Samanburður á heilsufari, færni, einkennum og meðferðarmarkmiðum íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum eftir áætluðum lífslíkum

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Tilgangur: Á síðustu árum hefur dvalartími íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum styst og því hafa margir þeirra þörf fyrir...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Jóhanna Ósk Eiríksdóttir, Helga Bragadóttir, Ingibjörg Hjaltadóttir
Other Authors: 1) Skurðlækningasviði og lyflækningasviði Landspítala 2) Hjúkrunarfræðideild 3) Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og flæðissviði Landspítala
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620394
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620394
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620394 2023-05-15T16:52:47+02:00 Samanburður á heilsufari, færni, einkennum og meðferðarmarkmiðum íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum eftir áætluðum lífslíkum Comparison of Health Status, Function, Symptoms, and Advance Directives of Nursing Home Residents in Iceland According to Estimated Life Expectancy Jóhanna Ósk Eiríksdóttir Helga Bragadóttir Ingibjörg Hjaltadóttir 1) Skurðlækningasviði og lyflækningasviði Landspítala 2) Hjúkrunarfræðideild 3) Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og flæðissviði Landspítala 2017 http://hdl.handle.net/2336/620394 is ice Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga https://www.hjukrun.is/library/Skrar/Timarit/Timarit-2017/3-tbl-2017/SamanburdurAHeilsufari.pdf Tímarit hjúkrunarfræðinga 2017, 93(3):79-85 2298-7053 http://hdl.handle.net/2336/620394 Tímarit hjúkrunarfræðinga Open Access - Opinn aðgangur Hjúkrunarheimili Heilsufar Verkir Lífslíkur ONC12 OLD12 Nursing Homes Health Status Pain Life Expectancy Article 2017 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:18Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Tilgangur: Á síðustu árum hefur dvalartími íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum styst og því hafa margir þeirra þörf fyrir líknarmeðferð og umönnun við lífslok fljótlega eftir flutning þangað. Mikilvægt er að þekkja breytingar á heilsufari og einkennum sem verða þegar nær dregur lífslokum svo að íbúarnir fái viðeigandi umönnun og líði sem best. Tilgangur rannsóknarinnar var að varpa ljósi á heilsufar, færni, einkenni og meðferðarmarkmið íbúa á hjúkrunarheimilum, sem hafa hálfs árs lífslíkur eða minni, og bera saman við aðra íbúa. Aðferð: Rannsóknin var lýsandi þversniðs- og samanburðarrannsókn byggð á fyrirliggjandi RAI-gögnum (e. Resident Assessment Instrument) frá íbúum allra hjúkrunarheimila á Íslandi. Kvarðar og breytur, sem lýsa heilsufari, færni, einkennum og meðferðarmarkmiðum, byggðust á síðasta mati ársins 2012 (N=2337). Lífslíkur íbúa voru áætlaðar í sama mati og flokkaðar í annars vegar hálft ár eða minna og hins vegar meira en hálft ár. Niðurstöður: Meðalaldur var 84,7 ár (sf=8,2; spönn=20–106 ár) og hlutfall kvenna var 65,6%. Heilsufaríbúa með minni lífslíkur var verra en annarra íbúa. Vitræn geta mæld á vitrænum kvarða (0–6) var að meðaltali 5,0 (sf=1,3) meðal íbúa með minni lífslíkur en hálft ár, en annarra 3,3 (sf=1,8), p<0,001. Færni þeirra var einnig verri, meðaltal á löngum ADL-kvarða (0-28) var 26,3 (sf=3,0) samanborið við 16,5 (sf=8,3), og byltur voru einnig algengari (27,9%) en meðal annarra íbúa (12,8%), p<0,001. Íbúar með minni lífslíkur voru með meiri verki og önnur erfið einkenni heldur en aðrir íbúar. Hlutfallslega helmingi fleiri voru með verki daglega (61,3%) og þeir voru einnig oftar með slæma eða óbærilega verki (42,7%) en aðrir (14,8%), p<0,001. Ályktanir: Niðurstöðurnar staðfesta mikla umönnunarþörf og erfið einkenni þeirra sem dvelja á hjúkrunarheimilum, einkum þeirra sem eru með skemmri lífslíkur. ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Hjúkrunarheimili
Heilsufar
Verkir
Lífslíkur
ONC12
OLD12
Nursing Homes
Health Status
Pain
Life Expectancy
spellingShingle Hjúkrunarheimili
Heilsufar
Verkir
Lífslíkur
ONC12
OLD12
Nursing Homes
Health Status
Pain
Life Expectancy
Jóhanna Ósk Eiríksdóttir
Helga Bragadóttir
Ingibjörg Hjaltadóttir
Samanburður á heilsufari, færni, einkennum og meðferðarmarkmiðum íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum eftir áætluðum lífslíkum
topic_facet Hjúkrunarheimili
Heilsufar
Verkir
Lífslíkur
ONC12
OLD12
Nursing Homes
Health Status
Pain
Life Expectancy
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Tilgangur: Á síðustu árum hefur dvalartími íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum styst og því hafa margir þeirra þörf fyrir líknarmeðferð og umönnun við lífslok fljótlega eftir flutning þangað. Mikilvægt er að þekkja breytingar á heilsufari og einkennum sem verða þegar nær dregur lífslokum svo að íbúarnir fái viðeigandi umönnun og líði sem best. Tilgangur rannsóknarinnar var að varpa ljósi á heilsufar, færni, einkenni og meðferðarmarkmið íbúa á hjúkrunarheimilum, sem hafa hálfs árs lífslíkur eða minni, og bera saman við aðra íbúa. Aðferð: Rannsóknin var lýsandi þversniðs- og samanburðarrannsókn byggð á fyrirliggjandi RAI-gögnum (e. Resident Assessment Instrument) frá íbúum allra hjúkrunarheimila á Íslandi. Kvarðar og breytur, sem lýsa heilsufari, færni, einkennum og meðferðarmarkmiðum, byggðust á síðasta mati ársins 2012 (N=2337). Lífslíkur íbúa voru áætlaðar í sama mati og flokkaðar í annars vegar hálft ár eða minna og hins vegar meira en hálft ár. Niðurstöður: Meðalaldur var 84,7 ár (sf=8,2; spönn=20–106 ár) og hlutfall kvenna var 65,6%. Heilsufaríbúa með minni lífslíkur var verra en annarra íbúa. Vitræn geta mæld á vitrænum kvarða (0–6) var að meðaltali 5,0 (sf=1,3) meðal íbúa með minni lífslíkur en hálft ár, en annarra 3,3 (sf=1,8), p<0,001. Færni þeirra var einnig verri, meðaltal á löngum ADL-kvarða (0-28) var 26,3 (sf=3,0) samanborið við 16,5 (sf=8,3), og byltur voru einnig algengari (27,9%) en meðal annarra íbúa (12,8%), p<0,001. Íbúar með minni lífslíkur voru með meiri verki og önnur erfið einkenni heldur en aðrir íbúar. Hlutfallslega helmingi fleiri voru með verki daglega (61,3%) og þeir voru einnig oftar með slæma eða óbærilega verki (42,7%) en aðrir (14,8%), p<0,001. Ályktanir: Niðurstöðurnar staðfesta mikla umönnunarþörf og erfið einkenni þeirra sem dvelja á hjúkrunarheimilum, einkum þeirra sem eru með skemmri lífslíkur. ...
author2 1) Skurðlækningasviði og lyflækningasviði Landspítala 2) Hjúkrunarfræðideild 3) Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og flæðissviði Landspítala
format Article in Journal/Newspaper
author Jóhanna Ósk Eiríksdóttir
Helga Bragadóttir
Ingibjörg Hjaltadóttir
author_facet Jóhanna Ósk Eiríksdóttir
Helga Bragadóttir
Ingibjörg Hjaltadóttir
author_sort Jóhanna Ósk Eiríksdóttir
title Samanburður á heilsufari, færni, einkennum og meðferðarmarkmiðum íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum eftir áætluðum lífslíkum
title_short Samanburður á heilsufari, færni, einkennum og meðferðarmarkmiðum íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum eftir áætluðum lífslíkum
title_full Samanburður á heilsufari, færni, einkennum og meðferðarmarkmiðum íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum eftir áætluðum lífslíkum
title_fullStr Samanburður á heilsufari, færni, einkennum og meðferðarmarkmiðum íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum eftir áætluðum lífslíkum
title_full_unstemmed Samanburður á heilsufari, færni, einkennum og meðferðarmarkmiðum íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum eftir áætluðum lífslíkum
title_sort samanburður á heilsufari, færni, einkennum og meðferðarmarkmiðum íbúa á íslenskum hjúkrunarheimilum eftir áætluðum lífslíkum
publisher Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/2336/620394
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Kvenna
Mati
Mikla
Varpa
geographic_facet Kvenna
Mati
Mikla
Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://www.hjukrun.is/library/Skrar/Timarit/Timarit-2017/3-tbl-2017/SamanburdurAHeilsufari.pdf
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2017, 93(3):79-85
2298-7053
http://hdl.handle.net/2336/620394
Tímarit hjúkrunarfræðinga
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766043196821864448