Árangur aðgerða vegna bráðrar ósæðarflysjunar af gerð A á Íslandi
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Ósæðarflysjun í brjóstholshluta ósæðar er lífshættulegur sjúkdómur sem krefst flókinnar meðferðar þar sem tíðni fylgikvilla er há. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna árangur skurðaðgerða sem fram...
Published in: | Læknablaðið |
---|---|
Main Authors: | , , , , |
Other Authors: | |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavikur
2016
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/2336/596492 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.02.64 |
id |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/596492 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/596492 2023-05-15T16:52:20+02:00 Árangur aðgerða vegna bráðrar ósæðarflysjunar af gerð A á Íslandi Outcomes of acute type A aortic dissection repairs in Iceland Arnar Geirsson Inga Hlíf Melvinsdóttir Þórarinn Arnórsson Gunnar Mýrdal Tómas Guðbjartsson Hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala, Læknadeild Háskóla Íslands 2016 http://hdl.handle.net/2336/596492 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.02.64 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavikur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/02/nr/5748 Læknablaðið 2016, 102 (2):71-6 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2016.02.64 http://hdl.handle.net/2336/596492 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access Hjartaaðgerðir Aortic Aneurysm Thoracic Cardiac Surgical Procedures Article 2016 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2016.02.64 2022-05-29T08:22:08Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Ósæðarflysjun í brjóstholshluta ósæðar er lífshættulegur sjúkdómur sem krefst flókinnar meðferðar þar sem tíðni fylgikvilla er há. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna árangur skurðaðgerða sem framkvæmdar hafa verið á Íslandi vegna bráðrar ósæðarflysjunar af Stanford-gerð A en slík rannsókn hefur ekki verið gerð áður hérlendis. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn rannsókn á 45 sjúklingum (meðalaldur 60,7 ár, 68,9% karlar) sem gengust undir aðgerð vegna bráðrar ósæð- arflysjunar af gerð A á Landspítala frá 1992 til 2014. Úr sjúkraskrám var safnað saman breytum sem tengdust heilsufarssögu, aðgerðartengdum þáttum og fylgikvillum. Heildarlifun var reiknuð með aðferð Kaplan-Meier en meðaltal eftirfylgdar var 55,6 mánuðir. Niðurstöður: Alls voru gerðar 45 aðgerðir á tímabilinu þar sem tæplega þrír fjórðu aðgerða (73,3%) voru framkvæmdar á seinni hluta rannsóknartímabilsins. Tæplega helmingur (46,7%) sjúklinga voru í losti við komu á sjúkrahús og 26,7% höfðu blóðþurrðareinkenni til líffæra. Fjölskyldusaga um ósæðarflysjun var til staðar hjá 15,5% sjúklinga. Ósæðinni var skipt út með Dacron®-gerviæð í 86,7% tilfella, hjá tæplega þriðjungi sjúklinga þurfti að skipta út ósæðarrót og hjá 31,1% sjúklinga var blóðrás stöðvuð í kælingu. Meiriháttar fylgikvillar greindust eftir aðgerð hjá 60,1% sjúklinga þar sem enduraðgerð vegna blæðingar (29,3%) og heilablóðfall (14,6%) voru algengastir. Tíu sjúklingar létust innan 30 daga frá aðgerð (22,2%). Lifun 5 og 10 árum frá aðgerð var 71,4 ± 8,2% og 65,4 ± 9,4%. Ályktun: Aðgerðum vegna ósæðarflysjunar í rishluta ósæðar hefur fjölgað umtalsvert á síðastliðnum áratug hér á landi. Fylgikvillar eru tíðir, sérstaklega enduraðgerðir, en dánartíðni skemmri en 30 daga og langtímalifun eru sambærilegar við erlendar rannsóknir. Objectives: Acute type A aortic dissection is a life-threatening disease associated with significant morbidity and mortality. Treatment is challenging and requires ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Meier ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Læknablaðið 2016 02 71 76 |
institution |
Open Polar |
collection |
Hirsla - Landspítali University Hospital research archive |
op_collection_id |
ftlandspitaliuni |
language |
Icelandic |
topic |
Hjartaaðgerðir Aortic Aneurysm Thoracic Cardiac Surgical Procedures |
spellingShingle |
Hjartaaðgerðir Aortic Aneurysm Thoracic Cardiac Surgical Procedures Arnar Geirsson Inga Hlíf Melvinsdóttir Þórarinn Arnórsson Gunnar Mýrdal Tómas Guðbjartsson Árangur aðgerða vegna bráðrar ósæðarflysjunar af gerð A á Íslandi |
topic_facet |
Hjartaaðgerðir Aortic Aneurysm Thoracic Cardiac Surgical Procedures |
description |
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Ósæðarflysjun í brjóstholshluta ósæðar er lífshættulegur sjúkdómur sem krefst flókinnar meðferðar þar sem tíðni fylgikvilla er há. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna árangur skurðaðgerða sem framkvæmdar hafa verið á Íslandi vegna bráðrar ósæðarflysjunar af Stanford-gerð A en slík rannsókn hefur ekki verið gerð áður hérlendis. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn rannsókn á 45 sjúklingum (meðalaldur 60,7 ár, 68,9% karlar) sem gengust undir aðgerð vegna bráðrar ósæð- arflysjunar af gerð A á Landspítala frá 1992 til 2014. Úr sjúkraskrám var safnað saman breytum sem tengdust heilsufarssögu, aðgerðartengdum þáttum og fylgikvillum. Heildarlifun var reiknuð með aðferð Kaplan-Meier en meðaltal eftirfylgdar var 55,6 mánuðir. Niðurstöður: Alls voru gerðar 45 aðgerðir á tímabilinu þar sem tæplega þrír fjórðu aðgerða (73,3%) voru framkvæmdar á seinni hluta rannsóknartímabilsins. Tæplega helmingur (46,7%) sjúklinga voru í losti við komu á sjúkrahús og 26,7% höfðu blóðþurrðareinkenni til líffæra. Fjölskyldusaga um ósæðarflysjun var til staðar hjá 15,5% sjúklinga. Ósæðinni var skipt út með Dacron®-gerviæð í 86,7% tilfella, hjá tæplega þriðjungi sjúklinga þurfti að skipta út ósæðarrót og hjá 31,1% sjúklinga var blóðrás stöðvuð í kælingu. Meiriháttar fylgikvillar greindust eftir aðgerð hjá 60,1% sjúklinga þar sem enduraðgerð vegna blæðingar (29,3%) og heilablóðfall (14,6%) voru algengastir. Tíu sjúklingar létust innan 30 daga frá aðgerð (22,2%). Lifun 5 og 10 árum frá aðgerð var 71,4 ± 8,2% og 65,4 ± 9,4%. Ályktun: Aðgerðum vegna ósæðarflysjunar í rishluta ósæðar hefur fjölgað umtalsvert á síðastliðnum áratug hér á landi. Fylgikvillar eru tíðir, sérstaklega enduraðgerðir, en dánartíðni skemmri en 30 daga og langtímalifun eru sambærilegar við erlendar rannsóknir. Objectives: Acute type A aortic dissection is a life-threatening disease associated with significant morbidity and mortality. Treatment is challenging and requires ... |
author2 |
Hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala, Læknadeild Háskóla Íslands |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Arnar Geirsson Inga Hlíf Melvinsdóttir Þórarinn Arnórsson Gunnar Mýrdal Tómas Guðbjartsson |
author_facet |
Arnar Geirsson Inga Hlíf Melvinsdóttir Þórarinn Arnórsson Gunnar Mýrdal Tómas Guðbjartsson |
author_sort |
Arnar Geirsson |
title |
Árangur aðgerða vegna bráðrar ósæðarflysjunar af gerð A á Íslandi |
title_short |
Árangur aðgerða vegna bráðrar ósæðarflysjunar af gerð A á Íslandi |
title_full |
Árangur aðgerða vegna bráðrar ósæðarflysjunar af gerð A á Íslandi |
title_fullStr |
Árangur aðgerða vegna bráðrar ósæðarflysjunar af gerð A á Íslandi |
title_full_unstemmed |
Árangur aðgerða vegna bráðrar ósæðarflysjunar af gerð A á Íslandi |
title_sort |
árangur aðgerða vegna bráðrar ósæðarflysjunar af gerð a á íslandi |
publisher |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavikur |
publishDate |
2016 |
url |
http://hdl.handle.net/2336/596492 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.02.64 |
long_lat |
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633) ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
geographic |
Gerðar Meier Smella |
geographic_facet |
Gerðar Meier Smella |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/02/nr/5748 Læknablaðið 2016, 102 (2):71-6 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2016.02.64 http://hdl.handle.net/2336/596492 Læknablaðið |
op_rights |
Archived with thanks to Læknablaðið Open Access |
op_doi |
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.02.64 |
container_title |
Læknablaðið |
container_volume |
2016 |
container_issue |
02 |
container_start_page |
71 |
op_container_end_page |
76 |
_version_ |
1766042507094786048 |