Vinnuslys ungmenna: Orsakir og alvarleiki

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Spurningalisti var lagður fyrir 2000 manna tilviljunarúrtak 13-17 ára ungmenna í Þjóðskrá 2008. Svarhlutfallið var 48,8%. Spurt var í lokaðri spurningu hvort ungmennin hefðu orðið fyrir vinnuslysi og um alvarleika...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Margrét Einarsdóttir, Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, Jónína Einarsdóttir
Other Authors: Félags, og mannvísindadeild Háskóla Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/336482