Þrásetin klórkolefnissambönd í íslenskri móðurmjólk
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Persistent organochlorines are passed from a mother to her offspring and can affect his or her growth and development. The levels of persistent organochlorines in breast milk from 22 Icelandic women (18...
Main Authors: | , , |
---|---|
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
2009
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/2336/57333 |
id |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/57333 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/57333 2023-05-15T15:12:51+02:00 Þrásetin klórkolefnissambönd í íslenskri móðurmjólk Kristín Ólafsdóttir Hildur Atladóttir Þorkell Jóhannesson 2009-03-26 http://hdl.handle.net/2336/57333 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1997, 83(3):157-61 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/57333 Læknablaðið Brjóstamjólk Milk Human DDT-dehydrochlorinase [Substance Name] Environmental Pollutants Hexachlorobenzene Article 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:18Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Persistent organochlorines are passed from a mother to her offspring and can affect his or her growth and development. The levels of persistent organochlorines in breast milk from 22 Icelandic women (18 primiparae and four bisparae) were investigated during the summer of 1993. The samples were collected at the Maternity Department of Landspitalinn, the University Hospital in Reykjavik. Dichloro-diphenyl-dichlorethene (DDE), hexachlorobenzene (HCB) and polychlorinated biphenyls (PCBs), were found in all samples but not hexachlorocyclohexane (HCH). No statistical difference was found between primi- and bisparae mothers. The levels found were similar to what has been reported for breast milk in neighbouring countries in recent years and lower than was found in France, Germany, Italy and among Inuits of arctic Canada but higher than was found in mothers from South-Canada and Great Britain. The levels, however, were well below estimated risk levels for infants. Þrásetin (persistent) klórkolefnissambönd berast frá móður til afkvæmis og geta haft áhrif á vöxt þess og þroska. Rannsakað var magn ýmissa klórkolefnissambanda í 22 sýnum af móðurmjólk (18 frumbyrjur og fjórar tvíbyrjur), sem safnað var á fæöingadeild Landspítalans í júni og júlí 1993. Í sýnunum var nokkurt magn af díklór-dífenýl-díklóreten (DDE), hexaklórbensen (HCB) og pólíklórbífenýlsamböndum (PCB), en ekkert hexaklórsýklóhexan (HCH). Ekki var marktækur munur á magni þessara efna í mjólk frum- eða tvíbyrja. Magn efnanna var svipað og fundist hefur í móðurmjólk í nálægum löndum síðustu ár og minna en í Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu og meðal Inúíta í N-Kanada, en meira en í S-Kanada eða Bretlandi. Magn efnanna var talið vera langt undir hugsanlegum hættumörkum fyrir ungbörn. Article in Journal/Newspaper Arctic inuits Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Arctic Canada Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
institution |
Open Polar |
collection |
Hirsla - Landspítali University Hospital research archive |
op_collection_id |
ftlandspitaliuni |
language |
Icelandic |
topic |
Brjóstamjólk Milk Human DDT-dehydrochlorinase [Substance Name] Environmental Pollutants Hexachlorobenzene |
spellingShingle |
Brjóstamjólk Milk Human DDT-dehydrochlorinase [Substance Name] Environmental Pollutants Hexachlorobenzene Kristín Ólafsdóttir Hildur Atladóttir Þorkell Jóhannesson Þrásetin klórkolefnissambönd í íslenskri móðurmjólk |
topic_facet |
Brjóstamjólk Milk Human DDT-dehydrochlorinase [Substance Name] Environmental Pollutants Hexachlorobenzene |
description |
Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Persistent organochlorines are passed from a mother to her offspring and can affect his or her growth and development. The levels of persistent organochlorines in breast milk from 22 Icelandic women (18 primiparae and four bisparae) were investigated during the summer of 1993. The samples were collected at the Maternity Department of Landspitalinn, the University Hospital in Reykjavik. Dichloro-diphenyl-dichlorethene (DDE), hexachlorobenzene (HCB) and polychlorinated biphenyls (PCBs), were found in all samples but not hexachlorocyclohexane (HCH). No statistical difference was found between primi- and bisparae mothers. The levels found were similar to what has been reported for breast milk in neighbouring countries in recent years and lower than was found in France, Germany, Italy and among Inuits of arctic Canada but higher than was found in mothers from South-Canada and Great Britain. The levels, however, were well below estimated risk levels for infants. Þrásetin (persistent) klórkolefnissambönd berast frá móður til afkvæmis og geta haft áhrif á vöxt þess og þroska. Rannsakað var magn ýmissa klórkolefnissambanda í 22 sýnum af móðurmjólk (18 frumbyrjur og fjórar tvíbyrjur), sem safnað var á fæöingadeild Landspítalans í júni og júlí 1993. Í sýnunum var nokkurt magn af díklór-dífenýl-díklóreten (DDE), hexaklórbensen (HCB) og pólíklórbífenýlsamböndum (PCB), en ekkert hexaklórsýklóhexan (HCH). Ekki var marktækur munur á magni þessara efna í mjólk frum- eða tvíbyrja. Magn efnanna var svipað og fundist hefur í móðurmjólk í nálægum löndum síðustu ár og minna en í Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu og meðal Inúíta í N-Kanada, en meira en í S-Kanada eða Bretlandi. Magn efnanna var talið vera langt undir hugsanlegum hættumörkum fyrir ungbörn. |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Kristín Ólafsdóttir Hildur Atladóttir Þorkell Jóhannesson |
author_facet |
Kristín Ólafsdóttir Hildur Atladóttir Þorkell Jóhannesson |
author_sort |
Kristín Ólafsdóttir |
title |
Þrásetin klórkolefnissambönd í íslenskri móðurmjólk |
title_short |
Þrásetin klórkolefnissambönd í íslenskri móðurmjólk |
title_full |
Þrásetin klórkolefnissambönd í íslenskri móðurmjólk |
title_fullStr |
Þrásetin klórkolefnissambönd í íslenskri móðurmjólk |
title_full_unstemmed |
Þrásetin klórkolefnissambönd í íslenskri móðurmjólk |
title_sort |
þrásetin klórkolefnissambönd í íslenskri móðurmjólk |
publisher |
Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur |
publishDate |
2009 |
url |
http://hdl.handle.net/2336/57333 |
long_lat |
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
geographic |
Arctic Canada Smella |
geographic_facet |
Arctic Canada Smella |
genre |
Arctic inuits |
genre_facet |
Arctic inuits |
op_relation |
http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1997, 83(3):157-61 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/57333 Læknablaðið |
_version_ |
1766343489637842944 |