Tannslit Íslendinga til forna

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Úr fornleifauppgreftri á Skeljastöðum í Þjórsárdal voru 915 tennur í 49 höfuðkúpum nothæfar til skoðunar, 24 konur, 24 karlar og ein kúpa sem ekki tókst að kyngreina. Tvær aðferðir voru notaðar til að flokka slit....

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Svend Richter, Sigfús Þór Elíasson
Other Authors: Tannlæknadeild Háskóla Íslands.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Tannlæknafélag Íslands 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/332159
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/332159
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/332159 2023-05-15T16:52:47+02:00 Tannslit Íslendinga til forna Tooth wear in ancient Icelanders Svend Richter Sigfús Þór Elíasson Tannlæknadeild Háskóla Íslands. 2014 http://hdl.handle.net/2336/332159 is ice Tannlæknafélag Íslands http://www.tannsi.is/ http://www.tannsi.is/skrar/file/tannlaeknabladid_1/tannlaeknabladid2010.pdf Tannlæknablaðið 2010, 28: 6-12 1018-7138 http://hdl.handle.net/2336/332159 Tannlæknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Tannheilsa Miðaldir Tooth Wear/history Oral Health/history History Medieval Iceland Article 2014 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:00Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Úr fornleifauppgreftri á Skeljastöðum í Þjórsárdal voru 915 tennur í 49 höfuðkúpum nothæfar til skoðunar, 24 konur, 24 karlar og ein kúpa sem ekki tókst að kyngreina. Tvær aðferðir voru notaðar til að flokka slit. Sú fyrri: 0. ekkert slit, 1. slit í glerungi, 2. slit í tannbeini, 3. slit inn í tannkviku. Sú seinni var byggð á 13 flokkunarstigum Brothwell á tannsliti. Til aldursgreiningar voru notaðar 5 aðferðir byggðar á tannþroska tanna, ein á tannsliti og ein á beinsaumum kúpu. Til kyngreiningar voru notuð kyneinkenni á kúpu, neðri kjálka og í nokkrum tilfellum mjaðmagrind. Tannslit var marktækt algengara (p < 0.001) í eldri aldurshópnum en þeim yngri, en enginn marktækur munur var milli kynja. Mesta slit reyndist vera á fyrsta jaxli, sem einnig var oftast með rótarígerð, en minnst á endajöxlum. Tannslit í Skeljastaðaþýðinu sýndi öll merki slits af völdum harðrar og grófrar fæðu. Að sumu leiti komu fram líkindi við glerungseyðingu, sem sjá má nútíma Íslendingaum sem neyta gosdrykkja og annarra súrra drykkja í óhófi. Mysa var notuð til drykkjar og varðveislu matar allt fram á okkar daga. Telja verður að gróf fæða og súrir drykkir hafi skipt verulegu máli í orsökum tannslitsins. --- From the archaeological site at Skeljastadir in Thjorsardalur, 915 teeth in 49 skulls were availible for evaluation, 24 female, 24 male and one with undetermined sex. Two methods were used to evaluate tooth wear. The first according to the classification: 0. no wear, 1. wear in enamel, 2. dentin exposed, 3. exposure of pulp cavity. The second method was based on Brothwell´s thirteen wear stages. For age estimation five methods were used based on devlopmental stages of teeth, one on tooth wear and one of ectocranial suture closure. The adult skeletons were sexed using morphological characteristics from skull, mandible and in few instances pelvis. There was significantly more (p < 0.001) wear in the older age groups than in the younger ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Leiti ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450) Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Tanna ENVELOPE(1.317,1.317,-72.333,-72.333)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Tannheilsa
Miðaldir
Tooth Wear/history
Oral Health/history
History
Medieval
Iceland
spellingShingle Tannheilsa
Miðaldir
Tooth Wear/history
Oral Health/history
History
Medieval
Iceland
Svend Richter
Sigfús Þór Elíasson
Tannslit Íslendinga til forna
topic_facet Tannheilsa
Miðaldir
Tooth Wear/history
Oral Health/history
History
Medieval
Iceland
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Úr fornleifauppgreftri á Skeljastöðum í Þjórsárdal voru 915 tennur í 49 höfuðkúpum nothæfar til skoðunar, 24 konur, 24 karlar og ein kúpa sem ekki tókst að kyngreina. Tvær aðferðir voru notaðar til að flokka slit. Sú fyrri: 0. ekkert slit, 1. slit í glerungi, 2. slit í tannbeini, 3. slit inn í tannkviku. Sú seinni var byggð á 13 flokkunarstigum Brothwell á tannsliti. Til aldursgreiningar voru notaðar 5 aðferðir byggðar á tannþroska tanna, ein á tannsliti og ein á beinsaumum kúpu. Til kyngreiningar voru notuð kyneinkenni á kúpu, neðri kjálka og í nokkrum tilfellum mjaðmagrind. Tannslit var marktækt algengara (p < 0.001) í eldri aldurshópnum en þeim yngri, en enginn marktækur munur var milli kynja. Mesta slit reyndist vera á fyrsta jaxli, sem einnig var oftast með rótarígerð, en minnst á endajöxlum. Tannslit í Skeljastaðaþýðinu sýndi öll merki slits af völdum harðrar og grófrar fæðu. Að sumu leiti komu fram líkindi við glerungseyðingu, sem sjá má nútíma Íslendingaum sem neyta gosdrykkja og annarra súrra drykkja í óhófi. Mysa var notuð til drykkjar og varðveislu matar allt fram á okkar daga. Telja verður að gróf fæða og súrir drykkir hafi skipt verulegu máli í orsökum tannslitsins. --- From the archaeological site at Skeljastadir in Thjorsardalur, 915 teeth in 49 skulls were availible for evaluation, 24 female, 24 male and one with undetermined sex. Two methods were used to evaluate tooth wear. The first according to the classification: 0. no wear, 1. wear in enamel, 2. dentin exposed, 3. exposure of pulp cavity. The second method was based on Brothwell´s thirteen wear stages. For age estimation five methods were used based on devlopmental stages of teeth, one on tooth wear and one of ectocranial suture closure. The adult skeletons were sexed using morphological characteristics from skull, mandible and in few instances pelvis. There was significantly more (p < 0.001) wear in the older age groups than in the younger ...
author2 Tannlæknadeild Háskóla Íslands.
format Article in Journal/Newspaper
author Svend Richter
Sigfús Þór Elíasson
author_facet Svend Richter
Sigfús Þór Elíasson
author_sort Svend Richter
title Tannslit Íslendinga til forna
title_short Tannslit Íslendinga til forna
title_full Tannslit Íslendinga til forna
title_fullStr Tannslit Íslendinga til forna
title_full_unstemmed Tannslit Íslendinga til forna
title_sort tannslit íslendinga til forna
publisher Tannlæknafélag Íslands
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/2336/332159
long_lat ENVELOPE(-6.752,-6.752,61.450,61.450)
ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(1.317,1.317,-72.333,-72.333)
geographic Leiti
Merki
Smella
Tanna
geographic_facet Leiti
Merki
Smella
Tanna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.tannsi.is/
http://www.tannsi.is/skrar/file/tannlaeknabladid_1/tannlaeknabladid2010.pdf
Tannlæknablaðið 2010, 28: 6-12
1018-7138
http://hdl.handle.net/2336/332159
Tannlæknablaðið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766043191719493632