Sérnám í lyflækningum á Íslandi tekur á sig nýja mynd

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Nokkur vandi blasti við lyflækningasviði Landspítala fyrir um tveimur árum. Þá ríkti ófremdarástand, erfiðlega gekk að fá námslækna, álag var óviðunandi og vaxandi áhyggjur voru af öryggi sjúklinga. Með...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Hávar Sigurjónsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/579385
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Nokkur vandi blasti við lyflækningasviði Landspítala fyrir um tveimur árum. Þá ríkti ófremdarástand, erfiðlega gekk að fá námslækna, álag var óviðunandi og vaxandi áhyggjur voru af öryggi sjúklinga. Með samstilltu átaki lyflækna á Landspítala, stjórnenda spítalans og ráðherra heilbrigðismála var hafin uppbygging á lyflækningasviði, framhaldsnámið sett í forgang og það endurskipulagt. Undirstöður hafa verið lagðar til að tryggja framhaldsnáminu styrkan sess og sviðið hefur skýra framtíðarsýn varðandi námið. Námslæknum þykir aftur eftirsóknarvert að fá námsstöðu í lyflækningum, og berast nú fleiri umsóknir um námsstöður en hægt er að sinna