Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Magahjáveituaðgerðir með kviðsjártækni hafa verið framkvæmdar á Landspítala frá árinu 2001. Aðgerðirnar eru mikilvægur með- ferðarmöguleiki fyrir sjúklinga með sjúklega offitu. Markmið þessarar rannsókna...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Þórarinsdóttir, Rósamunda, Pálmason, Vilhjálmur, Leifsson, Björn Geir, Gíslason, Hjörtur
Other Authors: 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 skurðsviði Landspítala
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620040
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.100
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620040
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620040 2023-05-15T16:49:08+02:00 Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015 Outcome of gastric bypass surgery in Iceland 2001-2015 Þórarinsdóttir, Rósamunda Pálmason, Vilhjálmur Leifsson, Björn Geir Gíslason, Hjörtur 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 skurðsviði Landspítala 2016 http://hdl.handle.net/2336/620040 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.100 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/10/nr/6034 Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015 2016, 2016 (10):426 Læknablaðið 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2016.10.100 SAG12 http://hdl.handle.net/2336/620040 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access Offita Skurðlækningar Gastric Bypass Obesity Iceland Treatment Outcome Article 2016 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.100 2022-05-29T08:22:12Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Magahjáveituaðgerðir með kviðsjártækni hafa verið framkvæmdar á Landspítala frá árinu 2001. Aðgerðirnar eru mikilvægur með- ferðarmöguleiki fyrir sjúklinga með sjúklega offitu. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna langtímaárangur slíkra aðgerða hérlendis. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin tók til 772 sjúklinga sem gengust undir magahjáveituaðgerð á Landspítala árin 2001-2015. Upplýsinga var aflað úr framskyggnum gagnagrunni offituaðgerða sem er hluti af sjúkraskrárkerfi spítala. Fullnægjandi þyngdartap var skilgreint sem annaðhvort þyngdarstuðull undir 33 kg/m2 eða meira en helmingstap af yfirþyngd (MIL skilgreint sem prósenta af tapi á yfirþyngd, umfram þyngdarstuðul 25 kg/m2 ). Niðurstöður: Meðalaldur sjúklinga var 41 ár. 83% voru konur. Meðal- þyngd sjúklinga var 127 kg (±20) og líkamsþyngdarstuðull (BMI, kg/m2 ) var 44 (±6) að meðaltali. Meðal MIL var 80% eða 57 kg (±15) eftir 1,5 ár, 70% eða 50 kg (±15) eftir 5 ár og 64% eða 48 kg (±14) eftir 10-13 ár. 85% sjúklinga náðu fullnægjandi þyngdartapi með meðaleftirfylgni 7,4 ár eftir aðgerð. Sjúklingar voru að meðaltali með 2,8 fylgisjúkdóma offitu fyrir aðgerð. 71% sjúklinga með sykursýki af tegund tvö fyrir aðgerð fóru í fullt sjúkdómshlé eftir aðgerð. Rúmlega þriðjungur sjúklinga með háþrýsting eða blóðfituraskanir urðu lyfjalausir eftir aðgerð. Snemmkomna fylgikvilla fengu 37 (5%) sjúklingar og fór helmingur þeirra í bráðaaðgerð. Síðkomna fylgikvilla eftir aðgerð fékk fjórðungur sjúklinga (174). Hjá flestum sjúklinganna (78%) þurfti að gera endurteknar breytingar á inntöku vítamína og bætiefna í samræmi við niðurstöður blóðprufa í eftirliti. Ályktun: Magahjáveituaðgerð hjálpar meirihluta sjúklinga að ná tilsettu þyngdartapi. Samhliða því fékk meirihluti sjúklinga bót á fylgisjúkdómum offitu. Snemmkomnir fylgikvillar voru fátíðir en um fjórðungur sjúklinga fékk síðkomna fylgikvilla sem stundum kröfðust nýrrar aðgerðar. Sjúklingar sem fara í ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Bót ENVELOPE(-20.267,-20.267,63.418,63.418) Fjórðungur ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Læknablaðið 2016 10 426 432
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Offita
Skurðlækningar
Gastric Bypass
Obesity
Iceland
Treatment Outcome
spellingShingle Offita
Skurðlækningar
Gastric Bypass
Obesity
Iceland
Treatment Outcome
Þórarinsdóttir, Rósamunda
Pálmason, Vilhjálmur
Leifsson, Björn Geir
Gíslason, Hjörtur
Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015
topic_facet Offita
Skurðlækningar
Gastric Bypass
Obesity
Iceland
Treatment Outcome
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Magahjáveituaðgerðir með kviðsjártækni hafa verið framkvæmdar á Landspítala frá árinu 2001. Aðgerðirnar eru mikilvægur með- ferðarmöguleiki fyrir sjúklinga með sjúklega offitu. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna langtímaárangur slíkra aðgerða hérlendis. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin tók til 772 sjúklinga sem gengust undir magahjáveituaðgerð á Landspítala árin 2001-2015. Upplýsinga var aflað úr framskyggnum gagnagrunni offituaðgerða sem er hluti af sjúkraskrárkerfi spítala. Fullnægjandi þyngdartap var skilgreint sem annaðhvort þyngdarstuðull undir 33 kg/m2 eða meira en helmingstap af yfirþyngd (MIL skilgreint sem prósenta af tapi á yfirþyngd, umfram þyngdarstuðul 25 kg/m2 ). Niðurstöður: Meðalaldur sjúklinga var 41 ár. 83% voru konur. Meðal- þyngd sjúklinga var 127 kg (±20) og líkamsþyngdarstuðull (BMI, kg/m2 ) var 44 (±6) að meðaltali. Meðal MIL var 80% eða 57 kg (±15) eftir 1,5 ár, 70% eða 50 kg (±15) eftir 5 ár og 64% eða 48 kg (±14) eftir 10-13 ár. 85% sjúklinga náðu fullnægjandi þyngdartapi með meðaleftirfylgni 7,4 ár eftir aðgerð. Sjúklingar voru að meðaltali með 2,8 fylgisjúkdóma offitu fyrir aðgerð. 71% sjúklinga með sykursýki af tegund tvö fyrir aðgerð fóru í fullt sjúkdómshlé eftir aðgerð. Rúmlega þriðjungur sjúklinga með háþrýsting eða blóðfituraskanir urðu lyfjalausir eftir aðgerð. Snemmkomna fylgikvilla fengu 37 (5%) sjúklingar og fór helmingur þeirra í bráðaaðgerð. Síðkomna fylgikvilla eftir aðgerð fékk fjórðungur sjúklinga (174). Hjá flestum sjúklinganna (78%) þurfti að gera endurteknar breytingar á inntöku vítamína og bætiefna í samræmi við niðurstöður blóðprufa í eftirliti. Ályktun: Magahjáveituaðgerð hjálpar meirihluta sjúklinga að ná tilsettu þyngdartapi. Samhliða því fékk meirihluti sjúklinga bót á fylgisjúkdómum offitu. Snemmkomnir fylgikvillar voru fátíðir en um fjórðungur sjúklinga fékk síðkomna fylgikvilla sem stundum kröfðust nýrrar aðgerðar. Sjúklingar sem fara í ...
author2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 skurðsviði Landspítala
format Article in Journal/Newspaper
author Þórarinsdóttir, Rósamunda
Pálmason, Vilhjálmur
Leifsson, Björn Geir
Gíslason, Hjörtur
author_facet Þórarinsdóttir, Rósamunda
Pálmason, Vilhjálmur
Leifsson, Björn Geir
Gíslason, Hjörtur
author_sort Þórarinsdóttir, Rósamunda
title Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015
title_short Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015
title_full Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015
title_fullStr Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015
title_full_unstemmed Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015
title_sort árangur magahjáveituaðgerða á íslandi 2001-2015
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/2336/620040
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.100
long_lat ENVELOPE(-20.267,-20.267,63.418,63.418)
ENVELOPE(-14.700,-14.700,65.267,65.267)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Bót
Fjórðungur
Smella
geographic_facet Bót
Fjórðungur
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/10/nr/6034
Árangur magahjáveituaðgerða á Íslandi 2001-2015 2016, 2016 (10):426 Læknablaðið
00237213
16704959
doi:10.17992/lbl.2016.10.100
SAG12
http://hdl.handle.net/2336/620040
Læknablaðið
op_rights Archived with thanks to Læknablaðið
Open Access
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.100
container_title Læknablaðið
container_volume 2016
container_issue 10
container_start_page 426
op_container_end_page 432
_version_ 1766039218851676160