opinberar stefnumótunar í málaflokknum. April 1. 2019 there were 358.780 inhabitants and 284 dentists in Iceland or 1.263 inhabitants per dentist, but 1.103 if only Icelandic citizens are counted. Recent population projection from Statistics Iceland indicates that the population of Iceland will significantly increase in the coming ...