Algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn íslenskum unglingum

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files. This article is open access. Inngangur: Kynferðisleg áreitni og ofbeldi gagnvart börnum og unglingum er ein alvarlegast...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Ársæll Már Arnarsson, Kristín Heba Gísladóttir, Stefán Hrafn Jónsson
Other Authors: 1 Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, 2 Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/613728
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.06.87
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/613728
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/613728 2023-05-15T16:52:47+02:00 Algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn íslenskum unglingum The prevalence of sexual abuse and sexual assault against icelandic adolescents Ársæll Már Arnarsson Kristín Heba Gísladóttir Stefán Hrafn Jónsson 1 Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, 2 Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands. 2016 http://hdl.handle.net/2336/613728 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.06.87 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/06/nr/5918 Algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn íslenskum unglingum 2016, 2016 (06):289 Læknablaðið 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2016.06.87 http://hdl.handle.net/2336/613728 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access Kynferðislegt ofbeldi Unglingar Child Abuse Sexual Adolescent Iceland Article 2016 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2016.06.87 2022-05-29T08:22:10Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files. This article is open access. Inngangur: Kynferðisleg áreitni og ofbeldi gagnvart börnum og unglingum er ein alvarlegasta ógn við heilbrigði þeirra. Markmiðið var að rannsaka algengi og áhrif þess á íslenska unglinga í 10. bekk. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin byggir á gögnum úr íslenska hluta HBSC-rannsóknarinnar á heilsu og lífskjörum skólabarna. Alls tóku 3618 íslenskir nemendur þátt í alþjóðlegri spurningalistarannsókn sem lögð var fyrir alla nemendur í 10. bekk í öllum skólum landsins að einum undanskildum. Reynsla nemenda af kynferðislegri áreitni og ofbeldi var metin með því að spyrja hversu oft þau hefðu gegn sínum vilja verið: a) snert með kynferðislegum hætti, b) verið látin snerta annan einstakling með kynferðislegum hætti, c) verið reynt að hafa við þau samfarir eða munnmök eða d) einhverjum hefði tekist að hafa við þau samfarir eða munnmök. Niðurstöður: Niðurstöður leiddu í ljós að 14,6% (527) þátttakenda höfðu orðið fyrir einhvers konar kynferðislegri áreitni eða ofbeldi. Af þeim höfðu 4,5% (162) orðið fyrir slíku einu sinni en 10,1% (365) höfðu annaðhvort orðið oftar fyrir ákveðinni gerð ofbeldis eða því hafði verið beitt gegn þeim á margvíslegri hátt. Um 1% þátttakenda, eða 35 einstaklingar, sögð- ust hafa orðið mjög oft fyrir nær öllum gerðum ofbeldis og áreitni. Tíðni vanlíðunar og áhættuhegðunar var mun hærri hjá þeim sem höfðu orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi. Ályktun: Þó niðurstöðurnar sýni að algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn unglingum sé svipað og í öðrum vestrænum löndum er það nokkuð hærra en sambærileg rannsókn á Íslandi leiddi í ljós fyrir áratug. Introduction: Sexual abuse and sexual assaults against children and adolescents is one of the most significant threats to their health. The aim of the current study was to investigate its prevalence and effects on Icelandic teenagers in ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Læknablaðið 2016 06 289 295
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Kynferðislegt ofbeldi
Unglingar
Child Abuse
Sexual
Adolescent
Iceland
spellingShingle Kynferðislegt ofbeldi
Unglingar
Child Abuse
Sexual
Adolescent
Iceland
Ársæll Már Arnarsson
Kristín Heba Gísladóttir
Stefán Hrafn Jónsson
Algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn íslenskum unglingum
topic_facet Kynferðislegt ofbeldi
Unglingar
Child Abuse
Sexual
Adolescent
Iceland
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files. This article is open access. Inngangur: Kynferðisleg áreitni og ofbeldi gagnvart börnum og unglingum er ein alvarlegasta ógn við heilbrigði þeirra. Markmiðið var að rannsaka algengi og áhrif þess á íslenska unglinga í 10. bekk. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin byggir á gögnum úr íslenska hluta HBSC-rannsóknarinnar á heilsu og lífskjörum skólabarna. Alls tóku 3618 íslenskir nemendur þátt í alþjóðlegri spurningalistarannsókn sem lögð var fyrir alla nemendur í 10. bekk í öllum skólum landsins að einum undanskildum. Reynsla nemenda af kynferðislegri áreitni og ofbeldi var metin með því að spyrja hversu oft þau hefðu gegn sínum vilja verið: a) snert með kynferðislegum hætti, b) verið látin snerta annan einstakling með kynferðislegum hætti, c) verið reynt að hafa við þau samfarir eða munnmök eða d) einhverjum hefði tekist að hafa við þau samfarir eða munnmök. Niðurstöður: Niðurstöður leiddu í ljós að 14,6% (527) þátttakenda höfðu orðið fyrir einhvers konar kynferðislegri áreitni eða ofbeldi. Af þeim höfðu 4,5% (162) orðið fyrir slíku einu sinni en 10,1% (365) höfðu annaðhvort orðið oftar fyrir ákveðinni gerð ofbeldis eða því hafði verið beitt gegn þeim á margvíslegri hátt. Um 1% þátttakenda, eða 35 einstaklingar, sögð- ust hafa orðið mjög oft fyrir nær öllum gerðum ofbeldis og áreitni. Tíðni vanlíðunar og áhættuhegðunar var mun hærri hjá þeim sem höfðu orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi. Ályktun: Þó niðurstöðurnar sýni að algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn unglingum sé svipað og í öðrum vestrænum löndum er það nokkuð hærra en sambærileg rannsókn á Íslandi leiddi í ljós fyrir áratug. Introduction: Sexual abuse and sexual assaults against children and adolescents is one of the most significant threats to their health. The aim of the current study was to investigate its prevalence and effects on Icelandic teenagers in ...
author2 1 Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, 2 Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands.
format Article in Journal/Newspaper
author Ársæll Már Arnarsson
Kristín Heba Gísladóttir
Stefán Hrafn Jónsson
author_facet Ársæll Már Arnarsson
Kristín Heba Gísladóttir
Stefán Hrafn Jónsson
author_sort Ársæll Már Arnarsson
title Algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn íslenskum unglingum
title_short Algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn íslenskum unglingum
title_full Algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn íslenskum unglingum
title_fullStr Algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn íslenskum unglingum
title_full_unstemmed Algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn íslenskum unglingum
title_sort algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn íslenskum unglingum
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/2336/613728
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.06.87
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/06/nr/5918
Algengi kynferðislegrar áreitni og ofbeldis gegn íslenskum unglingum 2016, 2016 (06):289 Læknablaðið
00237213
16704959
doi:10.17992/lbl.2016.06.87
http://hdl.handle.net/2336/613728
Læknablaðið
op_rights Archived with thanks to Læknablaðið
Open Access
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2016.06.87
container_title Læknablaðið
container_volume 2016
container_issue 06
container_start_page 289
op_container_end_page 295
_version_ 1766043194211958784