id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620684
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620684 2023-05-15T16:52:47+02:00 Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á Íslandi Outcome of coronary artery bypass grafting in women in Iceland Helga Rún Garðarsdóttir Linda Ósk Árnadóttir Jónas A. Aðalsteinsson Hera Jóhannesdóttir Sólveig Helgadóttir Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir Arnar Geirsson Tómas Guðbjartsson Helga Rún Garðarsdóttir1 kandídat Linda Ósk Árnadóttir1 deildarlæknir Jónas A. Aðalsteinsson1 deildarlæknir Hera Jóhannesdóttir1 deildarlæknir Sólveig Helgadóttir4 læknir Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir2,3 læknir Arnar Geirsson5 læknir Tómas Guðbjartsson1,3 læknir 1Hjarta- og lungnaskurðdeild, 2hjartadeild Landspítala, 3 læknadeild Háskóla Íslands, 4svæfinga- og gjörgæsludeild Akademíska sjúkrahússins í Uppsölum, Svíþjóð, 5hjartaskurðdeild Yale New Haven spítala, Bandaríkjunum. 2018 http://hdl.handle.net/2336/620684 https://doi.org/10.17992/lbl is ice Læknafélag Íslands http://www.laeknabladid.is/tolublod/2018/0708/nr/6790 Læknablaðið 2018,104(7-8):335-340 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl http://hdl.handle.net/2336/620684 Læknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Læknablaðið Kransæðasjúkdómar Hjáveituaðgerðir Konur Coronary Artery Bypass Women Article 2018 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl 2022-05-29T08:22:22Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Inngangur Markmið þessarar rannsóknar var að bera saman árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum og körlum á Íslandi með áherslu á snemm- og síðkomna fylgikvilla, 30 daga dánartíðni og langtímalifun. Efniviður og aðferðir Afturskyggn rannsókn á öllum sjúklingum sem gengust undir kransæðahjáveituaðgerð á Íslandi á árunum 2001-2013. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám og Dánarmeinaskrá Embættis landlæknis. Fylgikvillum var skipt í snemm- og síðkomna fylgikvilla og heildarlifun reiknuð með aðferð Kaplan-Meier. Fjölþátta aðhvarfsgreining var notuð til að meta forspárþætti dauða innan 30 daga og Cox aðhvarfsgreining til að meta forspárþætti verri langtímalifunar. Meðaleftirfylgd var 6,8 ár. Niðurstöður Af 1755 sjúklingum voru 318 konur (18%). Meðalaldur þeirra var fjórum árum hærri en karla (69 ár á móti 65 árum, p<0,001), þær höfðu oftar sögu um háþrýsting (72% á móti 64%, p=0,009) og EuroSCOREst þeirra var hærra (6,1 á móti 4,3, p<0,001). Hlutfall annarra áhættuþátta eins og sykursýki var hins vegar sambærilegt, líkt og útbreiðsla kransæðasjúkdóms. Alls létust 12 konur (4%) og 30 karlar (2%) innan 30 daga frá aðgerð en munurinn var ekki marktækur (p=0,08). Tíðni snemmkominna fylgikvilla, bæði minniháttar (53% á móti 48% p=0,07) og alvarlegra (13% á móti 11%, p=0,2), var sambærileg. Fimm árum frá aðgerð var lifun kvenna 87% borin saman við 90% hjá körlum (p=0,09). Þá var tíðni síðkominna fylgikvilla sambærileg hjá konum og körlum 5 árum frá aðgerð (21% á móti 19%, p=0,3). Kvenkyn reyndist hvorki sjálfstæður forspárþáttur 30 daga dánartíðni (OR 0,99; 95%-ÖB: 0,97-1,01) né verri lifunar (HR 1,08; 95%-ÖB: 0,82-1,42). Ályktun Mun færri konur en karlar gangast undir kransæðahjáveituaðgerð á Íslandi og eru þær fjórum árum eldri þegar kemur að aðgerð. Árangur kransæðahjáveitu er góður hjá konum líkt og körlum, en 5 árum eftir aðgerð eru 87% ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Meier ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633) Læknablaðið
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Kransæðasjúkdómar
Hjáveituaðgerðir
Konur
Coronary Artery Bypass
Women
spellingShingle Kransæðasjúkdómar
Hjáveituaðgerðir
Konur
Coronary Artery Bypass
Women
Helga Rún Garðarsdóttir
Linda Ósk Árnadóttir
Jónas A. Aðalsteinsson
Hera Jóhannesdóttir
Sólveig Helgadóttir
Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir
Arnar Geirsson
Tómas Guðbjartsson
Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á Íslandi
topic_facet Kransæðasjúkdómar
Hjáveituaðgerðir
Konur
Coronary Artery Bypass
Women
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Inngangur Markmið þessarar rannsóknar var að bera saman árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum og körlum á Íslandi með áherslu á snemm- og síðkomna fylgikvilla, 30 daga dánartíðni og langtímalifun. Efniviður og aðferðir Afturskyggn rannsókn á öllum sjúklingum sem gengust undir kransæðahjáveituaðgerð á Íslandi á árunum 2001-2013. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám og Dánarmeinaskrá Embættis landlæknis. Fylgikvillum var skipt í snemm- og síðkomna fylgikvilla og heildarlifun reiknuð með aðferð Kaplan-Meier. Fjölþátta aðhvarfsgreining var notuð til að meta forspárþætti dauða innan 30 daga og Cox aðhvarfsgreining til að meta forspárþætti verri langtímalifunar. Meðaleftirfylgd var 6,8 ár. Niðurstöður Af 1755 sjúklingum voru 318 konur (18%). Meðalaldur þeirra var fjórum árum hærri en karla (69 ár á móti 65 árum, p<0,001), þær höfðu oftar sögu um háþrýsting (72% á móti 64%, p=0,009) og EuroSCOREst þeirra var hærra (6,1 á móti 4,3, p<0,001). Hlutfall annarra áhættuþátta eins og sykursýki var hins vegar sambærilegt, líkt og útbreiðsla kransæðasjúkdóms. Alls létust 12 konur (4%) og 30 karlar (2%) innan 30 daga frá aðgerð en munurinn var ekki marktækur (p=0,08). Tíðni snemmkominna fylgikvilla, bæði minniháttar (53% á móti 48% p=0,07) og alvarlegra (13% á móti 11%, p=0,2), var sambærileg. Fimm árum frá aðgerð var lifun kvenna 87% borin saman við 90% hjá körlum (p=0,09). Þá var tíðni síðkominna fylgikvilla sambærileg hjá konum og körlum 5 árum frá aðgerð (21% á móti 19%, p=0,3). Kvenkyn reyndist hvorki sjálfstæður forspárþáttur 30 daga dánartíðni (OR 0,99; 95%-ÖB: 0,97-1,01) né verri lifunar (HR 1,08; 95%-ÖB: 0,82-1,42). Ályktun Mun færri konur en karlar gangast undir kransæðahjáveituaðgerð á Íslandi og eru þær fjórum árum eldri þegar kemur að aðgerð. Árangur kransæðahjáveitu er góður hjá konum líkt og körlum, en 5 árum eftir aðgerð eru 87% ...
author2 Helga Rún Garðarsdóttir1 kandídat Linda Ósk Árnadóttir1 deildarlæknir Jónas A. Aðalsteinsson1 deildarlæknir Hera Jóhannesdóttir1 deildarlæknir Sólveig Helgadóttir4 læknir Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir2,3 læknir Arnar Geirsson5 læknir Tómas Guðbjartsson1,3 læknir 1Hjarta- og lungnaskurðdeild, 2hjartadeild Landspítala, 3 læknadeild Háskóla Íslands, 4svæfinga- og gjörgæsludeild Akademíska sjúkrahússins í Uppsölum, Svíþjóð, 5hjartaskurðdeild Yale New Haven spítala, Bandaríkjunum.
format Article in Journal/Newspaper
author Helga Rún Garðarsdóttir
Linda Ósk Árnadóttir
Jónas A. Aðalsteinsson
Hera Jóhannesdóttir
Sólveig Helgadóttir
Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir
Arnar Geirsson
Tómas Guðbjartsson
author_facet Helga Rún Garðarsdóttir
Linda Ósk Árnadóttir
Jónas A. Aðalsteinsson
Hera Jóhannesdóttir
Sólveig Helgadóttir
Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir
Arnar Geirsson
Tómas Guðbjartsson
author_sort Helga Rún Garðarsdóttir
title Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á Íslandi
title_short Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á Íslandi
title_full Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á Íslandi
title_fullStr Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á Íslandi
title_full_unstemmed Árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á Íslandi
title_sort árangur kransæðahjáveituaðgerða hjá konum á íslandi
publisher Læknafélag Íslands
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/2336/620684
https://doi.org/10.17992/lbl
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633)
geographic Kvenna
Meier
geographic_facet Kvenna
Meier
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_source Læknablaðið
op_relation http://www.laeknabladid.is/tolublod/2018/0708/nr/6790
Læknablaðið 2018,104(7-8):335-340
00237213
16704959
doi:10.17992/lbl
http://hdl.handle.net/2336/620684
Læknablaðið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl
container_title Læknablaðið
_version_ 1766043199306989568