Flutningstími og gæði meðferðar hjá sjúklingum með ST-hækkunar-hjartadrep á landsbyggðinni – fáir ná í kransæðavíkkun innan 120 mínútna

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Brátt hjartadrep með ST-hækkunum (STEMI) er lífshættulegt ástand. Meðferð skal veita eins hratt og hægt er með blóðþynningarlyfjum og kransæðavíkkun innan 120 mínútna frá fyrstu samskiptum við heilbrigði...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Sigmundsson, Þórir S., Arnarson, Daníel, Rafnsson, Arnar, Magnússon, Viðar, Gunnarsson, Gunnar Þór, Þorgeirsson, Gestur
Other Authors: 1 Karolinska háskólasjúkrahúsið í Solna, 2 Læknadeild Háskóla Íslands 3 Svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala 4 Hjartadeild, Landspítala 5 Sjúkrahúsinu á Akureyri
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/593265
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.01.59