Upphringuð líkamshár [sjúkratilfelli]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Áttatíu og sjö ára gamall karlmaður var lagður inn á lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri vegna vaxandi þreytu og slappleika. Matarlyst hans hafði einnig minnkað síðustu misserin. Dagana fy...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Þorsteinn Skúlason, Björn Guðbjörnsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/50633
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/50633
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/50633 2023-05-15T13:08:33+02:00 Upphringuð líkamshár [sjúkratilfelli] Þorsteinn Skúlason Björn Guðbjörnsson 2009-02-25 http://hdl.handle.net/2336/50633 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 1998, 84(2):130-1 0023-7213 http://hdl.handle.net/2336/50633 Læknablaðið Ascorbic Acid Deficiency Article Case Reports 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:17Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Áttatíu og sjö ára gamall karlmaður var lagður inn á lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri vegna vaxandi þreytu og slappleika. Matarlyst hans hafði einnig minnkað síðustu misserin. Dagana fyrir innlögn hafði sjúklingur hósta án uppgangs, en var hitalaus. Sjúklingur var án allra einkenna frá innri líffærum. Hann hafði áður verið hraustur, lifað reglusömu lífi og var lyfjalaus við komu á sjúkrahúsið. Við skoðun var tekið eftir upphringuðum líkamshárum í opi hársekkja, mest áberandi á baki, lærum og upphandleggjum (mynd 1). Engin útbrot eða blæðingar voru í húð eða slímhúðum. Sjúklingur hafði augasteinsbauga í báðum augum. Engar eitlastækkanir var að finna. Lungna- og hjartahlustun var eðlileg, blóðþrýstingu 160/90, púls var reglulegur, 88 slög á mínútu. Kviður var mjúkur, eymslalaus og án líffærastækkana, endaþarmsskoðun var eðlileg. Skoðun á taugakerfi með tilliti til snerti- og sársaukaskyns, vöðvakrafts og sinaviðbragða var eðlileg. Hins vegar var sjúklingur ekki fyllilega áttaður á tíma og skammtímaminni var skert og hann átti í erfiðleikum með einfaldan reikning. Blóðhagur var innan eðlilegra marka svo og fastandi blóðsykur, blóðsölt, lifrarpróf og skjaldkirtilspróf. Kreatínín var vægt hækkað, 118 mmól/L. Gildi fyrir fólat (7 nmól/L, viðmiðunarmörk 7-28,1) og B12 (203 pmól/L, 165-835) voru innan neðri viðmiðunarmarka, en prótín í sermi voru lækkuð 34,2 g/L (38-51). Þvagskimun var eðlileg og einnig lungnamynd. Vegna hækkunar á kreatíníni var framkvæmd ómskoðun af nýrum og sýndi hún merki um trefjafituíferð í nýrum. Hver er líklegasta skýringin á upphringuðum líkamshárum? Article in Journal/Newspaper Akureyri Akureyri Akureyri Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Akureyri Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Ascorbic Acid Deficiency
spellingShingle Ascorbic Acid Deficiency
Þorsteinn Skúlason
Björn Guðbjörnsson
Upphringuð líkamshár [sjúkratilfelli]
topic_facet Ascorbic Acid Deficiency
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Áttatíu og sjö ára gamall karlmaður var lagður inn á lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri vegna vaxandi þreytu og slappleika. Matarlyst hans hafði einnig minnkað síðustu misserin. Dagana fyrir innlögn hafði sjúklingur hósta án uppgangs, en var hitalaus. Sjúklingur var án allra einkenna frá innri líffærum. Hann hafði áður verið hraustur, lifað reglusömu lífi og var lyfjalaus við komu á sjúkrahúsið. Við skoðun var tekið eftir upphringuðum líkamshárum í opi hársekkja, mest áberandi á baki, lærum og upphandleggjum (mynd 1). Engin útbrot eða blæðingar voru í húð eða slímhúðum. Sjúklingur hafði augasteinsbauga í báðum augum. Engar eitlastækkanir var að finna. Lungna- og hjartahlustun var eðlileg, blóðþrýstingu 160/90, púls var reglulegur, 88 slög á mínútu. Kviður var mjúkur, eymslalaus og án líffærastækkana, endaþarmsskoðun var eðlileg. Skoðun á taugakerfi með tilliti til snerti- og sársaukaskyns, vöðvakrafts og sinaviðbragða var eðlileg. Hins vegar var sjúklingur ekki fyllilega áttaður á tíma og skammtímaminni var skert og hann átti í erfiðleikum með einfaldan reikning. Blóðhagur var innan eðlilegra marka svo og fastandi blóðsykur, blóðsölt, lifrarpróf og skjaldkirtilspróf. Kreatínín var vægt hækkað, 118 mmól/L. Gildi fyrir fólat (7 nmól/L, viðmiðunarmörk 7-28,1) og B12 (203 pmól/L, 165-835) voru innan neðri viðmiðunarmarka, en prótín í sermi voru lækkuð 34,2 g/L (38-51). Þvagskimun var eðlileg og einnig lungnamynd. Vegna hækkunar á kreatíníni var framkvæmd ómskoðun af nýrum og sýndi hún merki um trefjafituíferð í nýrum. Hver er líklegasta skýringin á upphringuðum líkamshárum?
format Article in Journal/Newspaper
author Þorsteinn Skúlason
Björn Guðbjörnsson
author_facet Þorsteinn Skúlason
Björn Guðbjörnsson
author_sort Þorsteinn Skúlason
title Upphringuð líkamshár [sjúkratilfelli]
title_short Upphringuð líkamshár [sjúkratilfelli]
title_full Upphringuð líkamshár [sjúkratilfelli]
title_fullStr Upphringuð líkamshár [sjúkratilfelli]
title_full_unstemmed Upphringuð líkamshár [sjúkratilfelli]
title_sort upphringuð líkamshár [sjúkratilfelli]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/2336/50633
long_lat ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Akureyri
Merki
Smella
geographic_facet Akureyri
Merki
Smella
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 1998, 84(2):130-1
0023-7213
http://hdl.handle.net/2336/50633
Læknablaðið
_version_ 1766096702589108224