Úr gögnum Hjartaverndar: Nokkur atriði um faraldsfræði og áhættumat beinbrota á Íslandi

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Á síðustu árum hafa birst nokkrar greinar í vísindatímaritinu Osteoporosis International um faraldsfræði beinbrota á Ísl...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Gunnar Sigurðsson, Kristín Siggeirsdóttir, Brynjólfur Y. Jónsson, Brynjólfur Mogenssen, Elías F. Guðmundsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason
Other Authors: 1 Hjartavernd, 2 Janus endurhæfing, 3 Lækning 4 Landspítali 5 Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620319
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.10.154
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620319
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620319 2023-05-15T16:52:20+02:00 Úr gögnum Hjartaverndar: Nokkur atriði um faraldsfræði og áhættumat beinbrota á Íslandi Review of epidemiology of fractures in the Icelandic Heart Association cohort Gunnar Sigurðsson Kristín Siggeirsdóttir Brynjólfur Y. Jónsson Brynjólfur Mogenssen Elías F. Guðmundsson Thor Aspelund Vilmundur Guðnason 1 Hjartavernd, 2 Janus endurhæfing, 3 Lækning 4 Landspítali 5 Háskóli Íslands 2017 http://hdl.handle.net/2336/620319 https://doi.org/10.17992/lbl.2017.10.154 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/10/nr/6521 Læknablaðið 2017,103(10):423-428 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2017.10.154 http://hdl.handle.net/2336/620319 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Beinbrot Beinþynning ORT12 Fractures Bone Osteoporosis Article 2017 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2017.10.154 2022-05-29T08:22:16Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Á síðustu árum hafa birst nokkrar greinar í vísindatímaritinu Osteoporosis International um faraldsfræði beinbrota á Íslandi, byggðar á hóprannsóknum Hjartaverndar. Við höfum tekið saman nokkur atriði úr þessum vísindagreinum og fylgiskjölum þeirra með áherslu á meiriháttar beinþynningarbrot (framhandleggsbrot, upphandleggsbrot, hryggsúlubrot og mjaðmarbrot). Þessi fjögur brot eru talin valda um 90% af heildarbyrði allra beinþynningarbrota. Nýgengistölur þessara beinbrota í Hjartaverndarhópnum mynda grunn að notkun alþjóðlegs áhættureiknis, FRAX Ísland, fyrir Íslendinga 40-90 ára og spá fyrir um líkur á meiriháttar beinbroti næstu 10 árin. Þessi áhættureiknir var opnaður á veraldarvefnum árið 2013. Sérstaklega bendum við á mikilvægi fyrri beinbrotasögu þar sem tæp 40% allra meiriháttar beinþynningarbrota verða í kjölfar fyrsta brots síðar á ævinni samkvæmt gögnum Hjartaverndar. Niðurstöðurnar benda á mikilvægi tímalengdar frá broti þar sem mesta áhættan á að fá síðar brot er á fyrstu tveimur árunum eftir brot enda þótt aukin áhætta haldist næstu 20 árin. Þetta bendir því til mikilvægis forvarna strax eftir fyrsta beinbrot, sérstaklega meðal aldraðra. Rannsóknirnar gefa góða heildarsýn yfir beinbrot á Íslandi í samanburði við erlendar rannsóknir og sýna að aldursstaðlað nýgengi alvarlegustu brotanna, mjaðmarbrotanna, náði hámarki um aldamótin en lækkaði til 2008 meðal kvenna, svipað og lýst hefur verið í Svíþjóð og Danmörku. In recent years, scientific papers have been published in Osteoporosis International on the epidemiology of fractures in Iceland based on the Icelandic Heart Association cohort. We report the main results with emphasis on the major osteoporotic fractures (MOF), distal forearm, upper arm, clinical vertebral and hip. Those four types of fractures have been reported to cause about 90% of the total burden of all ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602) Læknablaðið 2017 10 423 428
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Beinbrot
Beinþynning
ORT12
Fractures
Bone
Osteoporosis
spellingShingle Beinbrot
Beinþynning
ORT12
Fractures
Bone
Osteoporosis
Gunnar Sigurðsson
Kristín Siggeirsdóttir
Brynjólfur Y. Jónsson
Brynjólfur Mogenssen
Elías F. Guðmundsson
Thor Aspelund
Vilmundur Guðnason
Úr gögnum Hjartaverndar: Nokkur atriði um faraldsfræði og áhættumat beinbrota á Íslandi
topic_facet Beinbrot
Beinþynning
ORT12
Fractures
Bone
Osteoporosis
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Á síðustu árum hafa birst nokkrar greinar í vísindatímaritinu Osteoporosis International um faraldsfræði beinbrota á Íslandi, byggðar á hóprannsóknum Hjartaverndar. Við höfum tekið saman nokkur atriði úr þessum vísindagreinum og fylgiskjölum þeirra með áherslu á meiriháttar beinþynningarbrot (framhandleggsbrot, upphandleggsbrot, hryggsúlubrot og mjaðmarbrot). Þessi fjögur brot eru talin valda um 90% af heildarbyrði allra beinþynningarbrota. Nýgengistölur þessara beinbrota í Hjartaverndarhópnum mynda grunn að notkun alþjóðlegs áhættureiknis, FRAX Ísland, fyrir Íslendinga 40-90 ára og spá fyrir um líkur á meiriháttar beinbroti næstu 10 árin. Þessi áhættureiknir var opnaður á veraldarvefnum árið 2013. Sérstaklega bendum við á mikilvægi fyrri beinbrotasögu þar sem tæp 40% allra meiriháttar beinþynningarbrota verða í kjölfar fyrsta brots síðar á ævinni samkvæmt gögnum Hjartaverndar. Niðurstöðurnar benda á mikilvægi tímalengdar frá broti þar sem mesta áhættan á að fá síðar brot er á fyrstu tveimur árunum eftir brot enda þótt aukin áhætta haldist næstu 20 árin. Þetta bendir því til mikilvægis forvarna strax eftir fyrsta beinbrot, sérstaklega meðal aldraðra. Rannsóknirnar gefa góða heildarsýn yfir beinbrot á Íslandi í samanburði við erlendar rannsóknir og sýna að aldursstaðlað nýgengi alvarlegustu brotanna, mjaðmarbrotanna, náði hámarki um aldamótin en lækkaði til 2008 meðal kvenna, svipað og lýst hefur verið í Svíþjóð og Danmörku. In recent years, scientific papers have been published in Osteoporosis International on the epidemiology of fractures in Iceland based on the Icelandic Heart Association cohort. We report the main results with emphasis on the major osteoporotic fractures (MOF), distal forearm, upper arm, clinical vertebral and hip. Those four types of fractures have been reported to cause about 90% of the total burden of all ...
author2 1 Hjartavernd, 2 Janus endurhæfing, 3 Lækning 4 Landspítali 5 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Gunnar Sigurðsson
Kristín Siggeirsdóttir
Brynjólfur Y. Jónsson
Brynjólfur Mogenssen
Elías F. Guðmundsson
Thor Aspelund
Vilmundur Guðnason
author_facet Gunnar Sigurðsson
Kristín Siggeirsdóttir
Brynjólfur Y. Jónsson
Brynjólfur Mogenssen
Elías F. Guðmundsson
Thor Aspelund
Vilmundur Guðnason
author_sort Gunnar Sigurðsson
title Úr gögnum Hjartaverndar: Nokkur atriði um faraldsfræði og áhættumat beinbrota á Íslandi
title_short Úr gögnum Hjartaverndar: Nokkur atriði um faraldsfræði og áhættumat beinbrota á Íslandi
title_full Úr gögnum Hjartaverndar: Nokkur atriði um faraldsfræði og áhættumat beinbrota á Íslandi
title_fullStr Úr gögnum Hjartaverndar: Nokkur atriði um faraldsfræði og áhættumat beinbrota á Íslandi
title_full_unstemmed Úr gögnum Hjartaverndar: Nokkur atriði um faraldsfræði og áhættumat beinbrota á Íslandi
title_sort úr gögnum hjartaverndar: nokkur atriði um faraldsfræði og áhættumat beinbrota á íslandi
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/2336/620319
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.10.154
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Kvenna
Valda
geographic_facet Kvenna
Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/10/nr/6521
Læknablaðið 2017,103(10):423-428
00237213
16704959
doi:10.17992/lbl.2017.10.154
http://hdl.handle.net/2336/620319
Læknablaðið
op_rights Archived with thanks to Læknablaðið
Open Access - Opinn aðgangur
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2017.10.154
container_title Læknablaðið
container_volume 2017
container_issue 10
container_start_page 423
op_container_end_page 428
_version_ 1766042513116758016