Stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna: Lýsandi rannsókn

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Á Íslandi hafa hjúkrunarfræðingar ekki leyfi til að gefa lyf án ávísunar frá lækni en lyfjagjöf hjúkrunarfræðinga án milligöngu læknis þekkist þó í bráðaþjónustu hérlendis. Tilgangur rannsóknarinnar var að varpa lj...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helga Bragadóttir, Hulda S. Gunnarsdóttir, Ásta S. Thoroddsen
Other Authors: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Landspítala
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/554407
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/554407
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/554407 2023-05-15T16:52:20+02:00 Stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna: Lýsandi rannsókn Medication administrations by nurses without doctors’ written prescriptions: A descriptive study Helga Bragadóttir Hulda S. Gunnarsdóttir Ásta S. Thoroddsen Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Landspítala 2015 http://hdl.handle.net/2336/554407 is ice Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga http://www.hjukrun.is Tímarit hjúkrunarfræðinga 2015, 91(2): 50-6 1022-2278 http://hdl.handle.net/2336/554407 Tímarit hjúkrunarfræðinga Open Access Sjúkrahús Lyfjagjöf Hjúkrunarfræðingar Hospitals Medication Systems Hospital Nurse's Practice Patterns Nurses Article 2015 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:05Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Á Íslandi hafa hjúkrunarfræðingar ekki leyfi til að gefa lyf án ávísunar frá lækni en lyfjagjöf hjúkrunarfræðinga án milligöngu læknis þekkist þó í bráðaþjónustu hérlendis. Tilgangur rannsóknarinnar var að varpa ljósi á umfang og eðli stakra lyfjagjafa hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna á Landspítala. Um lýsandi afturvirka megindlega rannsókn var að ræða. Í þýðinu voru allar ávísaðar og skráðar lyfjagjafir á Landspítala í rafræna lyfjaumsýslukerfinu Therapy sem voru 1.586.684 árið 2010 og 1.633.643 árið 2011. Í úrtakinu voru stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga á Landspítala án skriflegra fyrirmæla lækna, sem voru skráðar í rafræna lyfjaumsýslukerfið Therapy undir heitinu umbeðið af hjúkrun árin 2010 og 2011, samtals 24 mánaða tímabil. Gögn voru fengin frá heilbrigðis- og upplýsingatæknisviði Landspítala að fengnum viðeigandi leyfum. Við úrvinnslu voru gögnin lesin inn í Microsoft Excel með Power Pivot viðbót. Árið 2010 voru stakar lyfjagjafir 4% (n=63.454) af heildarlyfjagjafafjölda á Landspítala og 4,23% (n=69.132) árið 2011. Fjöldi stakra lyfjagjafa jókst um 8,95% frá 2010 til 2011 og er það marktækur munur á árum χ2 (1, N=159.586) = 243,46, p<0,001. Flestar stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga voru á skurðlækningaog lyflækningasviðum bæði árin. Mest var um stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga um kl. 22 á kvöldin. Flestar stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga komu úr lyfjaflokki N (m.a. verkjalyf, svefnlyf og róandi lyf), 65,34% árið 2010 og 65,03% árið 2011, lyfjaflokki A (m.a. ógleðistillandi lyf og sýrubindandi lyf), 15,70% árið 2010 og 16,78% árið 2011, og lyfjaflokki M (m.a. bólgueyðandi gigtarlyf), 6,23% árið 2010 og 5,38% árið 2011. Þessar niðurstöður benda til þess að stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna séu nokkuð algengar á Landspítala. Niðurstöðurnar krefjast þess að viðfangsefnið sé skoðað nánar og verklag við lyfjavinnu á bráðasjúkrahúsum endurskoðað. In Iceland ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Pivot ENVELOPE(-30.239,-30.239,-80.667,-80.667) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Sjúkrahús
Lyfjagjöf
Hjúkrunarfræðingar
Hospitals
Medication Systems
Hospital
Nurse's Practice Patterns
Nurses
spellingShingle Sjúkrahús
Lyfjagjöf
Hjúkrunarfræðingar
Hospitals
Medication Systems
Hospital
Nurse's Practice Patterns
Nurses
Helga Bragadóttir
Hulda S. Gunnarsdóttir
Ásta S. Thoroddsen
Stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna: Lýsandi rannsókn
topic_facet Sjúkrahús
Lyfjagjöf
Hjúkrunarfræðingar
Hospitals
Medication Systems
Hospital
Nurse's Practice Patterns
Nurses
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Á Íslandi hafa hjúkrunarfræðingar ekki leyfi til að gefa lyf án ávísunar frá lækni en lyfjagjöf hjúkrunarfræðinga án milligöngu læknis þekkist þó í bráðaþjónustu hérlendis. Tilgangur rannsóknarinnar var að varpa ljósi á umfang og eðli stakra lyfjagjafa hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna á Landspítala. Um lýsandi afturvirka megindlega rannsókn var að ræða. Í þýðinu voru allar ávísaðar og skráðar lyfjagjafir á Landspítala í rafræna lyfjaumsýslukerfinu Therapy sem voru 1.586.684 árið 2010 og 1.633.643 árið 2011. Í úrtakinu voru stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga á Landspítala án skriflegra fyrirmæla lækna, sem voru skráðar í rafræna lyfjaumsýslukerfið Therapy undir heitinu umbeðið af hjúkrun árin 2010 og 2011, samtals 24 mánaða tímabil. Gögn voru fengin frá heilbrigðis- og upplýsingatæknisviði Landspítala að fengnum viðeigandi leyfum. Við úrvinnslu voru gögnin lesin inn í Microsoft Excel með Power Pivot viðbót. Árið 2010 voru stakar lyfjagjafir 4% (n=63.454) af heildarlyfjagjafafjölda á Landspítala og 4,23% (n=69.132) árið 2011. Fjöldi stakra lyfjagjafa jókst um 8,95% frá 2010 til 2011 og er það marktækur munur á árum χ2 (1, N=159.586) = 243,46, p<0,001. Flestar stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga voru á skurðlækningaog lyflækningasviðum bæði árin. Mest var um stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga um kl. 22 á kvöldin. Flestar stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga komu úr lyfjaflokki N (m.a. verkjalyf, svefnlyf og róandi lyf), 65,34% árið 2010 og 65,03% árið 2011, lyfjaflokki A (m.a. ógleðistillandi lyf og sýrubindandi lyf), 15,70% árið 2010 og 16,78% árið 2011, og lyfjaflokki M (m.a. bólgueyðandi gigtarlyf), 6,23% árið 2010 og 5,38% árið 2011. Þessar niðurstöður benda til þess að stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna séu nokkuð algengar á Landspítala. Niðurstöðurnar krefjast þess að viðfangsefnið sé skoðað nánar og verklag við lyfjavinnu á bráðasjúkrahúsum endurskoðað. In Iceland ...
author2 Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Landspítala
format Article in Journal/Newspaper
author Helga Bragadóttir
Hulda S. Gunnarsdóttir
Ásta S. Thoroddsen
author_facet Helga Bragadóttir
Hulda S. Gunnarsdóttir
Ásta S. Thoroddsen
author_sort Helga Bragadóttir
title Stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna: Lýsandi rannsókn
title_short Stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna: Lýsandi rannsókn
title_full Stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna: Lýsandi rannsókn
title_fullStr Stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna: Lýsandi rannsókn
title_full_unstemmed Stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna: Lýsandi rannsókn
title_sort stakar lyfjagjafir hjúkrunarfræðinga án skriflegra fyrirmæla lækna: lýsandi rannsókn
publisher Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/2336/554407
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-30.239,-30.239,-80.667,-80.667)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Varpa
Pivot
Smella
geographic_facet Varpa
Pivot
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.hjukrun.is
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2015, 91(2): 50-6
1022-2278
http://hdl.handle.net/2336/554407
Tímarit hjúkrunarfræðinga
op_rights Open Access
_version_ 1766042506164699136