Samfélagsþátttaka einhverfra barna: viðhorf foreldra

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Þessi samanburður á samfélagsþátttöku barna á einhverfurófi og jafnaldra þeirra er hluti rannsóknarinnar Lífsgæði, þáttt...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Gunnhildur Jakobsdóttir, Þóra Leósdóttir, Snæfríður Þóra Egilson
Other Authors: 1)Æfingastöðinni 2)Greininar- og ráðgjafastöð ríkisins 3)Háskóla Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Iðjuþjálfafélag Íslands 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620628
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620628
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620628 2023-05-15T16:52:20+02:00 Samfélagsþátttaka einhverfra barna: viðhorf foreldra Gunnhildur Jakobsdóttir Þóra Leósdóttir Snæfríður Þóra Egilson 1)Æfingastöðinni 2)Greininar- og ráðgjafastöð ríkisins 3)Háskóla Íslands 2018 http://hdl.handle.net/2336/620628 is ice Iðjuþjálfafélag Íslands http://www.ii.is/media/idjuthjalfinn/idjuthjalfinn_okt_2017_final.pdf Iðjuþjálfinn 2017,38(1);6-13 1670-2981 http://hdl.handle.net/2336/620628 Iðjuþjálfinn Open Access - Opinn aðgangur Einhverfa Börn Félagsfærni Autism Spectrum Disorder Autistic Disorder Child Community Participation Article 2018 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:21Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Þessi samanburður á samfélagsþátttöku barna á einhverfurófi og jafnaldra þeirra er hluti rannsóknarinnar Lífsgæði, þátttaka og umhverfi barna sem búsett eru á Íslandi. Eftirfarandi spurningar voru hafðar að leiðarljósi: 1) Hversu ánægðir eru foreldrar einhverfra barna með samfélagsþátttöku barna sinna samanborið við aðra foreldra? 2) Hvaða breytingar vilja foreldrar einhverfra barna sjá á samfélagsþátttöku barna sinna samanborið við aðra foreldra? og 3) Hvernig stuðla foreldrar að samfélagsþátttöku barna sinna? Alls tóku þátt foreldrar 99 einhverfra barna og foreldrar 241 barns í samanburðarhópi. Rannsóknarsniðið var blandað. Munur á ánægju foreldra var skoðaður með Mann - Whitney prófum og áhrifastærðum. Lýsandi tölfræði var notuð til að skoða óskir foreldra um breytingu á þátttöku barna sinna. Aðferðir foreldra við að stuðla að samfélagsþátttöku barnanna voru flokkaðar út frá einkennum í Atlas.ti og greindar í sex þemu. Foreldrar einhverfra barna reyndust óánægðari með þátttöku barna sinna en foreldrar í samanburðarhópi og átti það við um allar athafnir sem spurt var um. Þeir foreldrar sem óskuðu breytinga vildu helst að börn þeirra tækju oftar þátt, þá að hlutdeild þeirra væri meiri og svo að þau tækju þátt í fjölbreyttari athöfnum. Foreldrar í báðum hópum notuðu sömu meginleiðir til að stuðla að þátttöku barna sinna í samfélaginu en foreldrar einhverfra barna lýstu sértækari aðferðum. Mikilvægt er að leita fjölbreyttra leiða til að auka samfélagsþátttöku einhverfra barna í takt við aðstæður, óskir og þarfir hvers barns og fjölskyldu þess. This study on community participation of children with and without autism spectrum disorder (ASD) is a part of a larger research project Quality of life, participation and environment of children living in Iceland. The study was designed to answer the following research questions: 1) the extent to ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Einhverfa
Börn
Félagsfærni
Autism Spectrum Disorder
Autistic Disorder
Child
Community Participation
spellingShingle Einhverfa
Börn
Félagsfærni
Autism Spectrum Disorder
Autistic Disorder
Child
Community Participation
Gunnhildur Jakobsdóttir
Þóra Leósdóttir
Snæfríður Þóra Egilson
Samfélagsþátttaka einhverfra barna: viðhorf foreldra
topic_facet Einhverfa
Börn
Félagsfærni
Autism Spectrum Disorder
Autistic Disorder
Child
Community Participation
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Þessi samanburður á samfélagsþátttöku barna á einhverfurófi og jafnaldra þeirra er hluti rannsóknarinnar Lífsgæði, þátttaka og umhverfi barna sem búsett eru á Íslandi. Eftirfarandi spurningar voru hafðar að leiðarljósi: 1) Hversu ánægðir eru foreldrar einhverfra barna með samfélagsþátttöku barna sinna samanborið við aðra foreldra? 2) Hvaða breytingar vilja foreldrar einhverfra barna sjá á samfélagsþátttöku barna sinna samanborið við aðra foreldra? og 3) Hvernig stuðla foreldrar að samfélagsþátttöku barna sinna? Alls tóku þátt foreldrar 99 einhverfra barna og foreldrar 241 barns í samanburðarhópi. Rannsóknarsniðið var blandað. Munur á ánægju foreldra var skoðaður með Mann - Whitney prófum og áhrifastærðum. Lýsandi tölfræði var notuð til að skoða óskir foreldra um breytingu á þátttöku barna sinna. Aðferðir foreldra við að stuðla að samfélagsþátttöku barnanna voru flokkaðar út frá einkennum í Atlas.ti og greindar í sex þemu. Foreldrar einhverfra barna reyndust óánægðari með þátttöku barna sinna en foreldrar í samanburðarhópi og átti það við um allar athafnir sem spurt var um. Þeir foreldrar sem óskuðu breytinga vildu helst að börn þeirra tækju oftar þátt, þá að hlutdeild þeirra væri meiri og svo að þau tækju þátt í fjölbreyttari athöfnum. Foreldrar í báðum hópum notuðu sömu meginleiðir til að stuðla að þátttöku barna sinna í samfélaginu en foreldrar einhverfra barna lýstu sértækari aðferðum. Mikilvægt er að leita fjölbreyttra leiða til að auka samfélagsþátttöku einhverfra barna í takt við aðstæður, óskir og þarfir hvers barns og fjölskyldu þess. This study on community participation of children with and without autism spectrum disorder (ASD) is a part of a larger research project Quality of life, participation and environment of children living in Iceland. The study was designed to answer the following research questions: 1) the extent to ...
author2 1)Æfingastöðinni 2)Greininar- og ráðgjafastöð ríkisins 3)Háskóla Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Gunnhildur Jakobsdóttir
Þóra Leósdóttir
Snæfríður Þóra Egilson
author_facet Gunnhildur Jakobsdóttir
Þóra Leósdóttir
Snæfríður Þóra Egilson
author_sort Gunnhildur Jakobsdóttir
title Samfélagsþátttaka einhverfra barna: viðhorf foreldra
title_short Samfélagsþátttaka einhverfra barna: viðhorf foreldra
title_full Samfélagsþátttaka einhverfra barna: viðhorf foreldra
title_fullStr Samfélagsþátttaka einhverfra barna: viðhorf foreldra
title_full_unstemmed Samfélagsþátttaka einhverfra barna: viðhorf foreldra
title_sort samfélagsþátttaka einhverfra barna: viðhorf foreldra
publisher Iðjuþjálfafélag Íslands
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/2336/620628
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.ii.is/media/idjuthjalfinn/idjuthjalfinn_okt_2017_final.pdf
Iðjuþjálfinn 2017,38(1);6-13
1670-2981
http://hdl.handle.net/2336/620628
Iðjuþjálfinn
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766042515648020480