Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma meðal íslenskra barna

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Tilgangur: Að kanna tengsl á milli D-vítamíngilda í blóði og þekktra áhættu­þátta fyrir hjarta- og æðasjúkdómum meðal he...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Þórunn Hannesdóttir, Hannes Hrafnkelsson, Erlingur Jóhannsson, Emil Sigurðsson
Other Authors: 1 Háskóli Íslands, heimilislæknisfræði, 2 Heilsugæslan Sólvangi, 3 Heilsugæslan Seltjarnarnesi, 4 Íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands, Reykjavík. 5 Department of Sport and Physical Activity, Bergen University College,Bergen, Norway
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620295
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.09.149
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620295
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620295 2023-05-15T16:52:47+02:00 Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma meðal íslenskra barna The relationship between serum vitamin D levels and cardiovascular risk factors among Icelandic children Þórunn Hannesdóttir Hannes Hrafnkelsson Erlingur Jóhannsson Emil Sigurðsson 1 Háskóli Íslands, heimilislæknisfræði, 2 Heilsugæslan Sólvangi, 3 Heilsugæslan Seltjarnarnesi, 4 Íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands, Reykjavík. 5 Department of Sport and Physical Activity, Bergen University College,Bergen, Norway 2017 http://hdl.handle.net/2336/620295 https://doi.org/10.17992/lbl.2017.09.149 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/09/nr/6495 Læknablaðið 2017,103(9):367-371 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2017.09.149 http://hdl.handle.net/2336/620295 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access - Opinn aðgangur D vítamín Blóðrásarsjúkdómar Börn HEI12 PLO12 Vitamin D Cardiovascular Diseases Child Iceland Article 2017 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2017.09.149 2022-05-29T08:22:16Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Tilgangur: Að kanna tengsl á milli D-vítamíngilda í blóði og þekktra áhættu­þátta fyrir hjarta- og æðasjúkdómum meðal heilbrigðra íslenskra barna og jafnframt að kanna þessi tengsl óháð líkamsþyngdarstuðli (BMI). Efniviður/aðferðir: Metin voru tengsl milli styrks 25-hydroxyvítamín D í blóði, líkamsþyngdarstuðuls og sjö áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma (háþrýstings, heildarkólesteróls, HDL, LDL, þríglýceríðs, blóðsykurs og styrks insulíns í blóði). Þátttakendur voru 7 ára skólabörn í 6 grunnskólum Reykjavíkur, haustið 2006. Niðurstöður: D-vítamín var mælt hjá 159 börnum. 35 þeirra (22%) voru undir 37,5 nmól/L, 70 (44%) á milli 37,5 og 50,0 nmól/L og 55 (34%) yfir 50 nmól/L. D vítamínskortur var skilgreindur sem gildi undir 37,5 nmól/L. Ekki reyndist vera marktækur munur á milli kynja, stelpur (n:85 = 44,2 nmól/L), strákar (n:74 = 46,9 nmól/L), p-gildi 0,52 milli hópa. Börn með D-vítamínskort höfðu tilhneigingu til að hafa hærri líkamsþyngdarstuðul (p=0,052), lægra HDL (p=0,044) og hærra HbA1C (p=0,015) og serum insúlín (p=0,014) samanborið við börn með eðlileg D-vítamíngildi, það er yfir 50 nmól/L. Marktæk fylgni var á milli lágs D-vítamíns og hárra gilda insúlíns í blóði (p=0,014) og hárra gilda HbA1c (p=0,015), óháð líkamsþyngdarstuðli. Ályktanir: D-vítamínskortur hefur verið tengdur við þróun hjarta-og æðasjúkdóma. Mikilvægt er að kanna tengsl milli þekktra áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma og D-vítamíns, sérstaklega hjá börnum og ungu fólki. Hugsanlegt er að D-vítamínskortur auki áhættuna á að þróa með sér hjartasjúkdóm snemma í lífinu gegnum insúlínviðnám og breytta blóðsykurstjórnun. Mikilvægt er að fylgja opinberum ráðleggingum varðandi D-vítamíngjöf fyrir alla aldurshópa, en rannsóknin sýndi að 2/3 barnanna voru undir þeim kjörgildum sem Embætti landlæknis mælir með. Objective: To determine the relationship between serum ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Lægra ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700) Læknablaðið 2017 09
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic D vítamín
Blóðrásarsjúkdómar
Börn
HEI12
PLO12
Vitamin D
Cardiovascular Diseases
Child
Iceland
spellingShingle D vítamín
Blóðrásarsjúkdómar
Börn
HEI12
PLO12
Vitamin D
Cardiovascular Diseases
Child
Iceland
Þórunn Hannesdóttir
Hannes Hrafnkelsson
Erlingur Jóhannsson
Emil Sigurðsson
Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma meðal íslenskra barna
topic_facet D vítamín
Blóðrásarsjúkdómar
Börn
HEI12
PLO12
Vitamin D
Cardiovascular Diseases
Child
Iceland
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Tilgangur: Að kanna tengsl á milli D-vítamíngilda í blóði og þekktra áhættu­þátta fyrir hjarta- og æðasjúkdómum meðal heilbrigðra íslenskra barna og jafnframt að kanna þessi tengsl óháð líkamsþyngdarstuðli (BMI). Efniviður/aðferðir: Metin voru tengsl milli styrks 25-hydroxyvítamín D í blóði, líkamsþyngdarstuðuls og sjö áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma (háþrýstings, heildarkólesteróls, HDL, LDL, þríglýceríðs, blóðsykurs og styrks insulíns í blóði). Þátttakendur voru 7 ára skólabörn í 6 grunnskólum Reykjavíkur, haustið 2006. Niðurstöður: D-vítamín var mælt hjá 159 börnum. 35 þeirra (22%) voru undir 37,5 nmól/L, 70 (44%) á milli 37,5 og 50,0 nmól/L og 55 (34%) yfir 50 nmól/L. D vítamínskortur var skilgreindur sem gildi undir 37,5 nmól/L. Ekki reyndist vera marktækur munur á milli kynja, stelpur (n:85 = 44,2 nmól/L), strákar (n:74 = 46,9 nmól/L), p-gildi 0,52 milli hópa. Börn með D-vítamínskort höfðu tilhneigingu til að hafa hærri líkamsþyngdarstuðul (p=0,052), lægra HDL (p=0,044) og hærra HbA1C (p=0,015) og serum insúlín (p=0,014) samanborið við börn með eðlileg D-vítamíngildi, það er yfir 50 nmól/L. Marktæk fylgni var á milli lágs D-vítamíns og hárra gilda insúlíns í blóði (p=0,014) og hárra gilda HbA1c (p=0,015), óháð líkamsþyngdarstuðli. Ályktanir: D-vítamínskortur hefur verið tengdur við þróun hjarta-og æðasjúkdóma. Mikilvægt er að kanna tengsl milli þekktra áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma og D-vítamíns, sérstaklega hjá börnum og ungu fólki. Hugsanlegt er að D-vítamínskortur auki áhættuna á að þróa með sér hjartasjúkdóm snemma í lífinu gegnum insúlínviðnám og breytta blóðsykurstjórnun. Mikilvægt er að fylgja opinberum ráðleggingum varðandi D-vítamíngjöf fyrir alla aldurshópa, en rannsóknin sýndi að 2/3 barnanna voru undir þeim kjörgildum sem Embætti landlæknis mælir með. Objective: To determine the relationship between serum ...
author2 1 Háskóli Íslands, heimilislæknisfræði, 2 Heilsugæslan Sólvangi, 3 Heilsugæslan Seltjarnarnesi, 4 Íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands, Reykjavík. 5 Department of Sport and Physical Activity, Bergen University College,Bergen, Norway
format Article in Journal/Newspaper
author Þórunn Hannesdóttir
Hannes Hrafnkelsson
Erlingur Jóhannsson
Emil Sigurðsson
author_facet Þórunn Hannesdóttir
Hannes Hrafnkelsson
Erlingur Jóhannsson
Emil Sigurðsson
author_sort Þórunn Hannesdóttir
title Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma meðal íslenskra barna
title_short Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma meðal íslenskra barna
title_full Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma meðal íslenskra barna
title_fullStr Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma meðal íslenskra barna
title_full_unstemmed Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma meðal íslenskra barna
title_sort tengsl d-vítamíns og áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma meðal íslenskra barna
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/2336/620295
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.09.149
long_lat ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700)
geographic Hjarta
Lægra
geographic_facet Hjarta
Lægra
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/09/nr/6495
Læknablaðið 2017,103(9):367-371
00237213
16704959
doi:10.17992/lbl.2017.09.149
http://hdl.handle.net/2336/620295
Læknablaðið
op_rights Archived with thanks to Læknablaðið
Open Access - Opinn aðgangur
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2017.09.149
container_title Læknablaðið
container_volume 2017
container_issue 09
_version_ 1766043196637315072