Árangur skurðmeðferðar við Pancoast-lungnakrabbameini á Íslandi

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Pancoast-æxli eru lungnakrabbamein sem vaxa út frá lungnatoppi í þak fleiðruhols og valda einkennum frá ífarandi vexti í aðlæg líffæri. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna árangur skurðmeðferðar v...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Björn Már Friðriksson, Steinn Jónsson, Guðrún Nína Óskarsdóttir, Andri Wilberg Orrason, Helgi J. Ísaksson, Tómas Guðbjartsson
Other Authors: Læknadeild Háskóla Íslands, Lungnadeild Landspítala, Meinafræðideild Landspítala, Hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur 2015
Subjects:
TNM
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/560443
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/560443
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/560443 2023-05-15T16:52:20+02:00 Árangur skurðmeðferðar við Pancoast-lungnakrabbameini á Íslandi Outcome of surgical treatment for Pancoast lung carcinoma in Iceland Björn Már Friðriksson Steinn Jónsson Guðrún Nína Óskarsdóttir Andri Wilberg Orrason Helgi J. Ísaksson Tómas Guðbjartsson Læknadeild Háskóla Íslands, Lungnadeild Landspítala, Meinafræðideild Landspítala, Hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala. 2015 http://hdl.handle.net/2336/560443 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur http://www.laeknabladid.is http://dx.doi.org/10.17992/lbl.2015.0708.35 Læknablaðið 2015, 101(7-8):351-355 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/560443 Læknablaðið Open Access Lungnakrabbamein Skurðlækningar Pancoast Syndrome Carcinoma Non-Small-Cell Lung Treatment Outcome Recurrence Survival Article 2015 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2015.0708.35 2022-05-29T08:22:05Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Pancoast-æxli eru lungnakrabbamein sem vaxa út frá lungnatoppi í þak fleiðruhols og valda einkennum frá ífarandi vexti í aðlæg líffæri. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna árangur skurðmeðferðar við Pancoast-æxlum á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn rannsókn á öllum sjúklingum sem gengust undir skurðaðgerð við Pancoast-krabbameini í læknandi tilgangi á Landspítala á árunum 1991-2010. Skráð voru einkenni sjúklinga, fylgikvillar meðferðar og endurkomutíðni. Æxlin voru stiguð samkvæmt nýju TNM-stigunarkerfi. Niðurstöður: Tólf sjúklingar gengust undir aðgerð á þeim 20 árum sem rannsóknin náði til, þar af 7 á hægra lunga. Algengustu einkenni voru verkur í herðablaði eða öxl (n=5) og/eða brjóstverkur (n=3), hósti (n=6) og megrun (n=5). Flest æxlanna voru af kirtilfrumugerð (n=5) eða flöguþekjugerð (n=4). Meðalstærð æxlanna var 5,9 cm (bil: 2,8-15) og voru 5 á stigi IIB og 7 á stigi IIIA. Æxlin voru fjarlægð með hreinum skurðbrúnum í 10 tilfellum (83%). Allir sjúklingarnir lifðu aðgerðina af en einn sjúklingur varð fyrir alvarlegum fylgikvilla sem var mikil blæðing í aðgerð. Einn sjúklingur fékk geisla- og lyfjameðferð fyrir aðgerð en 8 fengu geislameðferð eftir aðgerð. Níu sjúklingar greindust síðar með endurkomu sjúkdóms; fjórir með staðbundna endurkomu, fjórir með útbreiddan sjúkdóm og einn með hvort tveggja. Heildarlifun eftir 5 ár var 33% en miðgildi lifunar var 27,5 mánuðir (bil: 4-181). Ályktanir: Árangur skurðaðgerða og skammtímahorfur sjúklinga með Pancoast-krabbamein hafa verið góðar hérlendis. Langtímahorfur í þessarri rannsókn voru hins vegar lakari en í nýlegum erlendum rannsóknum og tíðni staðbundinnar endurkomu há. Hugsanleg skýring gæti verið ófullnægjandi stigun fyrir aðgerð og lítil notkun á samþættri geisla- og lyfjameðferð fyrir aðgerð hjá sjúklingum í þessarri rannsókn. Objective: Pancoast tumors are lung carcinomas that invade the apical chest wall and surrounding structures. ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602) TNM ENVELOPE(-58.100,-58.100,-62.000,-62.000) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Öxl ENVELOPE(-20.334,-20.334,65.528,65.528) Læknablaðið 2015 0708 351 355
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Lungnakrabbamein
Skurðlækningar
Pancoast Syndrome
Carcinoma
Non-Small-Cell Lung
Treatment Outcome
Recurrence
Survival
spellingShingle Lungnakrabbamein
Skurðlækningar
Pancoast Syndrome
Carcinoma
Non-Small-Cell Lung
Treatment Outcome
Recurrence
Survival
Björn Már Friðriksson
Steinn Jónsson
Guðrún Nína Óskarsdóttir
Andri Wilberg Orrason
Helgi J. Ísaksson
Tómas Guðbjartsson
Árangur skurðmeðferðar við Pancoast-lungnakrabbameini á Íslandi
topic_facet Lungnakrabbamein
Skurðlækningar
Pancoast Syndrome
Carcinoma
Non-Small-Cell Lung
Treatment Outcome
Recurrence
Survival
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Pancoast-æxli eru lungnakrabbamein sem vaxa út frá lungnatoppi í þak fleiðruhols og valda einkennum frá ífarandi vexti í aðlæg líffæri. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna árangur skurðmeðferðar við Pancoast-æxlum á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn rannsókn á öllum sjúklingum sem gengust undir skurðaðgerð við Pancoast-krabbameini í læknandi tilgangi á Landspítala á árunum 1991-2010. Skráð voru einkenni sjúklinga, fylgikvillar meðferðar og endurkomutíðni. Æxlin voru stiguð samkvæmt nýju TNM-stigunarkerfi. Niðurstöður: Tólf sjúklingar gengust undir aðgerð á þeim 20 árum sem rannsóknin náði til, þar af 7 á hægra lunga. Algengustu einkenni voru verkur í herðablaði eða öxl (n=5) og/eða brjóstverkur (n=3), hósti (n=6) og megrun (n=5). Flest æxlanna voru af kirtilfrumugerð (n=5) eða flöguþekjugerð (n=4). Meðalstærð æxlanna var 5,9 cm (bil: 2,8-15) og voru 5 á stigi IIB og 7 á stigi IIIA. Æxlin voru fjarlægð með hreinum skurðbrúnum í 10 tilfellum (83%). Allir sjúklingarnir lifðu aðgerðina af en einn sjúklingur varð fyrir alvarlegum fylgikvilla sem var mikil blæðing í aðgerð. Einn sjúklingur fékk geisla- og lyfjameðferð fyrir aðgerð en 8 fengu geislameðferð eftir aðgerð. Níu sjúklingar greindust síðar með endurkomu sjúkdóms; fjórir með staðbundna endurkomu, fjórir með útbreiddan sjúkdóm og einn með hvort tveggja. Heildarlifun eftir 5 ár var 33% en miðgildi lifunar var 27,5 mánuðir (bil: 4-181). Ályktanir: Árangur skurðaðgerða og skammtímahorfur sjúklinga með Pancoast-krabbamein hafa verið góðar hérlendis. Langtímahorfur í þessarri rannsókn voru hins vegar lakari en í nýlegum erlendum rannsóknum og tíðni staðbundinnar endurkomu há. Hugsanleg skýring gæti verið ófullnægjandi stigun fyrir aðgerð og lítil notkun á samþættri geisla- og lyfjameðferð fyrir aðgerð hjá sjúklingum í þessarri rannsókn. Objective: Pancoast tumors are lung carcinomas that invade the apical chest wall and surrounding structures. ...
author2 Læknadeild Háskóla Íslands, Lungnadeild Landspítala, Meinafræðideild Landspítala, Hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítala.
format Article in Journal/Newspaper
author Björn Már Friðriksson
Steinn Jónsson
Guðrún Nína Óskarsdóttir
Andri Wilberg Orrason
Helgi J. Ísaksson
Tómas Guðbjartsson
author_facet Björn Már Friðriksson
Steinn Jónsson
Guðrún Nína Óskarsdóttir
Andri Wilberg Orrason
Helgi J. Ísaksson
Tómas Guðbjartsson
author_sort Björn Már Friðriksson
title Árangur skurðmeðferðar við Pancoast-lungnakrabbameini á Íslandi
title_short Árangur skurðmeðferðar við Pancoast-lungnakrabbameini á Íslandi
title_full Árangur skurðmeðferðar við Pancoast-lungnakrabbameini á Íslandi
title_fullStr Árangur skurðmeðferðar við Pancoast-lungnakrabbameini á Íslandi
title_full_unstemmed Árangur skurðmeðferðar við Pancoast-lungnakrabbameini á Íslandi
title_sort árangur skurðmeðferðar við pancoast-lungnakrabbameini á íslandi
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/2336/560443
long_lat ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
ENVELOPE(-58.100,-58.100,-62.000,-62.000)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(-20.334,-20.334,65.528,65.528)
geographic Valda
TNM
Smella
Öxl
geographic_facet Valda
TNM
Smella
Öxl
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
http://dx.doi.org/10.17992/lbl.2015.0708.35
Læknablaðið 2015, 101(7-8):351-355
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/560443
Læknablaðið
op_rights Open Access
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2015.0708.35
container_title Læknablaðið
container_volume 2015
container_issue 0708
container_start_page 351
op_container_end_page 355
_version_ 1766042506747707392