Reynsla og viðhorf kvenna: Umönnun í sængurlegu á stofnun og heima
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Á síðustu áratugum hafa orðið miklar breytingar á sængurlegu- þjónustu á Íslandi. Svokölluð heimaþjónusta ljósmæðra hefur verið í boði í 20 ár og notendum hennar stöðugt fjölgað samfara styttri sjúkrahúsvist. Viðmi...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Article in Journal/Newspaper |
Language: | Icelandic |
Published: |
Ljósmæðrafélag Íslands
2014
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/2336/325035 |
id |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/325035 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/325035 2023-05-15T16:52:20+02:00 Reynsla og viðhorf kvenna: Umönnun í sængurlegu á stofnun og heima Hildur Sigurðardóttir Landspitali, Reykjavík, Háskóli Íslands 2014 http://hdl.handle.net/2336/325035 is ice Ljósmæðrafélag Íslands http://www.ljosmaedrafelag.is Ljósmæðrablaðið 2014, 92(1):16-22 1670-2670 http://hdl.handle.net/2336/325035 Ljósmæðrablaðið Open Access - Opinn aðgangur Fæðingarþjónusta Meðganga Ungbörn Væntingar Hospitals Maternity Infant Newborn Mothers/psychology Patient Satisfaction Postnatal Care/methods* Iceland Pregnancy Pregnancy Outcome Midwifery*/methods Article 2014 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:59Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Á síðustu áratugum hafa orðið miklar breytingar á sængurlegu- þjónustu á Íslandi. Svokölluð heimaþjónusta ljósmæðra hefur verið í boði í 20 ár og notendum hennar stöðugt fjölgað samfara styttri sjúkrahúsvist. Viðmið um heilsufar móður og barns sem forsendur fyrir snemmútskrift og aðgengi að heimaþjónustunni hafa einnig orðið sveigjanlegri. Rannsóknir hafa gefið til kynna frekar jákvæð viðhorf kvenna til sængurleguþjónustu á Íslandi, sérstaklega heima- þjónustunnar, en á niðurskurðartímum er sérstaklega mikilvægt að standa vörð um gæði og öryggi þjónustunnar og meta árangur hennar markvisst, meðal annars með skoðun á viðhorfum notenda hennar. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf og reynslu kvenna af þjónustu sem veitt er í sængurlegu bæði á stofnun og heima. Rannsóknin var með blönduðu sniði þar sem annars vegar var notast við staðlaða spurningakvarða upphaflega þróaða af Carty (1990) og Hodnett (1998), og hins vegar opnar spurningar. Kvarðarnir mæla viðhorf til veittrar fræðslu (FRÆÐSLA), ánægju/ óánægju með þjónustuna (ÁNÆGJA) og viðhorf til innihalds þjón- ustunnar (ÞJÓNUSTA). Markhópur rannsóknarinnar voru konur sem nýttu sér barneignarþjónustu á vormánuðum 2012 annars vegar á Landspítala og hins vegar á sjúkrahúsi Vesturlands. Alls var 200 listum dreift á sængurlegudeild fæðingarstofnanna og fengu þátttak- endur þá afhenta fyrir útskrift ásamt kynningarbréfi og voru beðnir um að svara listunum og póstsenda í framhaldi af því að heima- þjónustunni lauk. Gagnasöfnunin var því framvirk en úrtaksvalið þægindaúrtak er náði til 62 kvenna (skil 31%). Niðurstöður rannsóknarinnar styðja fyrri sambærilegar rann- sóknir og gefa til kynna almenna ánægju kvenna með sæng- urleguþjónustuna, einkum heimaþjónustu ljósmæðra þar sem stærstur hluti kvenna vill að þjónustunni sé viðhaldið og aðgengi að henni jafnvel aukið. Heildarmeðalstig úr kvörðunum þremur, FRÆÐSLA, ÁNÆGJA og ÞJÓNUSTA sýndu að marktækur munur var á viðhorfum ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
institution |
Open Polar |
collection |
Hirsla - Landspítali University Hospital research archive |
op_collection_id |
ftlandspitaliuni |
language |
Icelandic |
topic |
Fæðingarþjónusta Meðganga Ungbörn Væntingar Hospitals Maternity Infant Newborn Mothers/psychology Patient Satisfaction Postnatal Care/methods* Iceland Pregnancy Pregnancy Outcome Midwifery*/methods |
spellingShingle |
Fæðingarþjónusta Meðganga Ungbörn Væntingar Hospitals Maternity Infant Newborn Mothers/psychology Patient Satisfaction Postnatal Care/methods* Iceland Pregnancy Pregnancy Outcome Midwifery*/methods Hildur Sigurðardóttir Reynsla og viðhorf kvenna: Umönnun í sængurlegu á stofnun og heima |
topic_facet |
Fæðingarþjónusta Meðganga Ungbörn Væntingar Hospitals Maternity Infant Newborn Mothers/psychology Patient Satisfaction Postnatal Care/methods* Iceland Pregnancy Pregnancy Outcome Midwifery*/methods |
description |
Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Á síðustu áratugum hafa orðið miklar breytingar á sængurlegu- þjónustu á Íslandi. Svokölluð heimaþjónusta ljósmæðra hefur verið í boði í 20 ár og notendum hennar stöðugt fjölgað samfara styttri sjúkrahúsvist. Viðmið um heilsufar móður og barns sem forsendur fyrir snemmútskrift og aðgengi að heimaþjónustunni hafa einnig orðið sveigjanlegri. Rannsóknir hafa gefið til kynna frekar jákvæð viðhorf kvenna til sængurleguþjónustu á Íslandi, sérstaklega heima- þjónustunnar, en á niðurskurðartímum er sérstaklega mikilvægt að standa vörð um gæði og öryggi þjónustunnar og meta árangur hennar markvisst, meðal annars með skoðun á viðhorfum notenda hennar. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna viðhorf og reynslu kvenna af þjónustu sem veitt er í sængurlegu bæði á stofnun og heima. Rannsóknin var með blönduðu sniði þar sem annars vegar var notast við staðlaða spurningakvarða upphaflega þróaða af Carty (1990) og Hodnett (1998), og hins vegar opnar spurningar. Kvarðarnir mæla viðhorf til veittrar fræðslu (FRÆÐSLA), ánægju/ óánægju með þjónustuna (ÁNÆGJA) og viðhorf til innihalds þjón- ustunnar (ÞJÓNUSTA). Markhópur rannsóknarinnar voru konur sem nýttu sér barneignarþjónustu á vormánuðum 2012 annars vegar á Landspítala og hins vegar á sjúkrahúsi Vesturlands. Alls var 200 listum dreift á sængurlegudeild fæðingarstofnanna og fengu þátttak- endur þá afhenta fyrir útskrift ásamt kynningarbréfi og voru beðnir um að svara listunum og póstsenda í framhaldi af því að heima- þjónustunni lauk. Gagnasöfnunin var því framvirk en úrtaksvalið þægindaúrtak er náði til 62 kvenna (skil 31%). Niðurstöður rannsóknarinnar styðja fyrri sambærilegar rann- sóknir og gefa til kynna almenna ánægju kvenna með sæng- urleguþjónustuna, einkum heimaþjónustu ljósmæðra þar sem stærstur hluti kvenna vill að þjónustunni sé viðhaldið og aðgengi að henni jafnvel aukið. Heildarmeðalstig úr kvörðunum þremur, FRÆÐSLA, ÁNÆGJA og ÞJÓNUSTA sýndu að marktækur munur var á viðhorfum ... |
author2 |
Landspitali, Reykjavík, Háskóli Íslands |
format |
Article in Journal/Newspaper |
author |
Hildur Sigurðardóttir |
author_facet |
Hildur Sigurðardóttir |
author_sort |
Hildur Sigurðardóttir |
title |
Reynsla og viðhorf kvenna: Umönnun í sængurlegu á stofnun og heima |
title_short |
Reynsla og viðhorf kvenna: Umönnun í sængurlegu á stofnun og heima |
title_full |
Reynsla og viðhorf kvenna: Umönnun í sængurlegu á stofnun og heima |
title_fullStr |
Reynsla og viðhorf kvenna: Umönnun í sængurlegu á stofnun og heima |
title_full_unstemmed |
Reynsla og viðhorf kvenna: Umönnun í sængurlegu á stofnun og heima |
title_sort |
reynsla og viðhorf kvenna: umönnun í sængurlegu á stofnun og heima |
publisher |
Ljósmæðrafélag Íslands |
publishDate |
2014 |
url |
http://hdl.handle.net/2336/325035 |
long_lat |
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) |
geographic |
Kvenna Smella |
geographic_facet |
Kvenna Smella |
genre |
Iceland |
genre_facet |
Iceland |
op_relation |
http://www.ljosmaedrafelag.is Ljósmæðrablaðið 2014, 92(1):16-22 1670-2670 http://hdl.handle.net/2336/325035 Ljósmæðrablaðið |
op_rights |
Open Access - Opinn aðgangur |
_version_ |
1766042501513216000 |