Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Magahjáveituaðgerðir með kviðsjártækni hafa verið framkvæmdar á Landspítala frá árinu 2001. Aðgerðirnar eru mikilvægur með- ferðarmöguleiki fyrir sjúklinga með sjúklega offitu. Markmið þessarar rannsókna...
Published in: | Læknablaðið |
---|---|
Main Authors: | , , , |
Other Authors: | |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
2016
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/2336/620040 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.100 |
id |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620040 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620040 2023-05-15T16:49:08+02:00 Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015 Outcome of gastric bypass surgery in Iceland 2001-2015 Þórarinsdóttir, Rósamunda Pálmason, Vilhjálmur Leifsson, Björn Geir Gíslason, Hjörtur 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 skurðsviði Landspítala 2016 http://hdl.handle.net/2336/620040 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.100 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/10/nr/6034 Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015 2016, 2016 (10):426 Læknablaðið 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2016.10.100 SAG12 http://hdl.handle.net/2336/620040 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access Offita Skurðlækningar Gastric Bypass Obesity Iceland Treatment Outcome Article 2016 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.100 2022-05-29T08:22:12Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Magahjáveituaðgerðir með kviðsjártækni hafa verið framkvæmdar á Landspítala frá árinu 2001. Aðgerðirnar eru mikilvægur með- ferðarmöguleiki fyrir sjúklinga með sjúklega offitu. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna langtímaárangur slíkra aðgerða hérlendis. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin tók til 772 sjúklinga sem gengust undir magahjáveituaðgerð á Landspítala árin 2001-2015. Upplýsinga var aflað úr framskyggnum gagnagrunni offituaðgerða sem er hluti af sjúkraskrárkerfi spítala. Fullnægjandi þyngdartap var skilgreint sem annaðhvort þyngdarstuðull undir 33 kg/m2 eða meira en helmingstap af yfirþyngd (MIL skilgreint sem prósenta af tapi á yfirþyngd, umfram þyngdarstuðul 25 kg/m2 ). Niðurstöður: Meðalaldur sjúklinga var 41 ár. 83% voru konur. Meðal- þyngd sjúklinga var 127 kg (±20) og líkamsþyngdarstuðull (BMI, kg/m2 ) var 44 (±6) að meðaltali. Meðal MIL var 80% eða 57 kg (±15) eftir 1,5 ár, 70% eða 50 kg (±15) eftir 5 ár og 64% eða 48 kg (±14) eftir 10-13 ár. 85% sjúklinga náðu fullnægjandi þyngdartapi með meðaleftirfylgni 7,4 ár eftir aðgerð. Sjúklingar voru að meðaltali með 2,8 fylgisjúkdóma offitu fyrir aðgerð. 71% sjúklinga með sykursýki af tegund tvö fyrir aðgerð fóru í fullt sjúkdómshlé eftir aðgerð. Rúmlega þriðjungur sjúklinga með háþrýsting eða blóðfituraskanir urðu lyfjalausir eftir aðgerð. Snemmkomna fylgikvilla fengu 37 (5%) sjúklingar og fór helmingur þeirra í bráðaaðgerð. Síðkomna fylgikvilla eftir aðgerð fékk fjórðungur sjúklinga (174). Hjá flestum sjúklinganna (78%) þurfti að gera endurteknar breytingar á inntöku vítamína og bætiefna í samræmi við niðurstöður blóðprufa í eftirliti. Ályktun: Magahjáveituaðgerð hjálpar meirihluta sjúklinga að ná tilsettu þyngdartapi. Samhliða því fékk meirihluti sjúklinga bót á fylgisjúkdómum offitu. Snemmkomnir fylgikvillar voru fátíðir en um fjórðungur sjúklinga fékk síðkomna fylgikvilla sem stundum kröfðust nýrrar aðgerðar. Sjúklingar sem fara í ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Bót ENVELOPE(-20.267,-20.267,63.418,63.418) Fjórðungur ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Læknablaðið 2016 10 426 432 |
institution |
Open Polar |
collection |
Hirsla - Landspítali University Hospital research archive |
op_collection_id |
ftlandspitaliuni |
language |
Icelandic |
topic |
Offita Skurðlækningar Gastric Bypass Obesity Iceland Treatment Outcome |
spellingShingle |
Offita Skurðlækningar Gastric Bypass Obesity Iceland Treatment Outcome Þórarinsdóttir, Rósamunda Pálmason, Vilhjálmur Leifsson, Björn Geir Gíslason, Hjörtur Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015 |
topic_facet |
Offita Skurðlækningar Gastric Bypass Obesity Iceland Treatment Outcome |
description |
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Magahjáveituaðgerðir með kviðsjártækni hafa verið framkvæmdar á Landspítala frá árinu 2001. Aðgerðirnar eru mikilvægur með- ferðarmöguleiki fyrir sjúklinga með sjúklega offitu. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna langtímaárangur slíkra aðgerða hérlendis. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin tók til 772 sjúklinga sem gengust undir magahjáveituaðgerð á Landspítala árin 2001-2015. Upplýsinga var aflað úr framskyggnum gagnagrunni offituaðgerða sem er hluti af sjúkraskrárkerfi spítala. Fullnægjandi þyngdartap var skilgreint sem annaðhvort þyngdarstuðull undir 33 kg/m2 eða meira en helmingstap af yfirþyngd (MIL skilgreint sem prósenta af tapi á yfirþyngd, umfram þyngdarstuðul 25 kg/m2 ). Niðurstöður: Meðalaldur sjúklinga var 41 ár. 83% voru konur. Meðal- þyngd sjúklinga var 127 kg (±20) og líkamsþyngdarstuðull (BMI, kg/m2 ) var 44 (±6) að meðaltali. Meðal MIL var 80% eða 57 kg (±15) eftir 1,5 ár, 70% eða 50 kg (±15) eftir 5 ár og 64% eða 48 kg (±14) eftir 10-13 ár. 85% sjúklinga náðu fullnægjandi þyngdartapi með meðaleftirfylgni 7,4 ár eftir aðgerð. Sjúklingar voru að meðaltali með 2,8 fylgisjúkdóma offitu fyrir aðgerð. 71% sjúklinga með sykursýki af tegund tvö fyrir aðgerð fóru í fullt sjúkdómshlé eftir aðgerð. Rúmlega þriðjungur sjúklinga með háþrýsting eða blóðfituraskanir urðu lyfjalausir eftir aðgerð. Snemmkomna fylgikvilla fengu 37 (5%) sjúklingar og fór helmingur þeirra í bráðaaðgerð. Síðkomna fylgikvilla eftir aðgerð fékk fjórðungur sjúklinga (174). Hjá flestum sjúklinganna (78%) þurfti að gera endurteknar breytingar á inntöku vítamína og bætiefna í samræmi við niðurstöður blóðprufa í eftirliti. Ályktun: Magahjáveituaðgerð hjálpar meirihluta sjúklinga að ná tilsettu þyngdartapi. Samhliða því fékk meirihluti sjúklinga bót á fylgisjúkdómum offitu. Snemmkomnir fylgikvillar voru fátíðir en um fjórðungur sjúklinga fékk síðkomna fylgikvilla sem stundum kröfðust nýrrar aðgerðar. Sjúklingar sem fara í ... |
author2 |
1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 skurðsviði Landspítala |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Þórarinsdóttir, Rósamunda Pálmason, Vilhjálmur Leifsson, Björn Geir Gíslason, Hjörtur |
author_facet |
Þórarinsdóttir, Rósamunda Pálmason, Vilhjálmur Leifsson, Björn Geir Gíslason, Hjörtur |
author_sort |
Þórarinsdóttir, Rósamunda |
title |
Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015 |
title_short |
Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015 |
title_full |
Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015 |
title_fullStr |
Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015 |
title_full_unstemmed |
Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015 |
title_sort |
árangur magahjáveituaðgerða á íslandi 2001-2015 |
publisher |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur |
publishDate |
2016 |
url |
http://hdl.handle.net/2336/620040 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.100 |
long_lat |
ENVELOPE(-20.267,-20.267,63.418,63.418) ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267) ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
geographic |
Bót Fjórðungur Smella |
geographic_facet |
Bót Fjórðungur Smella |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/10/nr/6034 Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015 2016, 2016 (10):426 Læknablaðið 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2016.10.100 SAG12 http://hdl.handle.net/2336/620040 Læknablaðið |
op_rights |
Archived with thanks to Læknablaðið Open Access |
op_doi |
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.100 |
container_title |
Læknablaðið |
container_volume |
2016 |
container_issue |
10 |
container_start_page |
426 |
op_container_end_page |
432 |
_version_ |
1766039218851676160 |