Bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir á skurðstofu utan sjúkrahúsa á Íslandi: Yfirlit fyrstu sjötíu og tveggja aðgerða
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Á Íslandi hafa bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir (orthognathic surgeries) verið framkvæmdar á sjúkrahúsum á höfuðborgarsvæðinu. Frá árinu 2010 hafa þessar aðgerðir einnig verið gerðar utan sjúkrahúsa á ein...
Main Authors: | , , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Tannlæknafélag Íslands
2016
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/2336/614903 |
id |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/614903 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/614903 2023-05-15T16:47:43+02:00 Bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir á skurðstofu utan sjúkrahúsa á Íslandi: Yfirlit fyrstu sjötíu og tveggja aðgerða Outpatient orthognathic surgery in Iceland: Review of the first 72 cases Olga Hrönn Jónsdóttir Jón Bragi Bergmann Guðmundur Ásgeir Björnsson Munn- og kjálkaskurðdeild, Háskólinn í Osló, Osló, Noregi, Handlæknastöðin Glæsibæ, Reykjavík 2016 http://hdl.handle.net/2336/614903 is ice Tannlæknafélag Íslands http://www.tannsi.is/skrar/file/tannlaeknabladid_1/tannlaeknabladid-2015.pdf Tannlæknablaðið 2015; 33: 22-26 1018-7138 http://hdl.handle.net/2336/614903 Tannlæknablaðið Open Access Kjálkar Skurðlækningar Orthognathic Surgery Iceland Ambulatory Surgical Procedures Article 2016 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:10Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Á Íslandi hafa bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir (orthognathic surgeries) verið framkvæmdar á sjúkrahúsum á höfuðborgarsvæðinu. Frá árinu 2010 hafa þessar aðgerðir einnig verið gerðar utan sjúkrahúsa á einkastofu í Reykjavík. Tilgangur þessarar greinar er að skoða allar bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir sem hafa verið gerðar utan sjúkrahúsa yfir fimm ára tímabil frá árinu 2010 til 2015. Efniviður og aðferðir: Skoðaðar voru sjúkraskrár og svæfingaskýrslur allra sjúklinga sem að gengust undir bitréttandi kjálkaskurðaðgerð á einkastofunni á fyrrnefndu tímabili. Meðal þess sem var skoðað var aldur, kyn, tegund aðgerðar, tímalengd svæfingar og skurðaðgerðar og hvort þörf hafi verið á innlögn á sjúkrahús vegna snemmkominna fylgikvilla svæfingar eða skurðaðgerðar í kjölfar aðgerðar. Niðurstöður: Á þessu fimm ára tímabili voru gerðar 72 bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir á jafn mörgum sjúklingum. Meðalaldur þeirra var 24 ár (aldurshópur 16-57 ára), konur voru 48 talsins (67%) og karlar 24 (33%). Gerðar voru aðgerðir á neðri kjálka, bilateral sagittal split osteotomies (BSSO), og tvenns konar aðgerðir á efri kjálka; Le Fort I (LFI) og surgically assisted rapid palatal expansions (SARPE). Svæfingartími þessara þriggja mismunandi aðgerða var að meðaltali 30 mínútum lengri en meðal skurðaðgerðartíminn. Allir sjúklingarnir fóru heim samdægurs. Engir alvarlegir fylgikvillar komu upp sem kröfðust innlagnar á sjúkrahús. Ályktun: Árangur af því að senda sjúkling heim samdægurs í kjölfar bitréttandi kjálkaskurðaðgerðar er góður. Fjöldi aðgerða framkvæmdum utan sjúkrahúss hefur farið vaxandi síðan árið 2010. Introduction: This article reviews the first cases of outpatient orthognathic surgery in Iceland. The surgeries were performed in a five years period between 2010 and 2015 in a private clinic in Reykjavik. Material and methods: All data were collected from the medical records of patients from the clinic in Reykjavik. Among recorded ... Article in Journal/Newspaper Iceland Reykjavík Reykjavík Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Reykjavík Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
institution |
Open Polar |
collection |
Hirsla - Landspítali University Hospital research archive |
op_collection_id |
ftlandspitaliuni |
language |
Icelandic |
topic |
Kjálkar Skurðlækningar Orthognathic Surgery Iceland Ambulatory Surgical Procedures |
spellingShingle |
Kjálkar Skurðlækningar Orthognathic Surgery Iceland Ambulatory Surgical Procedures Olga Hrönn Jónsdóttir Jón Bragi Bergmann Guðmundur Ásgeir Björnsson Bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir á skurðstofu utan sjúkrahúsa á Íslandi: Yfirlit fyrstu sjötíu og tveggja aðgerða |
topic_facet |
Kjálkar Skurðlækningar Orthognathic Surgery Iceland Ambulatory Surgical Procedures |
description |
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Á Íslandi hafa bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir (orthognathic surgeries) verið framkvæmdar á sjúkrahúsum á höfuðborgarsvæðinu. Frá árinu 2010 hafa þessar aðgerðir einnig verið gerðar utan sjúkrahúsa á einkastofu í Reykjavík. Tilgangur þessarar greinar er að skoða allar bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir sem hafa verið gerðar utan sjúkrahúsa yfir fimm ára tímabil frá árinu 2010 til 2015. Efniviður og aðferðir: Skoðaðar voru sjúkraskrár og svæfingaskýrslur allra sjúklinga sem að gengust undir bitréttandi kjálkaskurðaðgerð á einkastofunni á fyrrnefndu tímabili. Meðal þess sem var skoðað var aldur, kyn, tegund aðgerðar, tímalengd svæfingar og skurðaðgerðar og hvort þörf hafi verið á innlögn á sjúkrahús vegna snemmkominna fylgikvilla svæfingar eða skurðaðgerðar í kjölfar aðgerðar. Niðurstöður: Á þessu fimm ára tímabili voru gerðar 72 bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir á jafn mörgum sjúklingum. Meðalaldur þeirra var 24 ár (aldurshópur 16-57 ára), konur voru 48 talsins (67%) og karlar 24 (33%). Gerðar voru aðgerðir á neðri kjálka, bilateral sagittal split osteotomies (BSSO), og tvenns konar aðgerðir á efri kjálka; Le Fort I (LFI) og surgically assisted rapid palatal expansions (SARPE). Svæfingartími þessara þriggja mismunandi aðgerða var að meðaltali 30 mínútum lengri en meðal skurðaðgerðartíminn. Allir sjúklingarnir fóru heim samdægurs. Engir alvarlegir fylgikvillar komu upp sem kröfðust innlagnar á sjúkrahús. Ályktun: Árangur af því að senda sjúkling heim samdægurs í kjölfar bitréttandi kjálkaskurðaðgerðar er góður. Fjöldi aðgerða framkvæmdum utan sjúkrahúss hefur farið vaxandi síðan árið 2010. Introduction: This article reviews the first cases of outpatient orthognathic surgery in Iceland. The surgeries were performed in a five years period between 2010 and 2015 in a private clinic in Reykjavik. Material and methods: All data were collected from the medical records of patients from the clinic in Reykjavik. Among recorded ... |
author2 |
Munn- og kjálkaskurðdeild, Háskólinn í Osló, Osló, Noregi, Handlæknastöðin Glæsibæ, Reykjavík |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Olga Hrönn Jónsdóttir Jón Bragi Bergmann Guðmundur Ásgeir Björnsson |
author_facet |
Olga Hrönn Jónsdóttir Jón Bragi Bergmann Guðmundur Ásgeir Björnsson |
author_sort |
Olga Hrönn Jónsdóttir |
title |
Bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir á skurðstofu utan sjúkrahúsa á Íslandi: Yfirlit fyrstu sjötíu og tveggja aðgerða |
title_short |
Bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir á skurðstofu utan sjúkrahúsa á Íslandi: Yfirlit fyrstu sjötíu og tveggja aðgerða |
title_full |
Bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir á skurðstofu utan sjúkrahúsa á Íslandi: Yfirlit fyrstu sjötíu og tveggja aðgerða |
title_fullStr |
Bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir á skurðstofu utan sjúkrahúsa á Íslandi: Yfirlit fyrstu sjötíu og tveggja aðgerða |
title_full_unstemmed |
Bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir á skurðstofu utan sjúkrahúsa á Íslandi: Yfirlit fyrstu sjötíu og tveggja aðgerða |
title_sort |
bitréttandi kjálkaskurðaðgerðir á skurðstofu utan sjúkrahúsa á íslandi: yfirlit fyrstu sjötíu og tveggja aðgerða |
publisher |
Tannlæknafélag Íslands |
publishDate |
2016 |
url |
http://hdl.handle.net/2336/614903 |
long_lat |
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
geographic |
Gerðar Reykjavík Smella |
geographic_facet |
Gerðar Reykjavík Smella |
genre |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
genre_facet |
Iceland Reykjavík Reykjavík |
op_relation |
http://www.tannsi.is/skrar/file/tannlaeknabladid_1/tannlaeknabladid-2015.pdf Tannlæknablaðið 2015; 33: 22-26 1018-7138 http://hdl.handle.net/2336/614903 Tannlæknablaðið |
op_rights |
Open Access |
_version_ |
1766037814588211200 |