Úr gögnum Hjartaverndar: Faraldsfræði kransæðasjúkdóma á Íslandi í hálfa öld

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Kransæðasjúkdómar hafa verið algengasta dánarorsök Íslendinga frá miðri síðustu öld allt fram undir síðasta áratug. Frá...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Karl Andersen, Thor Aspelund, Elías Freyr Guðmundsson, Kristín Siggeirsdóttir, Rósa Björk Þórólfsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Vilmundur Guðnason
Other Authors: 1 Hjartavernd, 2 Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands, 3 Landspítali, 4 Janus endurhæfing
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620318
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.10.153
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620318
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620318 2023-05-15T16:49:39+02:00 Úr gögnum Hjartaverndar: Faraldsfræði kransæðasjúkdóma á Íslandi í hálfa öld Five decades of coronary artery disease in Iceland. Data from the Icelandic Heart Association Karl Andersen Thor Aspelund Elías Freyr Guðmundsson Kristín Siggeirsdóttir Rósa Björk Þórólfsdóttir Gunnar Sigurðsson Vilmundur Guðnason 1 Hjartavernd, 2 Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands, 3 Landspítali, 4 Janus endurhæfing 2017 http://hdl.handle.net/2336/620318 https://doi.org/10.17992/lbl.2017.10.153 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/10/nr/6520 Læknablaðið 2017,103(10):411-420 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2017.10.153 http://hdl.handle.net/2336/620318 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Kransæðasjúkdómar CAR12 Coronary Artery Disease Article 2017 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2017.10.153 2022-05-29T08:22:16Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Kransæðasjúkdómar hafa verið algengasta dánarorsök Íslendinga frá miðri síðustu öld allt fram undir síðasta áratug. Frá 1980 hefur staða helstu áhættuþátta kransæðasjúkdóma farið sífellt batnandi og hefur sú þróun skýrt 72% þeirrar fækkunar sem orðið hefur í ótímabærum dauðsföllum vegna kransæðasjúkdóma á síðustu þremur áratugum. Hins vegar hafa vaxandi offita og sykursýki dregið nokkuð úr þeim ávinningi. Verði ekkert að gert má búast við því að dauðsföllum vegna kransæðasjúkdóma fari aftur fjölgandi á næstu áratugum. Kemur þar annars vegar til breytt staða helstu áhættuþátta og hins vegar vaxandi öldrun þjóðarinnar. Á sama tíma hefur lifun eftir hjartaáfall aukist. Afleiðingin verður ekki eingöngu sú að öldruðum fjölgar og þeir verða sífellt stærra hlutfall þjóðarinnar, heldur koma aldraðir til með að lifa með aukna byrði langvinnra sjúkdóma á næstu áratugum. Þetta mun hafa í för með sér verulega aukinn kostnað í heilbrigðiskerfinu. Út frá mannfjöldaspá Hagstofunnar má áætla að fjöldi Íslendinga á vinnufærum aldri (16-66 ára) fyrir hvern ellilífeyrisþega (67 ára og eldri) muni lækka úr 5,6 árið 2016 í 3,3 árið 2040 og í 2,6 árið 2060. Í þessari grein veður fjallað nánar um áhrifaþætti þessarar þróunar og staða áhættuþátta kynnt með uppfærðum tölum fram til ársins 2013. Coronary artery disease has been the leading cause of death and disability in Iceland during the past decades although in recent years, malignancy has taken over that position. A steady improvement in the level of major risk factors has been evident since 1980. This trend explains 72% of the decrease in premature mortality from coronary artery disease during the past three decades. However, an opposing trend in increasing obesity and type 2 diabetes has attenuated this decline in premature deaths. Unchanged risk factor trends will lead to increasing cardiovascular ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Læknablaðið 2017 10 411 420
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Kransæðasjúkdómar
CAR12
Coronary Artery Disease
spellingShingle Kransæðasjúkdómar
CAR12
Coronary Artery Disease
Karl Andersen
Thor Aspelund
Elías Freyr Guðmundsson
Kristín Siggeirsdóttir
Rósa Björk Þórólfsdóttir
Gunnar Sigurðsson
Vilmundur Guðnason
Úr gögnum Hjartaverndar: Faraldsfræði kransæðasjúkdóma á Íslandi í hálfa öld
topic_facet Kransæðasjúkdómar
CAR12
Coronary Artery Disease
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Kransæðasjúkdómar hafa verið algengasta dánarorsök Íslendinga frá miðri síðustu öld allt fram undir síðasta áratug. Frá 1980 hefur staða helstu áhættuþátta kransæðasjúkdóma farið sífellt batnandi og hefur sú þróun skýrt 72% þeirrar fækkunar sem orðið hefur í ótímabærum dauðsföllum vegna kransæðasjúkdóma á síðustu þremur áratugum. Hins vegar hafa vaxandi offita og sykursýki dregið nokkuð úr þeim ávinningi. Verði ekkert að gert má búast við því að dauðsföllum vegna kransæðasjúkdóma fari aftur fjölgandi á næstu áratugum. Kemur þar annars vegar til breytt staða helstu áhættuþátta og hins vegar vaxandi öldrun þjóðarinnar. Á sama tíma hefur lifun eftir hjartaáfall aukist. Afleiðingin verður ekki eingöngu sú að öldruðum fjölgar og þeir verða sífellt stærra hlutfall þjóðarinnar, heldur koma aldraðir til með að lifa með aukna byrði langvinnra sjúkdóma á næstu áratugum. Þetta mun hafa í för með sér verulega aukinn kostnað í heilbrigðiskerfinu. Út frá mannfjöldaspá Hagstofunnar má áætla að fjöldi Íslendinga á vinnufærum aldri (16-66 ára) fyrir hvern ellilífeyrisþega (67 ára og eldri) muni lækka úr 5,6 árið 2016 í 3,3 árið 2040 og í 2,6 árið 2060. Í þessari grein veður fjallað nánar um áhrifaþætti þessarar þróunar og staða áhættuþátta kynnt með uppfærðum tölum fram til ársins 2013. Coronary artery disease has been the leading cause of death and disability in Iceland during the past decades although in recent years, malignancy has taken over that position. A steady improvement in the level of major risk factors has been evident since 1980. This trend explains 72% of the decrease in premature mortality from coronary artery disease during the past three decades. However, an opposing trend in increasing obesity and type 2 diabetes has attenuated this decline in premature deaths. Unchanged risk factor trends will lead to increasing cardiovascular ...
author2 1 Hjartavernd, 2 Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands, 3 Landspítali, 4 Janus endurhæfing
format Article in Journal/Newspaper
author Karl Andersen
Thor Aspelund
Elías Freyr Guðmundsson
Kristín Siggeirsdóttir
Rósa Björk Þórólfsdóttir
Gunnar Sigurðsson
Vilmundur Guðnason
author_facet Karl Andersen
Thor Aspelund
Elías Freyr Guðmundsson
Kristín Siggeirsdóttir
Rósa Björk Þórólfsdóttir
Gunnar Sigurðsson
Vilmundur Guðnason
author_sort Karl Andersen
title Úr gögnum Hjartaverndar: Faraldsfræði kransæðasjúkdóma á Íslandi í hálfa öld
title_short Úr gögnum Hjartaverndar: Faraldsfræði kransæðasjúkdóma á Íslandi í hálfa öld
title_full Úr gögnum Hjartaverndar: Faraldsfræði kransæðasjúkdóma á Íslandi í hálfa öld
title_fullStr Úr gögnum Hjartaverndar: Faraldsfræði kransæðasjúkdóma á Íslandi í hálfa öld
title_full_unstemmed Úr gögnum Hjartaverndar: Faraldsfræði kransæðasjúkdóma á Íslandi í hálfa öld
title_sort úr gögnum hjartaverndar: faraldsfræði kransæðasjúkdóma á íslandi í hálfa öld
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/2336/620318
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.10.153
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/10/nr/6520
Læknablaðið 2017,103(10):411-420
00237213
16704959
doi:10.17992/lbl.2017.10.153
http://hdl.handle.net/2336/620318
Læknablaðið
op_rights Archived with thanks to Læknablaðið
Open Access - Opinn aðgangur
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2017.10.153
container_title Læknablaðið
container_volume 2017
container_issue 10
container_start_page 411
op_container_end_page 420
_version_ 1766039817151315968