Tangarleyfi íslenskrar ljósmóður

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Það er ekki hlutverk ljósmæðra, að taka barn með töngum, en hitt þurfa þær að bera skyn á, hvenær tangartak geti komið til mála. Svo að þær geti látið nálgast lækni í tíma, ef svo ber undir.1 Þannig hljóðar texti s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Erla Dóris Halldórsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Ljósmæðrafélag Íslands 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620167
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620167
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620167 2023-05-15T18:06:59+02:00 Tangarleyfi íslenskrar ljósmóður Erla Dóris Halldórsdóttir 2017 http://hdl.handle.net/2336/620167 is ice Ljósmæðrafélag Íslands http://www.ljosmaedrafelag.is/GetAsset.ashx?id=1616 Ljósmæðrablaðið 2016, 94(2):14-17 1670-2670 http://hdl.handle.net/2336/620167 Ljósmæðrablaðið Open Access - Opinn aðgangur Ljósmóðurstörf Ljósmæður Ljósmóðurfræði MIW12 Midwifery Obstetrical Forceps Article 2017 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:15Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Það er ekki hlutverk ljósmæðra, að taka barn með töngum, en hitt þurfa þær að bera skyn á, hvenær tangartak geti komið til mála. Svo að þær geti látið nálgast lækni í tíma, ef svo ber undir.1 Þannig hljóðar texti sem birtist í kennslubók handa ljósmæðrum, Ljósmóðurfræði, sem kom út í Reykjavík árið 1923. Höfundur bókarinnar var Kristian Kornelius Hagemann Brandt, prófessor í yfirsetufræðum og kvensjúkdómum við Háskólann í Osló. Í bókinni kemur einnig fram að fæðingartöngin væri eitthvert aðgerðarmesta áhald fæðingarlæknis „til þess að ná burði frá konu um eðlilega fæðingarveginn.“2 Þegar Ljósmóðurfræði kom út hafði ein ljósmóðir á Íslandi hlotið leyfi landlæknis til að beita fæðingartöng. Tilgangur með þessari grein er að fjalla um fyrstu íslensku ljósmóðurina sem hlaut leyfi til að beita fæðingartöng og einnig verður saga tangarinnar rakin í stuttu máli. Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Reykjavík Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Ljósmóðurstörf
Ljósmæður
Ljósmóðurfræði
MIW12
Midwifery
Obstetrical Forceps
spellingShingle Ljósmóðurstörf
Ljósmæður
Ljósmóðurfræði
MIW12
Midwifery
Obstetrical Forceps
Erla Dóris Halldórsdóttir
Tangarleyfi íslenskrar ljósmóður
topic_facet Ljósmóðurstörf
Ljósmæður
Ljósmóðurfræði
MIW12
Midwifery
Obstetrical Forceps
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Það er ekki hlutverk ljósmæðra, að taka barn með töngum, en hitt þurfa þær að bera skyn á, hvenær tangartak geti komið til mála. Svo að þær geti látið nálgast lækni í tíma, ef svo ber undir.1 Þannig hljóðar texti sem birtist í kennslubók handa ljósmæðrum, Ljósmóðurfræði, sem kom út í Reykjavík árið 1923. Höfundur bókarinnar var Kristian Kornelius Hagemann Brandt, prófessor í yfirsetufræðum og kvensjúkdómum við Háskólann í Osló. Í bókinni kemur einnig fram að fæðingartöngin væri eitthvert aðgerðarmesta áhald fæðingarlæknis „til þess að ná burði frá konu um eðlilega fæðingarveginn.“2 Þegar Ljósmóðurfræði kom út hafði ein ljósmóðir á Íslandi hlotið leyfi landlæknis til að beita fæðingartöng. Tilgangur með þessari grein er að fjalla um fyrstu íslensku ljósmóðurina sem hlaut leyfi til að beita fæðingartöng og einnig verður saga tangarinnar rakin í stuttu máli.
format Article in Journal/Newspaper
author Erla Dóris Halldórsdóttir
author_facet Erla Dóris Halldórsdóttir
author_sort Erla Dóris Halldórsdóttir
title Tangarleyfi íslenskrar ljósmóður
title_short Tangarleyfi íslenskrar ljósmóður
title_full Tangarleyfi íslenskrar ljósmóður
title_fullStr Tangarleyfi íslenskrar ljósmóður
title_full_unstemmed Tangarleyfi íslenskrar ljósmóður
title_sort tangarleyfi íslenskrar ljósmóður
publisher Ljósmæðrafélag Íslands
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/2336/620167
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Reykjavík
Smella
geographic_facet Reykjavík
Smella
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://www.ljosmaedrafelag.is/GetAsset.ashx?id=1616
Ljósmæðrablaðið 2016, 94(2):14-17
1670-2670
http://hdl.handle.net/2336/620167
Ljósmæðrablaðið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766178757621579776